Hálfs árs fangelsi fyrir að kynþáttaníð í garð Rio Ferdinand Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 9. desember 2023 10:02 Maður var dæmdur í hálfs árs fangelsi fyrir kynþáttaníð í garð Rio Ferdinand. Alex Livesey - Danehouse/Getty Images Maður að nafni Jamie Arnold hefur verið dæmdur í hálfs árs fangelsi fyrir kynþáttaníð í garð Rio Ferdinand, fyrrverandi leikmanns Manchester United og enska landsliðsins. Arnold beindi handabendingum í átt að Ferdinand á leik Wolves og Manchester City á Molineux-vellinum í Wolverhamton í maí árið 2021. Það var fyrsti leikurinn sem leyfði áhorfendur á vellinum eftir að opnað var fyrir almenning eftir kórónuveirufaraldurinn. Þessi 33 ára gamli maður var fundinn sekur um kynþáttaníð á almannafæri í nóvember og hefur nú verið dæmdur til sex mánaða fangalesisvistar. Í yfirlýsingu frá Ferdinand kemur fram að handabendingar Arnold hafi valdið honum vanlíðan og að hann hafi verið niðurbrotinn eftir atvikið. Þá segir knattspyrnumaðurinn fyrrverandi að hann hafi mátt þola kynþáttaníð á knattspyrnuferli sínum, en aldrei áður eftir að hann hóf störf sem sérfræðingur. A man has been handed a six-month jail sentence for making racist gestures at Rio Ferdinand in May 2021.Nobody should be subjected to such abuse. We continue to work with our clubs to ensure football is a welcoming and inclusive environment.➡️ https://t.co/vbx4CS0FfI pic.twitter.com/xTXNu6JQMY— Premier League (@premierleague) December 8, 2023 Enski boltinn Mest lesið Áhrifavaldur í ævilangt bann: „Ekkert sem afsakar það sem ég gerði“ Sport Orri Steinn einn verðmætasti ungi leikmaður heims Fótbolti Anton Sveinn er hættur Sport „Við ræðum það ekki við fjölmiðla“ Fótbolti Hræðileg mistök hjá Elíasi í Evrópudeildinni í gærkvöldi Fótbolti Galdraskot Óðins vekur athygli Handbolti Freyr segir ummæli sín tekin úr samhengi Fótbolti „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Íslenski boltinn Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina Íslenski boltinn Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Handbolti Fleiri fréttir Hareide fámall varðandi framtíð sína í starfi Mourinho vill taka við Newcastle United „Við ræðum það ekki við fjölmiðla“ „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Oliver kveður Breiðablik Letti í landsliðshóp Þjóðverja fyrir mistök Henry harðorður í garð Mbappé Sjáðu hinn verðmæta Orra skora með skalla í Tékklandi Valgeir laus í Svíþjóð og gæti verið á heimleið Freyr segir ummæli sín tekin úr samhengi Hræðileg mistök hjá Elíasi í Evrópudeildinni í gærkvöldi „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Stóð á boltanum áður en hún sólaði andstæðinginn upp úr skónum Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina Orri Steinn einn verðmætasti ungi leikmaður heims Spænska stjarnan flutt á sjúkrahús eftir slys á æfingu Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Kristian aftur í leikmannahópi Ajax | Sverrir stóð í vörn Panathinaikos Tvenna Diallo tryggði fyrsta sigurinn Sigrinum óvænt stolið af Sociedad eftir jöfnunarmark Orra Toppsætið endurheimt með átta marka stórsigri Tvö mörk á tveimur mínútum tryggðu sigur Galatasaray tók toppsætið af Tottenham Tvö lið með fullt hús stiga í Sambandsdeildinni Ákvörðun þjálfarans að kalla Mbappé ekki inn í landsliðshópinn „Frammistaða upp á 8,5 í þessum leik“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Víkingi sextíu milljónir til viðbótar Víkingar komnir í 750 milljónir og gætu spilað fram í febrúar Uppgjörið: Víkingur - Borac 2-0 | Víkingur færist skrefi nær útsláttarkeppninni með góðum sigri Sjá meira
Arnold beindi handabendingum í átt að Ferdinand á leik Wolves og Manchester City á Molineux-vellinum í Wolverhamton í maí árið 2021. Það var fyrsti leikurinn sem leyfði áhorfendur á vellinum eftir að opnað var fyrir almenning eftir kórónuveirufaraldurinn. Þessi 33 ára gamli maður var fundinn sekur um kynþáttaníð á almannafæri í nóvember og hefur nú verið dæmdur til sex mánaða fangalesisvistar. Í yfirlýsingu frá Ferdinand kemur fram að handabendingar Arnold hafi valdið honum vanlíðan og að hann hafi verið niðurbrotinn eftir atvikið. Þá segir knattspyrnumaðurinn fyrrverandi að hann hafi mátt þola kynþáttaníð á knattspyrnuferli sínum, en aldrei áður eftir að hann hóf störf sem sérfræðingur. A man has been handed a six-month jail sentence for making racist gestures at Rio Ferdinand in May 2021.Nobody should be subjected to such abuse. We continue to work with our clubs to ensure football is a welcoming and inclusive environment.➡️ https://t.co/vbx4CS0FfI pic.twitter.com/xTXNu6JQMY— Premier League (@premierleague) December 8, 2023
Enski boltinn Mest lesið Áhrifavaldur í ævilangt bann: „Ekkert sem afsakar það sem ég gerði“ Sport Orri Steinn einn verðmætasti ungi leikmaður heims Fótbolti Anton Sveinn er hættur Sport „Við ræðum það ekki við fjölmiðla“ Fótbolti Hræðileg mistök hjá Elíasi í Evrópudeildinni í gærkvöldi Fótbolti Galdraskot Óðins vekur athygli Handbolti Freyr segir ummæli sín tekin úr samhengi Fótbolti „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Íslenski boltinn Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina Íslenski boltinn Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Handbolti Fleiri fréttir Hareide fámall varðandi framtíð sína í starfi Mourinho vill taka við Newcastle United „Við ræðum það ekki við fjölmiðla“ „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Oliver kveður Breiðablik Letti í landsliðshóp Þjóðverja fyrir mistök Henry harðorður í garð Mbappé Sjáðu hinn verðmæta Orra skora með skalla í Tékklandi Valgeir laus í Svíþjóð og gæti verið á heimleið Freyr segir ummæli sín tekin úr samhengi Hræðileg mistök hjá Elíasi í Evrópudeildinni í gærkvöldi „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Stóð á boltanum áður en hún sólaði andstæðinginn upp úr skónum Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina Orri Steinn einn verðmætasti ungi leikmaður heims Spænska stjarnan flutt á sjúkrahús eftir slys á æfingu Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Kristian aftur í leikmannahópi Ajax | Sverrir stóð í vörn Panathinaikos Tvenna Diallo tryggði fyrsta sigurinn Sigrinum óvænt stolið af Sociedad eftir jöfnunarmark Orra Toppsætið endurheimt með átta marka stórsigri Tvö mörk á tveimur mínútum tryggðu sigur Galatasaray tók toppsætið af Tottenham Tvö lið með fullt hús stiga í Sambandsdeildinni Ákvörðun þjálfarans að kalla Mbappé ekki inn í landsliðshópinn „Frammistaða upp á 8,5 í þessum leik“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Víkingi sextíu milljónir til viðbótar Víkingar komnir í 750 milljónir og gætu spilað fram í febrúar Uppgjörið: Víkingur - Borac 2-0 | Víkingur færist skrefi nær útsláttarkeppninni með góðum sigri Sjá meira