Óheimilt verði að fljúga með hunda og ketti í farþegarými Atli Ísleifsson skrifar 8. desember 2023 12:39 Markmið reglugerðarinnar er að tryggja heilbrigði dýra og manna með því að fyrirbyggja að smitsjúkdómar berist til landsins. Myndin er úr safni. Getty Óheimilt verður að flytja hunda og ketti til landsins í farþegarými flugvéla samkvæmt drögum að breytingu á reglugerð um innflutning hunda og katta. Drögin hafa verið birt í samráðsgátt stjórnvalda. Á vef Icelandair segir nú að hægt hafi verið að bóka ketti, hunda og önnur gæludýr í flutning á sérstökum loftræstum flutningssvæðum í farangursrými vélarinnar í flestu flugi Icelandair, að ákveðnum skilyrðum uppfylltum. Á vef Play segir að ekki sé boðið upp á flutning dýra, nema þá leiðsögu og þjónustuhunda. Um reglugerðina segir að hún hafi það að markmiði að tryggja heilbrigði dýra og manna með því að fyrirbyggja að smitsjúkdómar berist til landsins. „Tillögurnar eru byggðar á mati og greiningu Matvælastofnunar. Breytingarnar sem lagðar eru til á gildandi regluverki lúta að því að samræma ákvæði reglugerðarinnar og laga nr. 54/1990 um innflutning dýra og að því að tryggja að markmiði regluverksins sé gætt um að fyrirbyggja að smitsjúkdómar berist til landsins. Einnig lúta breytingarnar að því hlutverki Matvælastofnunar að endurmeta reglulega Viðauka I, þ.e. landlista og flokkun útflutningslanda m.t.t. dýrasjúkdómastöðu.“ Samkvæmt drögunum að breytingum verður Matvælastofnun einnig gert heimilt að gefa kost á að dýr sem flutt séu inn ólöglega eða uppfylli ekki innflutningsskilyrði verði send úr landi sé smitvörnum ekki ógnað. Núgildandi grein kveður einungis á um að dýrinu skuli fargað. Fréttir af flugi Gæludýr Dýr Hundar Kettir Dýraheilbrigði Mest lesið „Það var reitt hátt til höggs“ Innlent Segist vita hver vó Geirfinn Innlent Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Erlent Vita ekki hvað fór úrskeiðis Innlent Viðurkenndi árás á hinn látna en segist ekki bera ábyrgð á áverkum Innlent Airbus-þota Icelandair flaug í fyrsta sinn í dag Innlent Stofnandi World Wrestling Entertainment verður menntamálaráðherra Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Festist undir þili milli klósettbása en slapp með sært stolt Innlent Ógildu lögin gætu bakað ríkinu skaðabótaskyldu Innlent Fleiri fréttir Fundu heitt vatn á Kjalarnesi og Geldingarnesi Sá hvítt eftir árás með járnkarli Brugðist við vaxtalækkun: „Ævintýralegur halli“ og „verðbólga í frjálsu falli“ Samþykktu að strætó stoppi við Egilsstaðaflugvöll Viðurkenndi árás á hinn látna en segist ekki bera ábyrgð á áverkum Festist undir þili milli klósettbása en slapp með sært stolt „Það var reitt hátt til höggs“ Skallaði lögreglumann sem hugðist hafa af honum afskipti Airbus-þota Icelandair flaug í fyrsta sinn í dag Segist vita hver vó Geirfinn Miðflokksmenn séu mestu vælukjóarnir Ógildu lögin gætu bakað ríkinu skaðabótaskyldu Fern ný jarðgöng undirbúin meðan Fjarðarheiðin bíður Vita ekki hvað fór úrskeiðis Lykildagar fram undan: „Það er mjög erfitt ástand á heimilinu“ Hinsegin fólk í Bandaríkjunum horfir til Íslands „Klassískt dæmi“ um sérhagsmunagæslu Framsóknar og Sjálfstæðisflokks Sérhagsmunagæsla, lykildagar og bókaormar í beinni Málglaðasti þingmaðurinn talaði í þrjá og hálfan sólarhring Bein útsending: Kosningafundur Flugmálafélags Íslands Eftirlitið skipar afurðastöðvum að stöðva aðgerðir tafarlaust Ólíklegt að gjósi í nóvember Óheppilegt að setja Jón í ráðuneytið Sautján mál urðu að lögum og tvær þingsályktanir samþykktar Auka öryggið á Bland.is vegna svikahrappa Minnisblað þvert á niðurstöðu dómsins Ekið á sex kindur viku eftir að ekið var á sjö Kosningafundur um jafnréttismál Lögfræðingar Alþingis vöruðu við breytingum á búvörulögum Lögfræðingar þingsins lögðu til að nýtt frumvarp yrði lagt fram Sjá meira
