Nýtt snjóframleiðslukerfi og tvær nýjar stólalyftur í Bláfjöllum Magnús Jochum Pálsson skrifar 10. desember 2023 17:41 Nýja snjóframleiðslukerfið á vinstri hönd og kátt skíðafólk á leið í lyfturnar í Bláfjöllum á hægri hönd. Bláfjöll Formleg vígsla á fyrsta áfanga snjóframleiðslukerfis og tveimur nýjum stólalyftum í Bláfjöllum fór fram í gær. Þetta kemur fram í Facebook-færslu Skíðasvæðanna Bláfjalla og Skálafells. Þar segir að þessi áfangi sé „tvímælalaust stærsti áfangi í uppbyggingarsögu skíðasvæðisins í Bláfjöllum“ og eigi eftir að breyta miklu „varðandi rekstur og upplifun gesta“. Hér má sjá myndband af snjóframleiðslukerfinu á fullu: Enn fremur segir að með snjóframleiðslunni megi gera ráð fyrir að líkur á að opna skíðasvæðið í Bláfjöllum fyrir jól hafi aukist verulega og að áhrif hlákutíma á vetri verði minni en áður. Sömuleiðis muni raðir í stólalyftur sennilega heyra sögunni til með nýju lyftunum tveimur. Fulltrúar frá sveitarfélögunum á höfuðborgarsvæðinu voru viðstaddir vígsluna og klipptu saman á borða að stólalyftunum. Þór Sigurgeirsson, bæjarstjóri Seltjarnarness; Rósa Guðbjartsdóttir, bæjarstjóri Hafnarfjarðar; Halla Karen Kristjánsdóttir, formaður bæjarráðs Mosfellsbæjar; Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri; Ásdís Kristjánsdóttir, bæjarstjóri Kópavogs og Almar Guðmundsson, bæjarstjóri Garðabæjar, voru viðstödd vígsluna.Bláfjöll Reykjavík Skíðasvæði Mest lesið Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Innlent Stöðugt gos og engir skjálftar Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Innlent Fleiri fréttir Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Sjá meira
Þetta kemur fram í Facebook-færslu Skíðasvæðanna Bláfjalla og Skálafells. Þar segir að þessi áfangi sé „tvímælalaust stærsti áfangi í uppbyggingarsögu skíðasvæðisins í Bláfjöllum“ og eigi eftir að breyta miklu „varðandi rekstur og upplifun gesta“. Hér má sjá myndband af snjóframleiðslukerfinu á fullu: Enn fremur segir að með snjóframleiðslunni megi gera ráð fyrir að líkur á að opna skíðasvæðið í Bláfjöllum fyrir jól hafi aukist verulega og að áhrif hlákutíma á vetri verði minni en áður. Sömuleiðis muni raðir í stólalyftur sennilega heyra sögunni til með nýju lyftunum tveimur. Fulltrúar frá sveitarfélögunum á höfuðborgarsvæðinu voru viðstaddir vígsluna og klipptu saman á borða að stólalyftunum. Þór Sigurgeirsson, bæjarstjóri Seltjarnarness; Rósa Guðbjartsdóttir, bæjarstjóri Hafnarfjarðar; Halla Karen Kristjánsdóttir, formaður bæjarráðs Mosfellsbæjar; Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri; Ásdís Kristjánsdóttir, bæjarstjóri Kópavogs og Almar Guðmundsson, bæjarstjóri Garðabæjar, voru viðstödd vígsluna.Bláfjöll
Reykjavík Skíðasvæði Mest lesið Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Innlent Stöðugt gos og engir skjálftar Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Innlent Fleiri fréttir Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Sjá meira