Ljót, skrýtin og skemmtileg jólatré til styrktar góðu málefni Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 16. desember 2023 16:34 Lísa Kristjánsdóttir segir söluna vera tilraun til að bæta í miðbæjarflóruna og styrkja gott málefni. Margrét Erla Maack Kaffihúsið og vínstofan Kramber stendur fyrir sölu á misheppnuðum, ljótsætum, skrýtnum og einstökum jólatrján á pallinum fyrir utan. Allur ágóði rennur óskiptur til Konukots. Lísa Kristjánsdóttir, annar eigandi Krambers, segist hafa viljað bæta í miðbæjarflóruna og gera eitthvað skrýtið og skemmtilegt. „Við fengum grysjunartré sem eru fyndin, ljót, skrýtin og skemmtilegt. Þetta eru svona jólatré sem enginn vill. Og við erum að selja þau á fimm þúsund krónur stykkið til styrktar Konukoti,“ segir hún í samtali við fréttastofu. Eitt þessara trjáa væri í það allra minnsta góður ísbrjótur.Margrét Erla Maack Trén eru alls konar á stærð og í laginu og gætu jafnvel nýst sem tímabundnar pottaplöntur að sögn Lísu. „Sum eru alls ekki góð öðru megin en geta þá kannski verið flott í horni. Önnur eru bara beinlínis ljót. Sum eru mjög lítil og væri mögulega hægt að setja í vasa. Þetta er svona mótvægi við hinu fullkomna jólatré sem við erum með á pallinum,“ segir hún. Hugmyndin er sótt til fjölskylduvinkonu Lísu sem keypti ein jólin svo ljótt tré að það var skemmtiefni í öllum jólaboðum þau jólin. Í Kramhúsinu um þessar mundir er það sem Lísa kallar „jólasjopp og sullerí“ þar sem boðið er upp á léttar veigar og „allt það sem hugurinn girnist fyrir konur.“ Hver segir tré þurfi topp til að teljast fallegt?Margrét Erla Maack Jól Reykjavík Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Fleiri fréttir Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Sjá meira
Lísa Kristjánsdóttir, annar eigandi Krambers, segist hafa viljað bæta í miðbæjarflóruna og gera eitthvað skrýtið og skemmtilegt. „Við fengum grysjunartré sem eru fyndin, ljót, skrýtin og skemmtilegt. Þetta eru svona jólatré sem enginn vill. Og við erum að selja þau á fimm þúsund krónur stykkið til styrktar Konukoti,“ segir hún í samtali við fréttastofu. Eitt þessara trjáa væri í það allra minnsta góður ísbrjótur.Margrét Erla Maack Trén eru alls konar á stærð og í laginu og gætu jafnvel nýst sem tímabundnar pottaplöntur að sögn Lísu. „Sum eru alls ekki góð öðru megin en geta þá kannski verið flott í horni. Önnur eru bara beinlínis ljót. Sum eru mjög lítil og væri mögulega hægt að setja í vasa. Þetta er svona mótvægi við hinu fullkomna jólatré sem við erum með á pallinum,“ segir hún. Hugmyndin er sótt til fjölskylduvinkonu Lísu sem keypti ein jólin svo ljótt tré að það var skemmtiefni í öllum jólaboðum þau jólin. Í Kramhúsinu um þessar mundir er það sem Lísa kallar „jólasjopp og sullerí“ þar sem boðið er upp á léttar veigar og „allt það sem hugurinn girnist fyrir konur.“ Hver segir tré þurfi topp til að teljast fallegt?Margrét Erla Maack
Jól Reykjavík Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Fleiri fréttir Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Sjá meira