Íbúafundur fyrir Grindvíkinga á þriðjudag Magnús Jochum Pálsson skrifar 8. desember 2023 21:52 Fannar Jónasson, bæjarstjóri Grindavíkur, hefur boðað til íbúafundar fyrir Grindvíkinga í Laugardalshöll á þriðjudaginn í næstu viku. Vísir/Vilhelm Bæjarstjóri Grindavíkur hefur boðað til íbúafundar fyrir Grindvíkinga í Laugardalshöll þriðjudaginn 12. desember næstkomandi. Þetta kemur í pistli Fannars Jónassonar, bæjarstjóra, sem birtist á vef Grindavíkurbæjar í dag. Þar segir að dagskrá fundarins verði auglýst þegar nær dregur en að íbúum muni gefast tækifæri til að bera fram spurningar. Í pistlinum tekur Fannar saman fréttir undanfarinnar viku af Grindavík og mikilvægar upplýsingar fyrir Grindvíkinga. Hann greinir meðal annars frá því að Grindvíkingar megi eingöngu vera í Grindavík á milli 7 og 17 og atvinnustarfsemi megi ekki vera lengur en til 21 á daginn. Þá nefnir hann sértækan húsnæðisstuðning sem Grindvíkingar hafa hlotið vegna hamfaranna og var samþykktur á Alþingi í vikunni og leigutorgið sem opnaði í dag fyrir Grindvíkinga. Einnig greinir hann frá því að skólaskylda fyrir grunnskólabörn frá Grindavík muni taka aftur gildi 4. janúar 2024. Skólasókn grunnskólabarna frá Grindavík er að sögn Fannars um 95 prósent þó þau séu á víð og dreif um landið. Börnin ganga nú í samtals 65 skóla í 28 sveitarfélögum um allt land. Þá kemur fram í pistlinum að í gær, fimmtudaginn 7. desember, var haldinn súpufundur í Reykjanesbæ sem var fjölsóttur meðal atvinnurekenda í Grindavík. Þar var jarðvísindamaður frá Veðurstofu Íslands til svars auk þess sem fulltrúi frá Vinnumálastofnun fór yfir þætti sem snúa að launagreiðslum og öðru. Grindavík Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Innlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Innlent Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Hættir sem formaður Siðmenntar Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Óbreytt staða í Karphúsinu Innlent Fleiri fréttir Óbreytt staða í Karphúsinu Hættir sem formaður Siðmenntar Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Um 500 nýjar íbúðir byggðar í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Sjá meira
Þetta kemur í pistli Fannars Jónassonar, bæjarstjóra, sem birtist á vef Grindavíkurbæjar í dag. Þar segir að dagskrá fundarins verði auglýst þegar nær dregur en að íbúum muni gefast tækifæri til að bera fram spurningar. Í pistlinum tekur Fannar saman fréttir undanfarinnar viku af Grindavík og mikilvægar upplýsingar fyrir Grindvíkinga. Hann greinir meðal annars frá því að Grindvíkingar megi eingöngu vera í Grindavík á milli 7 og 17 og atvinnustarfsemi megi ekki vera lengur en til 21 á daginn. Þá nefnir hann sértækan húsnæðisstuðning sem Grindvíkingar hafa hlotið vegna hamfaranna og var samþykktur á Alþingi í vikunni og leigutorgið sem opnaði í dag fyrir Grindvíkinga. Einnig greinir hann frá því að skólaskylda fyrir grunnskólabörn frá Grindavík muni taka aftur gildi 4. janúar 2024. Skólasókn grunnskólabarna frá Grindavík er að sögn Fannars um 95 prósent þó þau séu á víð og dreif um landið. Börnin ganga nú í samtals 65 skóla í 28 sveitarfélögum um allt land. Þá kemur fram í pistlinum að í gær, fimmtudaginn 7. desember, var haldinn súpufundur í Reykjanesbæ sem var fjölsóttur meðal atvinnurekenda í Grindavík. Þar var jarðvísindamaður frá Veðurstofu Íslands til svars auk þess sem fulltrúi frá Vinnumálastofnun fór yfir þætti sem snúa að launagreiðslum og öðru.
Grindavík Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Innlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Innlent Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Hættir sem formaður Siðmenntar Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Óbreytt staða í Karphúsinu Innlent Fleiri fréttir Óbreytt staða í Karphúsinu Hættir sem formaður Siðmenntar Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Um 500 nýjar íbúðir byggðar í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Sjá meira