Ítölsku meistararnir fengu skell og eru úr leik Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 19. desember 2023 22:29 Victor Osimhen og félagar í Napoli eru úr leik í ítölsku bikarkeppninni. Francesco Pecoraro/Getty Images Ítalíumeistarar Napoli eru úr leik í ítölsku bikarkeppninnni Coppa Italia eftir óvænt 0-4 tap gegn Frosinone í kvöld. Heimamenn í Napoli stilltu ekki upp sínu sterkasta liði í kvöld, en Giovanni Simeone virtist þó vera að koma liðinu yfir á 37. mínútu. Eftir skoðun myndbandsdómara var markið þó dæmt af vegna þess að boltinn hafði viðkömu í hönd leikmanns liðsins og staðan var því enn markalaus þegar flautað var til hálfleiks. Heimamenn gerðu tvær tvöfaldar skiptingar snemma í síðari hálfleik þegar þeir Giovanni Di Lorenzo, Stanislav Lobotka, Khvicha Kvaratskhelia og Victor Osimhen komu allir inn á. Þrátt fyrir að stórskotaliðið væri mætt voru það gestirnir í Frosinone sem tóku forystuna með marki frá Enzo Barrenechea á 65. mínútu. Giuseppe Caso tvöfaldaði forystu gestanna fimm mínútum síðar áður en Walid Cheddira og Abdou Harroui gerðu út um viðureignina með sínu markinu hvor í uppbótartíma. Niðurstaðan því ótrúlegur 0-4 sigur Frosinone sem er á leið í átta liða úrslit ítölsku bikarkeppninnar á kostnað Napoli sem er úr leik. Ítalski boltinn Mest lesið Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Enski boltinn Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Körfubolti Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Körfubolti Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Körfubolti Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Fótbolti Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Tottenham - Bournemouth | Gestirnir sækja í átt að Evrópu Í beinni: Chelsea - Leicester | Maresca-slagurinn Fyrsta mark Rúnars í síðasta leik fyrir val Arnars Áfall fyrir Gísla Gotta sem meiddist í öxl Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Hákon Arnar og félagar með góðan sigur fyrir leikinn mikilvæga gegn Dortmund Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna Þórir Jóhann lagði upp í súru tapi gegn AC Milan „Slakir og hægir í fyrri hálfleik“ Sjaldséð tækifæri Sveindísar og Ingibjörg í undanúrslit Jason Daði lagði upp gegn toppliðinu en Benoný haldið á bekknum Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Heimir vill Keane meira en alla aðra í sitt landslið Ronaldo skaut á aðdáanda: Þú ert ljótur og ekkert líkur mér Heimir svaraði fyrir sig í vinsælum spjallþætti Finnur sig vel í hörkunni á Englandi: „Orðinn fullorðinn maður núna“ Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist West Ham með dýrara lið en Barcelona og AC Milan Höjlund fékk óvænt hrós þrátt fyrir nítjánda markalausa leikinn í röð Þróttarvöllur hýsir A-landsleiki kvenna í apríl Sex leikja bann fyrir brotið á Mateta Segir að Amorim sé að „drukkna“ hjá United Í skýjunum með að hreppa Þórdísi Hrönn Eini leikurinn var í Íslandsförinni frægu Sjáðu dauðafæri Orra og mörk Man. Utd og Real Sociedad Sjá meira
Heimamenn í Napoli stilltu ekki upp sínu sterkasta liði í kvöld, en Giovanni Simeone virtist þó vera að koma liðinu yfir á 37. mínútu. Eftir skoðun myndbandsdómara var markið þó dæmt af vegna þess að boltinn hafði viðkömu í hönd leikmanns liðsins og staðan var því enn markalaus þegar flautað var til hálfleiks. Heimamenn gerðu tvær tvöfaldar skiptingar snemma í síðari hálfleik þegar þeir Giovanni Di Lorenzo, Stanislav Lobotka, Khvicha Kvaratskhelia og Victor Osimhen komu allir inn á. Þrátt fyrir að stórskotaliðið væri mætt voru það gestirnir í Frosinone sem tóku forystuna með marki frá Enzo Barrenechea á 65. mínútu. Giuseppe Caso tvöfaldaði forystu gestanna fimm mínútum síðar áður en Walid Cheddira og Abdou Harroui gerðu út um viðureignina með sínu markinu hvor í uppbótartíma. Niðurstaðan því ótrúlegur 0-4 sigur Frosinone sem er á leið í átta liða úrslit ítölsku bikarkeppninnar á kostnað Napoli sem er úr leik.
Ítalski boltinn Mest lesið Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Enski boltinn Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Körfubolti Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Körfubolti Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Körfubolti Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Fótbolti Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Tottenham - Bournemouth | Gestirnir sækja í átt að Evrópu Í beinni: Chelsea - Leicester | Maresca-slagurinn Fyrsta mark Rúnars í síðasta leik fyrir val Arnars Áfall fyrir Gísla Gotta sem meiddist í öxl Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Hákon Arnar og félagar með góðan sigur fyrir leikinn mikilvæga gegn Dortmund Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna Þórir Jóhann lagði upp í súru tapi gegn AC Milan „Slakir og hægir í fyrri hálfleik“ Sjaldséð tækifæri Sveindísar og Ingibjörg í undanúrslit Jason Daði lagði upp gegn toppliðinu en Benoný haldið á bekknum Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Heimir vill Keane meira en alla aðra í sitt landslið Ronaldo skaut á aðdáanda: Þú ert ljótur og ekkert líkur mér Heimir svaraði fyrir sig í vinsælum spjallþætti Finnur sig vel í hörkunni á Englandi: „Orðinn fullorðinn maður núna“ Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist West Ham með dýrara lið en Barcelona og AC Milan Höjlund fékk óvænt hrós þrátt fyrir nítjánda markalausa leikinn í röð Þróttarvöllur hýsir A-landsleiki kvenna í apríl Sex leikja bann fyrir brotið á Mateta Segir að Amorim sé að „drukkna“ hjá United Í skýjunum með að hreppa Þórdísi Hrönn Eini leikurinn var í Íslandsförinni frægu Sjáðu dauðafæri Orra og mörk Man. Utd og Real Sociedad Sjá meira