Sjá til þess að allir fái jólamat Bjarki Sigurðsson skrifar 24. desember 2023 10:56 Líkt og ár hvert stendur Rósý Sigþórsdóttir, forstöðumaður Kaffistofu Samhjálpar, vaktina á aðfangadag. Vísir/Steingrímur Dúi Hátt í þrjú hundruð manns munu borða hátíðarhádegismat á Kaffistofu Samhjálpar í dag. Forstöðumaður segir þá sem mæta vera afar þakklátir en þeim fer fjölgandi sem þurfa á aðstoðinni að halda. Fyrir jólin í ár hefur verið fjallað um þann metfjölda sem þarf á fjárhagsaðstoð að halda en hjálparbeiðnum til hjálparsamtaka hefur rignt inn dagana fyrir jól. „Við ætlum að bjóða upp á hamborgarhrygg, alls konar lambakjöt, meðlæti, rjómasósu og súpu. Þetta er mestmegnis gjafamatur frá fyrirtækjum og einstaklingum. Við erum þeim afskaplega þakklát, því annars gætum við ekki haft svona frábæran mat eins og er núna,“ segir Rósý Sigþórsdóttir, forstöðumaður Kaffistofu Samhjálpar. Hún segir fólkið sem mætir vera afar þakklátt. „Það hefur engin önnur hús að fara í til þess að fá svona hlýjar og góðar móttökur og góðan mat. Þannig þetta er staðurinn þeirra til að borða. Þau eru svo þakklát og það gefur mér allt að fá þakklætið frá þeim þegar þau eru að þakka fyrir sig og fara,“ segir Rósý. Hún segir Samhjálp hafa fundið fyrir fjölgun þeirra sem þurfa á aðstoð að halda. „Það er alltaf fjölgun frá ári til árs. Það er ekkert minna hér en hefur verið undanfarin tvö, þrjú ár þannig við finnum alveg vel fyrir því,“ segir Rósý. Samhjálp býður upp á hádegismat fyrir þá sem þurfa á honum að halda allar hátíðarnar en meðal þess sem verður á boðstólnum næstu daga er hangikjöt, kalkúnn og fleira. Hjálparstarf Jól Reykjavík Mest lesið Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Innlent Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Innlent Fullveldi Íslands háð því að alþjóðalög séu virt Innlent „Það er skítkalt hérna“ Erlent Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Innlent Jagúar, skrautleg ferð, Baltasar Kormákur og fullt af „ís“ Innlent Karlar eiga mjög erfitt með að viðurkenna risvandamál Innlent Fleiri fréttir Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Fullveldi Íslands háð því að alþjóðalög séu virt Karlar eiga mjög erfitt með að viðurkenna risvandamál Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Eldur í gömlu sundhöllinni í Keflavík Mannskæður jarðskjálfti og vasaþjófar í dulargervi Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Jagúar, skrautleg ferð, Baltasar Kormákur og fullt af „ís“ Eins leitað eftir slagsmál Greiða atkvæði um verkfall á Grundartanga Kæra skógrækt við Húsavík vegna rasks á varplendi fugla Lokaæfing fyrir almyrkva Vilja að bæjarstjóri lækki laun sín jafn mikið og bæjarfulltrúar Döpur vegna „hetjunnar“ Ástu og „ómaklegrar aðfarar“ RÚV Saka lögregluna um að rægja Kínverja Verður aflífaður eftir allt saman Harðir skjálftar í Asíu og Play til Möltu Lögreglustjóri mun stýra Mannréttindastofnun Vara við þjófum sem dulbúa sig sem ferðamenn Stuðningur við símabann í grunnskólum eykst og mælist 62 prósent Skoða hvort hægt sé að flýta uppbyggingu í Úlfarsárdal Bein útsending: Borgarstjóri ræðir húsnæðisuppbyggingu í Reykjavík Erlendir vasaþjófar herja á Þingvelli og fleiri ferðamannastaði Fimm handteknir vegna líkamsárásar og haldið upp á „alþjóðlega Viagra daginn“ Sólmyrkvi á laugardaginn Harmsögur af stríði, fjöldagrafir og tíðar árásir taka á líkama og sál Skatturinn snýr sér að íþróttafélögum og samfélagið titrar Skipulagðir glæpahópar njósni fyrir erlend ríki Sjá meira
