Fjölsóttar bænastundir vegna alvarlegs bílslyss Lovísa Arnardóttir skrifar 20. desember 2023 11:22 Bænastund var haldin í Ísafjarðarkirkju í gær vegna alvarlegs umferðarslyss fyrir um viku síðan. Vísir/Egill Fjölmennar bænastundir voru haldnar á þremur stöðum í gær vegna alvarlegs bílslyss fyrir tæpri viku síðan. Kona á sjötugsaldri lést í slysinu. Tvö liggja enn þungt haldin á spítala. Séra Magnús Erlingsson, prestur í Ísafjarðarkirkju, segir slíkar bænastundir skipta miklu máli fyrir aðstandendur. „Það var mjög vel sótt,“ segir Magnús en foreldrar annars sem slasaðist í bílslysinu eru ættuð frá Ísafirði. „Við ákváðum að vera með í þessu. Þetta er erfiður tími svona rétt fyrir jól og við vildum með þessu sýna samstöðu,“ segir Magnús en bænastundir voru einnig haldnar á sama tíma í Kolbeinsstaðakirkju og í kirkju í Dölunum. Magnús segir að spiluð hafi verið tónlist og sungið og kveikt á kertum. „Eftir það leiddi ég söfnuðinn í bæn. Athöfnin var um 40 mínútur. Það er mjög gott að geta beðið fyrir öðrum og hugsað til fólks sem manni þykir vænt um.“ Gunnar Eiríkur Hauksson, prestur í Stykkishólmi, sá um bænastundina í Kolbeinsstaðarkirkju og segir hana einnig hafa verið vel sótta. Einn látinn og tveir fluttir með þyrlu Lögreglan á Vesturlandi tilkynnti á fimmtudag í síðustu viku að einn hefði látist í alvarlegu umferðarslysi á Vesturlandsvegi móts við Skipsnes á miðvikudag. Tveir hefðu verið fluttir til Reykjavíkur með þyrlu Landhelgisgæslunnar. Konan sem lést í slysinu hét Jóninna Huld Haraldsdóttir og var búsett á Hvanneyri. Samgönguslys Ísafjarðarbær Hvalfjarðarsveit Tengdar fréttir Nafn konunnar sem lést í slysinu á Vesturlandsvegi Konan sem lést í umferðarslysinu sem varð við Vesturlandsveg á miðvikudag hét Jóninna Huld Haraldsdóttir. 17. desember 2023 21:59 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Innlent KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Fleiri fréttir Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Sjá meira
Séra Magnús Erlingsson, prestur í Ísafjarðarkirkju, segir slíkar bænastundir skipta miklu máli fyrir aðstandendur. „Það var mjög vel sótt,“ segir Magnús en foreldrar annars sem slasaðist í bílslysinu eru ættuð frá Ísafirði. „Við ákváðum að vera með í þessu. Þetta er erfiður tími svona rétt fyrir jól og við vildum með þessu sýna samstöðu,“ segir Magnús en bænastundir voru einnig haldnar á sama tíma í Kolbeinsstaðakirkju og í kirkju í Dölunum. Magnús segir að spiluð hafi verið tónlist og sungið og kveikt á kertum. „Eftir það leiddi ég söfnuðinn í bæn. Athöfnin var um 40 mínútur. Það er mjög gott að geta beðið fyrir öðrum og hugsað til fólks sem manni þykir vænt um.“ Gunnar Eiríkur Hauksson, prestur í Stykkishólmi, sá um bænastundina í Kolbeinsstaðarkirkju og segir hana einnig hafa verið vel sótta. Einn látinn og tveir fluttir með þyrlu Lögreglan á Vesturlandi tilkynnti á fimmtudag í síðustu viku að einn hefði látist í alvarlegu umferðarslysi á Vesturlandsvegi móts við Skipsnes á miðvikudag. Tveir hefðu verið fluttir til Reykjavíkur með þyrlu Landhelgisgæslunnar. Konan sem lést í slysinu hét Jóninna Huld Haraldsdóttir og var búsett á Hvanneyri.
Samgönguslys Ísafjarðarbær Hvalfjarðarsveit Tengdar fréttir Nafn konunnar sem lést í slysinu á Vesturlandsvegi Konan sem lést í umferðarslysinu sem varð við Vesturlandsveg á miðvikudag hét Jóninna Huld Haraldsdóttir. 17. desember 2023 21:59 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Innlent KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Fleiri fréttir Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Sjá meira
Nafn konunnar sem lést í slysinu á Vesturlandsvegi Konan sem lést í umferðarslysinu sem varð við Vesturlandsveg á miðvikudag hét Jóninna Huld Haraldsdóttir. 17. desember 2023 21:59