Mátti svipta bræðurna að Brimnesi öllum nautgripum Árni Sæberg skrifar 21. desember 2023 13:11 Þessi mynd er frá árinu 2017, þegar bræðurnir voru einnig sviptir nautgripum. Vísir/Sveinn Héraðsdómur Reykjavíkur hefur sýknað íslenska ríkið af öllum kröfum tveggja bænda, sem Matvælastofnun svipti vörslum allra 137 nautgripa þeirra árin 2021 og 2022. Þetta segir í dómi héraðsdóms, sem kveðinn var upp í gær. Þar segir að þeir Arnar og Kjartan Gústafssynir, sem hafa um áratugaskeið, haldið bú að Brimnesi í Dalvíkurbyggð, hafi höfðað mál á hendur ríkinu til viðurkenningar skaðabótaskylda þess vegna fjárhagstjóns þeirra af ákvörðun Matvælastofnunar um vörslusviptingu allra nautgripa stefnenda á búi þeirra 9. september 2021 og 28. janúar 2022 og af framkvæmd vörslusviptingarinnar og vegna missis þess hagnaðar sem þeir hefðu notið ef ekki hefði komið til þeirrar vörslusviptingar. Þá hafi þeir einnig krafist miskabóta úr hendi ríkissins vegna aðgerða Matvælastofnunar. Ekki í fyrsta sinn sem bræðurnir eru sviptir búfénaði Matvælastofnun hefur áður haft afskipti af bræðrunum í Brimnesi vegna aðbúnað dýra á bænum. Árið 2017 lagði MAST til að mynda hald á 215 nautgripi, 45 þurfti að slátra en annað búfé var tekið í vörslu MAST að uppfylltum tilteknum skilyrðum. Bræðurnir sögðu þá að þeir væru ósáttir við aðferðir MAST og að stofnunin hafi gengið of langt. „Það hefði ekki þurft að fara í þessar íþyngjandi aðgerðir,“ sagði Arnar Gústafsson á sínum tíma. Lengi verið undir smásjá Í tilkynningu á vef MAST segir að málið nú hafi átt sér langan aðdraganda og stofnunin hefði árum saman sett út á meðferð gripanna, aðbúnað þeirra, byggingar og búnað og ekki síst skort á eigin eftirliti bændanna og stöðugt krafist úrbóta. Búið að Brimnesi.Vísir/Sveinn Stofnunin hefði loks komist að þeirri niðurstöðu að verulega skorti á getu, hæfni og ábyrgð bændanna til að tryggja velferð dýranna. Bændurnir hafi kært hina fyrirhuguðu vörslusviptingu til matvælaráðuneytis sem hafi staðfest hana nokkrum dögum áður áður en hún var framkvæmd. Tókst ekki að sanna tjón sitt Þá segir að öllum kröfum bændanna hafi verið hafnað og í dóminum segi að þeim hafi ekki tekist að færa sönnur fyrir fullyrðingum sínum um ólögmæta og saknæma háttsemi starfsmanna Matvælastofnunar sem hafi valdið þeim tjóni og bakað þar með íslenska ríkinu skaðabótaskyldu. Hafi bændurnir orðið fyrir slíku tjóni verði að telja orsök þess vera þá að þeir sinntu ekki lögmætum úrbótakröfum sem leiddi til þess að þeir voru sviptir vörslum dýranna. Á slíku tjóni geti ekki aðrir en þeir sjálfir borið ábyrgð. Ákvörðun Matvælastofnunar um vörslusviptingu á 137 nautgripum og framkvæmd hennar hafi verið í fullu samræmi við lög um velferð dýra, stjórnsýslulög og óskráðar reglur stjórnsýsluréttar. Dalvíkurbyggð Landbúnaður Matvælaframleiðsla Dómsmál Tengdar fréttir Lambalát greinst á Brimnesi í Dalvíkurbyggð Matvælastofnun segir að ekki hafi enn tekist að tegundagreina bakteríuna, en unnið er áfram að því. 10. apríl 2015 16:19 Hrossin eins og hráviði einni viku síðar Fjórir graðhestar sem skotnir voru á færi að tilmælum Matvælastofnunar í síðustu viku liggja enn eins og hráviði um landareignina Skriðuland. 18. ágúst 2017 04:30 Mest lesið „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Yfirgaf jólatónleika um borð í sjúkrabíl Innlent Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar Innlent Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Erlent Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Innlent „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Innlent Vaktin: Ný ríkisstjórn kynnt fyrir landanum Innlent Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir Erlent Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Innlent Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Innlent Fleiri fréttir Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika um borð í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Ætla að fjölga lögreglumönnum verulega Vilja ekki plast eða vír á leiðisskreytingar í kirkjugörðum Þetta eru ráðherrar nýrrar ríkisstjórnar Allir punktar stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar Kallar eftir stillingu: „Menn eru saklausir uns sekt er sönnuð!“ Full tilhlökkunar að taka við nýju ráðuneyti „Það verður unnið fyrir heimilin í landinu“ Ný ríkisstjórn og áfall í Magdeburg „Ég held að þetta sé góður dagur fyrir þjóðina“ Áslaug Arna bjargaði kafnandi konu á veitingastað Tveir ungir á 140 kílómetra hraða Vaktin: Ný ríkisstjórn kynnt fyrir landanum Í eðli Sólveigar að vera með hnefann á lofti Hvetja Íslendinga á svæðinu til að láta vita af sér „Maður mun sakna þess mjög“ Engin breyting á hvalveiðileyfi því það sé glænýtt Ríkisstjórn sem þarfnist mikillar samhæfingar milli formannanna Einar baðst fyrirgefningar Áherslur nýrrar ríkisstjórnar, fordæmalausar aðgerðir og minningarathöfn Fönguðu augnablikin þegar tunglið skyggði á Mars Sjá meira
Þetta segir í dómi héraðsdóms, sem kveðinn var upp í gær. Þar segir að þeir Arnar og Kjartan Gústafssynir, sem hafa um áratugaskeið, haldið bú að Brimnesi í Dalvíkurbyggð, hafi höfðað mál á hendur ríkinu til viðurkenningar skaðabótaskylda þess vegna fjárhagstjóns þeirra af ákvörðun Matvælastofnunar um vörslusviptingu allra nautgripa stefnenda á búi þeirra 9. september 2021 og 28. janúar 2022 og af framkvæmd vörslusviptingarinnar og vegna missis þess hagnaðar sem þeir hefðu notið ef ekki hefði komið til þeirrar vörslusviptingar. Þá hafi þeir einnig krafist miskabóta úr hendi ríkissins vegna aðgerða Matvælastofnunar. Ekki í fyrsta sinn sem bræðurnir eru sviptir búfénaði Matvælastofnun hefur áður haft afskipti af bræðrunum í Brimnesi vegna aðbúnað dýra á bænum. Árið 2017 lagði MAST til að mynda hald á 215 nautgripi, 45 þurfti að slátra en annað búfé var tekið í vörslu MAST að uppfylltum tilteknum skilyrðum. Bræðurnir sögðu þá að þeir væru ósáttir við aðferðir MAST og að stofnunin hafi gengið of langt. „Það hefði ekki þurft að fara í þessar íþyngjandi aðgerðir,“ sagði Arnar Gústafsson á sínum tíma. Lengi verið undir smásjá Í tilkynningu á vef MAST segir að málið nú hafi átt sér langan aðdraganda og stofnunin hefði árum saman sett út á meðferð gripanna, aðbúnað þeirra, byggingar og búnað og ekki síst skort á eigin eftirliti bændanna og stöðugt krafist úrbóta. Búið að Brimnesi.Vísir/Sveinn Stofnunin hefði loks komist að þeirri niðurstöðu að verulega skorti á getu, hæfni og ábyrgð bændanna til að tryggja velferð dýranna. Bændurnir hafi kært hina fyrirhuguðu vörslusviptingu til matvælaráðuneytis sem hafi staðfest hana nokkrum