Drögin hafa verið birt í samráðsgátt stjórnvalda. Á vef Icelandair segir nú að hægt hafi verið að bóka ketti, hunda og önnur gæludýr í flutning á sérstökum loftræstum flutningssvæðum í farangursrými vélarinnar í flestu flugi Icelandair, að ákveðnum skilyrðum uppfylltum. Á vef Play segir að ekki sé boðið upp á flutning dýra, nema þá leiðsögu og þjónustuhunda. Um reglugerðina segir að hún hafi það að markmiði að tryggja heilbrigði dýra og manna með því að fyrirbyggja að smitsjúkdómar berist til landsins. „Tillögurnar eru byggðar á mati og greiningu Matvælastofnunar. Breytingarnar sem lagðar eru til á gildandi regluverki lúta að því að samræma ákvæði reglugerðarinnar og laga nr. 54/1990 um innflutning dýra og að því að tryggja að markmiði regluverksins sé gætt um að fyrirbyggja að smitsjúkdómar berist til landsins. Einnig lúta breytingarnar að því hlutverki Matvælastofnunar að endurmeta reglulega Viðauka I, þ.e. landlista og flokkun útflutningslanda m.t.t. dýrasjúkdómastöðu.“ Samkvæmt drögunum að breytingum verður Matvælastofnun einnig gert heimilt að gefa kost á að dýr sem flutt séu inn ólöglega eða uppfylli ekki innflutningsskilyrði verði send úr landi sé smitvörnum ekki ógnað. Núgildandi grein kveður einungis á um að dýrinu skuli fargað.
Fréttir af flugi Gæludýr Dýr Hundar Kettir Dýraheilbrigði Mest lesið „Það var reitt hátt til höggs“ Innlent Segist vita hver vó Geirfinn Innlent Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Erlent Vita ekki hvað fór úrskeiðis Innlent Viðurkenndi árás á hinn látna en segist ekki bera ábyrgð á áverkum Innlent Airbus-þota Icelandair flaug í fyrsta sinn í dag Innlent Stofnandi World Wrestling Entertainment verður menntamálaráðherra Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Festist undir þili milli klósettbása en slapp með sært stolt Innlent Ógildu lögin gætu bakað ríkinu skaðabótaskyldu Innlent Fleiri fréttir Fundu heitt vatn á Kjalarnesi og Geldingarnesi Sá hvítt eftir árás með járnkarli Brugðist við vaxtalækkun: „Ævintýralegur halli“ og „verðbólga í frjálsu falli“ Samþykktu að strætó stoppi við Egilsstaðaflugvöll Viðurkenndi árás á hinn látna en segist ekki bera ábyrgð á áverkum Festist undir þili milli klósettbása en slapp með sært stolt „Það var reitt hátt til höggs“ Skallaði lögreglumann sem hugðist hafa af honum afskipti Airbus-þota Icelandair flaug í fyrsta sinn í dag Segist vita hver vó Geirfinn Miðflokksmenn séu mestu vælukjóarnir Ógildu lögin gætu bakað ríkinu skaðabótaskyldu Fern ný jarðgöng undirbúin meðan Fjarðarheiðin bíður Vita ekki hvað fór úrskeiðis Lykildagar fram undan: „Það er mjög erfitt ástand á heimilinu“ Hinsegin fólk í Bandaríkjunum horfir til Íslands „Klassískt dæmi“ um sérhagsmunagæslu Framsóknar og Sjálfstæðisflokks Sérhagsmunagæsla, lykildagar og bókaormar í beinni Málglaðasti þingmaðurinn talaði í þrjá og hálfan sólarhring Bein útsending: Kosningafundur Flugmálafélags Íslands Eftirlitið skipar afurðastöðvum að stöðva aðgerðir tafarlaust Ólíklegt að gjósi í nóvember Óheppilegt að setja Jón í ráðuneytið Sautján mál urðu að lögum og tvær þingsályktanir samþykktar Auka öryggið á Bland.is vegna svikahrappa Minnisblað þvert á niðurstöðu dómsins Ekið á sex kindur viku eftir að ekið var á sjö Kosningafundur um jafnréttismál Lögfræðingar Alþingis vöruðu við breytingum á búvörulögum Lögfræðingar þingsins lögðu til að nýtt frumvarp yrði lagt fram Sjá meira