Varðskipið Freyja til Vestfjarða vegna mikillar snjóflóðahættu Margrét Björk Jónsdóttir skrifar 23. desember 2023 07:15 Varðskipið Freyja hélt úr höfn á Siglufirði um miðnætti og ætti að vera komið á áfangastað nú undir morgun. Landhelgisgæslan Mikil hætta er talin á snjóflóði á norðanverðum Vestfjörðum á aðfangadag. Lögreglan á Vestfjörðum óskaði eftir aðstoð varðskipsins Freyju sem hélt af stað vestur á firði um miðnætti. Töluverð hætta er metin á snjóflóðum á Norðanverðum Vestfjörðum í dag. Á vef Veðurstofunnar segir að á morgun, aðfangadag, sé spáð norðanstormi og hríðarveðri og búast megi við miklum skafrenningi. „Lítill snjór var fyrir og er lausamjöllin sem nú þekur fjöll með fyrstu snjóum víðast hvar. Lítið er um eldri fannir undir nýsnævinu. Búast má við að vindflekar byggist upp í suðlægum viðhorfum um helgina,“ segir í ofanflóðaspá. Þá er talin mikil hætta talin á að snjóflóð falli á svæðinu á morgun. Varðskipin Freyja til taks um helgina Í tilkynningu frá Landhelgisgæslunni kemur fram að áhöfnin á varðskipinu Freyju hafi verið kölluð út að beiðni lögreglunnar á Vestfjörðum í gær vegna slæmrar veðurspár og hugsanlegrar snjóflóðahættu um helgina. Skipið hélt úr höfn á Siglufirði um miðnætti og ætti að vera komið á áfangastað nú undir morgun. Varðskipið verður staðsett í Ísafjarðarhöfn næstu daga þar sem það verður til taks, meðal annars ef til þess skyldi koma að samgöngur rofni. Landhelgisgæslan Átján manna áhöfn er um borð sem brást skjótt við kallinu. Miðað við veðurspá eru allar líkur á að skipið verði til taks á Vestfjörðum fram yfir helgi, af því er fram kemur í tilkynningunni. Landhelgisgæslan Veður Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Innlent Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Innlent Greint frá dánarorsök páfans Erlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Fleiri fréttir Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Sjá meira
Töluverð hætta er metin á snjóflóðum á Norðanverðum Vestfjörðum í dag. Á vef Veðurstofunnar segir að á morgun, aðfangadag, sé spáð norðanstormi og hríðarveðri og búast megi við miklum skafrenningi. „Lítill snjór var fyrir og er lausamjöllin sem nú þekur fjöll með fyrstu snjóum víðast hvar. Lítið er um eldri fannir undir nýsnævinu. Búast má við að vindflekar byggist upp í suðlægum viðhorfum um helgina,“ segir í ofanflóðaspá. Þá er talin mikil hætta talin á að snjóflóð falli á svæðinu á morgun. Varðskipin Freyja til taks um helgina Í tilkynningu frá Landhelgisgæslunni kemur fram að áhöfnin á varðskipinu Freyju hafi verið kölluð út að beiðni lögreglunnar á Vestfjörðum í gær vegna slæmrar veðurspár og hugsanlegrar snjóflóðahættu um helgina. Skipið hélt úr höfn á Siglufirði um miðnætti og ætti að vera komið á áfangastað nú undir morgun. Varðskipið verður staðsett í Ísafjarðarhöfn næstu daga þar sem það verður til taks, meðal annars ef til þess skyldi koma að samgöngur rofni. Landhelgisgæslan Átján manna áhöfn er um borð sem brást skjótt við kallinu. Miðað við veðurspá eru allar líkur á að skipið verði til taks á Vestfjörðum fram yfir helgi, af því er fram kemur í tilkynningunni.
Landhelgisgæslan Veður Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Innlent Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Innlent Greint frá dánarorsök páfans Erlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Fleiri fréttir Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent