Íslenskur hópur mætir í sérhönnuðum jakkafötum í Ally Pally Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. desember 2023 09:31 Það er alltaf mikið fjör og mikið gaman á áhorfendapöllunum í Alexandra Palace. Getty/Zac Goodwin Heimsmeistaramótið í pílukasti er i fullum gangi og það er mikið um dýrðir á hverju kvöldi í Alexandra Palace eða Ally Pally eins og hún er jafnan kölluð. Áhorfendur mæta flestir í salinn í skemmtilegum búningum og gleðin er mikil í höllinni þar sem bestu píluspilarar heims keppa um heimsmeistaratitilinn. Páll Sævar Guðjónsson lýsir keppninni á Vodafone Sport og hann sagði frá leyndarmáli í heimsókn sinni í morgunútvarpið á Rás 2. „Það er gaman að segja frá því og ég ætla að segja frá smá leyndarmáli,“ sagði Páll Sævar í viðtali við Huldu Geirsdóttur og Rúnar Róbertsson. „Það er 22 manna hópur frá Íslandi sem er núna að fara í höllina 29. desember þegar átta manna úrslitin fara fram. Það er búið að búa til sérstök jakkaföt,“ sagði Páll Sævar. „Þau jakkaföt eiga eftir að slá í gegn en ég ætla ekki að segja meira. Þetta verður athyglisvert,“ sagði Páll. „Ég hvet ykkur til að fylgjast með kvölddagskránni 29. desember og sjá þennan viðburð vegna þess að sætin sem þessi hópur er með eru fremst við sviðið. Ég er alveg sannfærður um það að þessi hópur verður í mynd allt kvöldið,“ sagði Páll. Útsendingin frá heimsmeistaramótinu hefst í dag á Vodafone Sport klukkan 12.25. Pílukast Tengdar fréttir Kjarnorkukrakkinn fagnaði draumafrumrauninni með kebab Ungstirnið Luke Littler fagnaði sínum fyrsta sigri á heimsmeistaramótinu í pílukasti á hóflegan hátt. 21. desember 2023 15:30 Varð fyrir býfluguárás í Ally Pally Enski pílukastarinn Ross Smith lenti í heldur óskemmtilegri uppákomu eftir sigurinn á Niels Zonneveld, 3-1, á HM í Alexandra höllinni í London í gær. 21. desember 2023 14:30 Sextán ára strákur stal senunni Luke Littler hefur vakið mikla athygli og er sannkallað undrabarn í pílukasti. Þessi sextán ára gamli strákur stal algjörlega senunni þegar hann þreytti frumraun sína á heimsmeistaramótinu í kvöld. 20. desember 2023 22:25 Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Fótbolti Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Enski boltinn Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Körfubolti Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Fótbolti Vill hópfjármögnun fyrir Antony Fótbolti Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Íslenski boltinn Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Fleiri fréttir „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Dagskráin í dag: Úrslitakeppnin af stað Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ „Gerðum gott úr þessu“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjóðheitur Hilmir skoraði í fyrsta leik fyrir Viking Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið „Getum brotið blað í sögu handboltans“ Sjá meira
Áhorfendur mæta flestir í salinn í skemmtilegum búningum og gleðin er mikil í höllinni þar sem bestu píluspilarar heims keppa um heimsmeistaratitilinn. Páll Sævar Guðjónsson lýsir keppninni á Vodafone Sport og hann sagði frá leyndarmáli í heimsókn sinni í morgunútvarpið á Rás 2. „Það er gaman að segja frá því og ég ætla að segja frá smá leyndarmáli,“ sagði Páll Sævar í viðtali við Huldu Geirsdóttur og Rúnar Róbertsson. „Það er 22 manna hópur frá Íslandi sem er núna að fara í höllina 29. desember þegar átta manna úrslitin fara fram. Það er búið að búa til sérstök jakkaföt,“ sagði Páll Sævar. „Þau jakkaföt eiga eftir að slá í gegn en ég ætla ekki að segja meira. Þetta verður athyglisvert,“ sagði Páll. „Ég hvet ykkur til að fylgjast með kvölddagskránni 29. desember og sjá þennan viðburð vegna þess að sætin sem þessi hópur er með eru fremst við sviðið. Ég er alveg sannfærður um það að þessi hópur verður í mynd allt kvöldið,“ sagði Páll. Útsendingin frá heimsmeistaramótinu hefst í dag á Vodafone Sport klukkan 12.25.
Pílukast Tengdar fréttir Kjarnorkukrakkinn fagnaði draumafrumrauninni með kebab Ungstirnið Luke Littler fagnaði sínum fyrsta sigri á heimsmeistaramótinu í pílukasti á hóflegan hátt. 21. desember 2023 15:30 Varð fyrir býfluguárás í Ally Pally Enski pílukastarinn Ross Smith lenti í heldur óskemmtilegri uppákomu eftir sigurinn á Niels Zonneveld, 3-1, á HM í Alexandra höllinni í London í gær. 21. desember 2023 14:30 Sextán ára strákur stal senunni Luke Littler hefur vakið mikla athygli og er sannkallað undrabarn í pílukasti. Þessi sextán ára gamli strákur stal algjörlega senunni þegar hann þreytti frumraun sína á heimsmeistaramótinu í kvöld. 20. desember 2023 22:25 Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Fótbolti Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Enski boltinn Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Körfubolti Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Fótbolti Vill hópfjármögnun fyrir Antony Fótbolti Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Íslenski boltinn Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Fleiri fréttir „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Dagskráin í dag: Úrslitakeppnin af stað Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ „Gerðum gott úr þessu“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjóðheitur Hilmir skoraði í fyrsta leik fyrir Viking Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið „Getum brotið blað í sögu handboltans“ Sjá meira
Kjarnorkukrakkinn fagnaði draumafrumrauninni með kebab Ungstirnið Luke Littler fagnaði sínum fyrsta sigri á heimsmeistaramótinu í pílukasti á hóflegan hátt. 21. desember 2023 15:30
Varð fyrir býfluguárás í Ally Pally Enski pílukastarinn Ross Smith lenti í heldur óskemmtilegri uppákomu eftir sigurinn á Niels Zonneveld, 3-1, á HM í Alexandra höllinni í London í gær. 21. desember 2023 14:30
Sextán ára strákur stal senunni Luke Littler hefur vakið mikla athygli og er sannkallað undrabarn í pílukasti. Þessi sextán ára gamli strákur stal algjörlega senunni þegar hann þreytti frumraun sína á heimsmeistaramótinu í kvöld. 20. desember 2023 22:25
Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða