Loðvík löngutangarlaus á jólakorti konungsfjölskyldunnar Magnús Jochum Pálsson skrifar 11. desember 2023 21:56 Hér má sjá Vilhjálm og Katrínu ásamt börnum sínum þremur. Þau eru frá hægri Loðvík, Karlotta og Georg. Instagram Hjónin Vilhjálmur og Katrín, krónprins og prinsessa af Wales, hafa sent frá sér árlegt jólakort fjölskyldunnar. Það sem hefur vakið sérstaka athygli er að það vantar löngutöng á Loðvík prins. Kenningar eru uppi um að hún hafi verið klippt af í myndvinnslunni. Myndin er tekin í stúdíói af ljósmyndararnum Joe Shinner og þar má sjá Vilhjálm og Katrínu með börnunum þremur: hinum tíu ára Georgi prinsi, hinni átta ára Karlottu prinsessu og hinum fimm ára Lúðvíki prinsi. Fjölskyldan er í stíl á myndinni, nokkuð formleg og klædd í skyrtur með kraga. Katrín og Karlotta eru báðar í gallabuxum á meðan hinir þrír eru í svörtum buxum. Loðvík er að vísu í stuttbuxum en það sem meira er þá er löngutöng hans hvergi að sjá. Netverjar hafa gert mikið grín að þessu meinta klúðri á meðan ljósmyndasérfræðingar telja alls ekki víst að átt hafi verið við myndina. Fyrir utan löngutangarleysið er þessi svarthvíta mynd nokkuð frábrugðin fyrri jólakveðjum fjölskyldunnar, til dæmis var fjölskyldan í sumarklæðnaði og stuttbuxum á jólakortinu 2022. Það var sól og sumar í jólakveðjunni 2022.Instagram Árið í ár hefur verið viðburðaríkt fyrir Vilhjálm og Katrínu þar sem hlutu nýja titla við krýningu Karls þriðja. Þá færðust bæði Vilhjálmur og Georg nær krúnunni enda næstir í röðinni á eftir Karli. Kóngafólk Bretland Karl III Bretakonungur Jól Mest lesið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið Bryan Adams seldi upp á hálftíma Lífið Draumurinn rættist að syngja með Bubba Tónlist Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjóðheitt teiti einhleypra og dildókast Sjá meira
Myndin er tekin í stúdíói af ljósmyndararnum Joe Shinner og þar má sjá Vilhjálm og Katrínu með börnunum þremur: hinum tíu ára Georgi prinsi, hinni átta ára Karlottu prinsessu og hinum fimm ára Lúðvíki prinsi. Fjölskyldan er í stíl á myndinni, nokkuð formleg og klædd í skyrtur með kraga. Katrín og Karlotta eru báðar í gallabuxum á meðan hinir þrír eru í svörtum buxum. Loðvík er að vísu í stuttbuxum en það sem meira er þá er löngutöng hans hvergi að sjá. Netverjar hafa gert mikið grín að þessu meinta klúðri á meðan ljósmyndasérfræðingar telja alls ekki víst að átt hafi verið við myndina. Fyrir utan löngutangarleysið er þessi svarthvíta mynd nokkuð frábrugðin fyrri jólakveðjum fjölskyldunnar, til dæmis var fjölskyldan í sumarklæðnaði og stuttbuxum á jólakortinu 2022. Það var sól og sumar í jólakveðjunni 2022.Instagram Árið í ár hefur verið viðburðaríkt fyrir Vilhjálm og Katrínu þar sem hlutu nýja titla við krýningu Karls þriðja. Þá færðust bæði Vilhjálmur og Georg nær krúnunni enda næstir í röðinni á eftir Karli.
Kóngafólk Bretland Karl III Bretakonungur Jól Mest lesið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið Bryan Adams seldi upp á hálftíma Lífið Draumurinn rættist að syngja með Bubba Tónlist Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjóðheitt teiti einhleypra og dildókast Sjá meira