dögum áður áður en hún var framkvæmd. Tókst ekki að sanna tjón sitt Þá segir að öllum kröfum bændanna hafi verið hafnað og í dóminum segi að þeim hafi ekki tekist að færa sönnur fyrir fullyrðingum sínum um ólögmæta og saknæma háttsemi starfsmanna Matvælastofnunar sem hafi valdið þeim tjóni og bakað þar með íslenska ríkinu skaðabótaskyldu. Hafi bændurnir orðið fyrir slíku tjóni verði að telja orsök þess vera þá að þeir sinntu ekki lögmætum úrbótakröfum sem leiddi til þess að þeir voru sviptir vörslum dýranna. Á slíku tjóni geti ekki aðrir en þeir sjálfir borið ábyrgð. Ákvörðun Matvælastofnunar um vörslusviptingu á 137 nautgripum og framkvæmd hennar hafi verið í fullu samræmi við lög um velferð dýra, stjórnsýslulög og óskráðar reglur stjórnsýsluréttar.
Dalvíkurbyggð Landbúnaður Matvælaframleiðsla Dómsmál Tengdar fréttir Lambalát greinst á Brimnesi í Dalvíkurbyggð Matvælastofnun segir að ekki hafi enn tekist að tegundagreina bakteríuna, en unnið er áfram að því. 10. apríl 2015 16:19 Hrossin eins og hráviði einni viku síðar Fjórir graðhestar sem skotnir voru á færi að tilmælum Matvælastofnunar í síðustu viku liggja enn eins og hráviði um landareignina Skriðuland. 18. ágúst 2017 04:30 Mest lesið „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Yfirgaf jólatónleika um borð í sjúkrabíl Innlent Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar Innlent Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Erlent Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Innlent „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Innlent Vaktin: Ný ríkisstjórn kynnt fyrir landanum Innlent Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir Erlent Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Innlent Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Innlent Fleiri fréttir Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika um borð í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Ætla að fjölga lögreglumönnum verulega Vilja ekki plast eða vír á leiðisskreytingar í kirkjugörðum Þetta eru ráðherrar nýrrar ríkisstjórnar Allir punktar stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar Kallar eftir stillingu: „Menn eru saklausir uns sekt er sönnuð!“ Full tilhlökkunar að taka við nýju ráðuneyti „Það verður unnið fyrir heimilin í landinu“ Ný ríkisstjórn og áfall í Magdeburg „Ég held að þetta sé góður dagur fyrir þjóðina“ Áslaug Arna bjargaði kafnandi konu á veitingastað Tveir ungir á 140 kílómetra hraða Vaktin: Ný ríkisstjórn kynnt fyrir landanum Í eðli Sólveigar að vera með hnefann á lofti Hvetja Íslendinga á svæðinu til að láta vita af sér „Maður mun sakna þess mjög“ Engin breyting á hvalveiðileyfi því það sé glænýtt Ríkisstjórn sem þarfnist mikillar samhæfingar milli formannanna Einar baðst fyrirgefningar Áherslur nýrrar ríkisstjórnar, fordæmalausar aðgerðir og minningarathöfn Fönguðu augnablikin þegar tunglið skyggði á Mars Sjá meira
Lambalát greinst á Brimnesi í Dalvíkurbyggð Matvælastofnun segir að ekki hafi enn tekist að tegundagreina bakteríuna, en unnið er áfram að því. 10. apríl 2015 16:19
Hrossin eins og hráviði einni viku síðar Fjórir graðhestar sem skotnir voru á færi að tilmælum Matvælastofnunar í síðustu viku liggja enn eins og hráviði um landareignina Skriðuland. 18. ágúst 2017 04:30