Fyrir jólin í ár hefur verið fjallað um þann metfjölda sem þarf á fjárhagsaðstoð að halda en hjálparbeiðnum til hjálparsamtaka hefur rignt inn dagana fyrir jól. „Við ætlum að bjóða upp á hamborgarhrygg, alls konar lambakjöt, meðlæti, rjómasósu og súpu. Þetta er mestmegnis gjafamatur frá fyrirtækjum og einstaklingum. Við erum þeim afskaplega þakklát, því annars gætum við ekki haft svona frábæran mat eins og er núna,“ segir Rósý Sigþórsdóttir, forstöðumaður Kaffistofu Samhjálpar. Hún segir fólkið sem mætir vera afar þakklátt. „Það hefur engin önnur hús að fara í til þess að fá svona hlýjar og góðar móttökur og góðan mat. Þannig þetta er staðurinn þeirra til að borða. Þau eru svo þakklát og það gefur mér allt að fá þakklætið frá þeim þegar þau eru að þakka fyrir sig og fara,“ segir Rósý. Hún segir Samhjálp hafa fundið fyrir fjölgun þeirra sem þurfa á aðstoð að halda. „Það er alltaf fjölgun frá ári til árs. Það er ekkert minna hér en hefur verið undanfarin tvö, þrjú ár þannig við finnum alveg vel fyrir því,“ segir Rósý. Samhjálp býður upp á hádegismat fyrir þá sem þurfa á honum að halda allar hátíðarnar en meðal þess sem verður á boðstólnum næstu daga er hangikjöt, kalkúnn og fleira.
Hjálparstarf Jól Reykjavík Mest lesið Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Innlent Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Innlent Fullveldi Íslands háð því að alþjóðalög séu virt Innlent „Það er skítkalt hérna“ Erlent Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Innlent Jagúar, skrautleg ferð, Baltasar Kormákur og fullt af „ís“ Innlent Karlar eiga mjög erfitt með að viðurkenna risvandamál Innlent Fleiri fréttir Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Fullveldi Íslands háð því að alþjóðalög séu virt Karlar eiga mjög erfitt með að viðurkenna risvandamál Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Eldur í gömlu sundhöllinni í Keflavík Mannskæður jarðskjálfti og vasaþjófar í dulargervi Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Jagúar, skrautleg ferð, Baltasar Kormákur og fullt af „ís“ Eins leitað eftir slagsmál Greiða atkvæði um verkfall á Grundartanga Kæra skógrækt við Húsavík vegna rasks á varplendi fugla Lokaæfing fyrir almyrkva Vilja að bæjarstjóri lækki laun sín jafn mikið og bæjarfulltrúar Döpur vegna „hetjunnar“ Ástu og „ómaklegrar aðfarar“ RÚV Saka lögregluna um að rægja Kínverja Verður aflífaður eftir allt saman Harðir skjálftar í Asíu og Play til Möltu Lögreglustjóri mun stýra Mannréttindastofnun Vara við þjófum sem dulbúa sig sem ferðamenn Stuðningur við símabann í grunnskólum eykst og mælist 62 prósent Skoða hvort hægt sé að flýta uppbyggingu í Úlfarsárdal Bein útsending: Borgarstjóri ræðir húsnæðisuppbyggingu í Reykjavík Erlendir vasaþjófar herja á Þingvelli og fleiri ferðamannastaði Fimm handteknir vegna líkamsárásar og haldið upp á „alþjóðlega Viagra daginn“ Sólmyrkvi á laugardaginn Harmsögur af stríði, fjöldagrafir og tíðar árásir taka á líkama og sál Skatturinn snýr sér að íþróttafélögum og samfélagið titrar Skipulagðir glæpahópar njósni fyrir erlend ríki Sjá meira