Jóninna var 66 ára gömul og búsett á Hvanneyri.
Lögreglan á Vesturlandi tilkynnti á fimmtudag að einn hefði látist í alvarlegu umferðarslysi á Vesturlandsvegi móts við Skipsnes á miðvikudag. Tveir hefðu verið fluttir til Reykjavíkur með þyrlu Landhelgisgæslunnar.