Biðst afsökunar á „kallalegu yfirlæti“ Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 17. desember 2023 16:39 Þorsteinn segist eiga það til að „kallakallast yfir sig Vísir/Samsett Þorsteinn V. Einarsson bað starfsmann Bónus, Ester Harðardóttur, afsökunar á því sem hann kallar „kallalegt yfirlæti.“ Þetta hafi hann sýnt þegar hann nafngreindi hana á Instagram fyrir að hafa ekki ákveðið að selja bókina hans í verslunum Bónus og hvatti þúsundir fylgjendur sína til að senda á hana tölvupóst og krefja hana um að selja bókina í versluninni. Í annarri færslu sem Þorsteinn birti á Instagram í dag segir Þorsteinn sig sannarlega hafa verið ósáttan með ákvörðun Esterar en að honum þyki leitt að hafa blandað henni persónulega inn í málið og sýnt í leiðinni karllægt yfirlæti. „Það var klárlega rangt að gera þig að skotspóni míns ósættis. Ég hljóp á mig. Sorrí, Ester,“ skrifar Þorsteinn. Karlremba í bataferli Hann segir jafnframt að þó hann beiti sér markvisst fyrir feminískum gildum sínum þá sé hann í grunninn karlremba og líti á sig sem karlrembu í bataferli. Þorsteinn segir að innsýn sín í viðfangsefni sín, þriðju vaktina og skaðlega karlmennsku, sé hans helsti styrkleiki en á sama tíma veikleiki. „Sérstaklega þegar ég gæti ekki að mér og vanda mig. Þá á ég það til að kallakallast yfir mig og jafnvel valta yfir fólk. Eins og Ester,“ bætir hann við í færslunni. Þorsteinn segir þó að bókin sé sem betur fer ekki skrifuð af honum einum heldur eiginkonu sinni Huldu Tölgyes sem er sálfræðingur. Bókin byggi jafnframt á 130 heimildum, aðsendum reynslusögum og reynslu þeirra hjóna. „Ester, ég skal senda þér eintak — ef þú hefur áhuga,“ skrifar Þorsteinn að lokum. Jafnréttismál Bókaútgáfa Verslun Matvöruverslun Mest lesið „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Innlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Níu létust í árásinni í Vancouver Erlent Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Innlent Áætlun Trump gangi engan veginn upp Innlent Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Erlent Rúmur helmingur óhress með Trump Erlent Fleiri fréttir Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Réðu niðurlögum sinuelds við Húsafell Bensínverð rjúki upp en fari hægt niður Vanlíðan íslenskra ungmenna mikið áhyggjuefni Hælisleitendur bíði brottvísunar við óviðunandi aðstæður Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Bullandi hagnaður hjá Sveitarfélaginu Ölfusi Sjá meira
Þetta hafi hann sýnt þegar hann nafngreindi hana á Instagram fyrir að hafa ekki ákveðið að selja bókina hans í verslunum Bónus og hvatti þúsundir fylgjendur sína til að senda á hana tölvupóst og krefja hana um að selja bókina í versluninni. Í annarri færslu sem Þorsteinn birti á Instagram í dag segir Þorsteinn sig sannarlega hafa verið ósáttan með ákvörðun Esterar en að honum þyki leitt að hafa blandað henni persónulega inn í málið og sýnt í leiðinni karllægt yfirlæti. „Það var klárlega rangt að gera þig að skotspóni míns ósættis. Ég hljóp á mig. Sorrí, Ester,“ skrifar Þorsteinn. Karlremba í bataferli Hann segir jafnframt að þó hann beiti sér markvisst fyrir feminískum gildum sínum þá sé hann í grunninn karlremba og líti á sig sem karlrembu í bataferli. Þorsteinn segir að innsýn sín í viðfangsefni sín, þriðju vaktina og skaðlega karlmennsku, sé hans helsti styrkleiki en á sama tíma veikleiki. „Sérstaklega þegar ég gæti ekki að mér og vanda mig. Þá á ég það til að kallakallast yfir mig og jafnvel valta yfir fólk. Eins og Ester,“ bætir hann við í færslunni. Þorsteinn segir þó að bókin sé sem betur fer ekki skrifuð af honum einum heldur eiginkonu sinni Huldu Tölgyes sem er sálfræðingur. Bókin byggi jafnframt á 130 heimildum, aðsendum reynslusögum og reynslu þeirra hjóna. „Ester, ég skal senda þér eintak — ef þú hefur áhuga,“ skrifar Þorsteinn að lokum.
Jafnréttismál Bókaútgáfa Verslun Matvöruverslun Mest lesið „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Innlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Níu létust í árásinni í Vancouver Erlent Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Innlent Áætlun Trump gangi engan veginn upp Innlent Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Erlent Rúmur helmingur óhress með Trump Erlent Fleiri fréttir Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Réðu niðurlögum sinuelds við Húsafell Bensínverð rjúki upp en fari hægt niður Vanlíðan íslenskra ungmenna mikið áhyggjuefni Hælisleitendur bíði brottvísunar við óviðunandi aðstæður Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Bullandi hagnaður hjá Sveitarfélaginu Ölfusi Sjá meira