„Ég er að fara til Tenerife á sunnudaginn og ætla að njóta þess að vera á Tene“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 15. desember 2023 22:03 Lárus Jónsson er á leiðinni til Tene. Vísir/Hulda Margrét Þór Þ. heimsótti Keflavík í lokaleik elleftu umferðar Subway deild karla. Eftir fremur þægilegan fyrri hálfleik leystist leikurinn heldur betur upp í spennu undir lokinn og gestirnir sluppu með þetta í lokin. „Jújú, þeir eru bara með gott lið og náðu bara góðu rönni. Þetta gamla góða, við vorum aðeins farnir að hika og þeir gengu á lagið“ Þór Þ. settu 60 stig í fyrri hálfleik, 23 stig í þriðja leikhluta en síðustu fimm mínútur leiksins reyndust þeim erfiðar. „Bara eins og gerist stundum. Menn fara aðeins að hika og sjá kannski ekki auðveldu leiðirnar. Við vorum nátturlega mikið að leita af póstinum og svo náðu þeir svona kannski aðeins að loka á það. Menn voru svo kannski með galopna leið að körfunni en hikuðu og þá eru fjórar sekúndur eftir af skotklukkunni og þá gengu Keflavík á lagið.“ „Þeir spila svolítið þannig vörn. Láta þig gera mistök en ef þú bara ákveður að drive-a á þá að þá er þeirra taktík að brjóta aldrei á þér þannig farðu bara á körfuna og þú færð alltaf lay-up.“ Í fyrri hálfleik voru gestirnir að skjóta um 60% úr þristum og stór skot að detta frá mörgum mönnum. „Mér fannst við vera að hitta vel í fyrri hálfleik og svo fannst mér við skora bara aðeins fjölbreyttari körfur í seinni. Fórum að skora meira af póstinum og vorum líka að fá aðeins úr hraðaupphlaupum og svona og þá leið mér vel. Manni líður ekkert rosalega vel þegar þú ert yfir og ert bara að hitta úr þriggja. “ Þessi sigur var gríðarlega mikilvægur fyrir gestina. Síðasti leikur fyrir jól og því kærkomin jólagjöf. „Já bara mjög gott. Ég er að fara til Tenerife á sunnudaginn og ég ætla að njóta þess að vera á Tene.“ Subway-deild karla Þór Þorlákshöfn Keflavík ÍF Tengdar fréttir Umfjöllun: Keflavík - Þór Þ. 102-103 | Þórsarar á toppnum yfir jólin Þór Þorlákshöfn vann nauman eins stigs sigur er liðið heimsótti Keflavík í toppslag Subway-deildar karla í körfubolta í kvöld og fara því inn í jólahátíðina á toppnum ásamt Valsmönnum. 15. desember 2023 21:02 Mest lesið Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Körfubolti Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Enski boltinn Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Körfubolti Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Njarðvík - Haukar | Komið að kveðjustund? Í beinni: Grindavík - Keflavík | Hart barist í Smáranum Í beinni: Álftanes - Tindastóll | Lið sem voru á miklu flugi Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Þjálfarinn skammaði Edwards eftir sextándu tæknivilluna í vetur „Staðan er erfið og flókin“ Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi GAZ-leikur kvöldsins: „Leiðinlegt ef þeir halda að þeir séu komnir með þetta“ Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Rosaleg troðsla í NBA: „Greyið sem var undir honum“ „Ég elska að vera á Íslandi“ Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Valskonur unnu meistarana Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Sjá meira
„Jújú, þeir eru bara með gott lið og náðu bara góðu rönni. Þetta gamla góða, við vorum aðeins farnir að hika og þeir gengu á lagið“ Þór Þ. settu 60 stig í fyrri hálfleik, 23 stig í þriðja leikhluta en síðustu fimm mínútur leiksins reyndust þeim erfiðar. „Bara eins og gerist stundum. Menn fara aðeins að hika og sjá kannski ekki auðveldu leiðirnar. Við vorum nátturlega mikið að leita af póstinum og svo náðu þeir svona kannski aðeins að loka á það. Menn voru svo kannski með galopna leið að körfunni en hikuðu og þá eru fjórar sekúndur eftir af skotklukkunni og þá gengu Keflavík á lagið.“ „Þeir spila svolítið þannig vörn. Láta þig gera mistök en ef þú bara ákveður að drive-a á þá að þá er þeirra taktík að brjóta aldrei á þér þannig farðu bara á körfuna og þú færð alltaf lay-up.“ Í fyrri hálfleik voru gestirnir að skjóta um 60% úr þristum og stór skot að detta frá mörgum mönnum. „Mér fannst við vera að hitta vel í fyrri hálfleik og svo fannst mér við skora bara aðeins fjölbreyttari körfur í seinni. Fórum að skora meira af póstinum og vorum líka að fá aðeins úr hraðaupphlaupum og svona og þá leið mér vel. Manni líður ekkert rosalega vel þegar þú ert yfir og ert bara að hitta úr þriggja. “ Þessi sigur var gríðarlega mikilvægur fyrir gestina. Síðasti leikur fyrir jól og því kærkomin jólagjöf. „Já bara mjög gott. Ég er að fara til Tenerife á sunnudaginn og ég ætla að njóta þess að vera á Tene.“
Subway-deild karla Þór Þorlákshöfn Keflavík ÍF Tengdar fréttir Umfjöllun: Keflavík - Þór Þ. 102-103 | Þórsarar á toppnum yfir jólin Þór Þorlákshöfn vann nauman eins stigs sigur er liðið heimsótti Keflavík í toppslag Subway-deildar karla í körfubolta í kvöld og fara því inn í jólahátíðina á toppnum ásamt Valsmönnum. 15. desember 2023 21:02 Mest lesið Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Körfubolti Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Enski boltinn Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Körfubolti Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Njarðvík - Haukar | Komið að kveðjustund? Í beinni: Grindavík - Keflavík | Hart barist í Smáranum Í beinni: Álftanes - Tindastóll | Lið sem voru á miklu flugi Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Þjálfarinn skammaði Edwards eftir sextándu tæknivilluna í vetur „Staðan er erfið og flókin“ Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi GAZ-leikur kvöldsins: „Leiðinlegt ef þeir halda að þeir séu komnir með þetta“ Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Rosaleg troðsla í NBA: „Greyið sem var undir honum“ „Ég elska að vera á Íslandi“ Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Valskonur unnu meistarana Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Sjá meira
Umfjöllun: Keflavík - Þór Þ. 102-103 | Þórsarar á toppnum yfir jólin Þór Þorlákshöfn vann nauman eins stigs sigur er liðið heimsótti Keflavík í toppslag Subway-deildar karla í körfubolta í kvöld og fara því inn í jólahátíðina á toppnum ásamt Valsmönnum. 15. desember 2023 21:02