Mannmergð á tjörninni Vésteinn Örn Pétursson skrifar 25. desember 2023 17:01 Skautað á Reykjavíkurtjörn á sjálfan jóladaginn. Vísir/Steingrímur Dúi Jólalegt var um að litast í miðbæ Reykjavíkur í dag. Fjöldi fólks nýtti jóladag til útiveru og var fjölmennt á Reykjavíkurtjörn í köldu en fallegu vetrarveðri. Þá renndu börn sér á sleðum í góðum félagsskap fugla og ferfættlinga. Steingrímur Dúi Másson myndatökumaður okkar kíkti á mannlífið og tók skemmtilegar myndir af tjörninni, sem sjá má í spilaranum hér að neðan. Reykjavík Mest lesið Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól Æðislegur fylltur lambahryggur Jól Blúndukökur Birgittu slá í gegn Jól Hollari óhollusta fyrir jólin að hætti Önnu Eiríks Jól Hátíðarterta með eplum og karamellukremi Jól Ekki víst að Grýla og Leppalúði séu í áhættuhóp Jól Jólakótilettur úr sveitinni Jól Aðventan með Lindu Ben: Jólatré úr marengs Jól Sörur með karamellu pralíni að hætti Lindu Ben Jól Jólastressið hverfur með sjósundi Jól
Fjöldi fólks nýtti jóladag til útiveru og var fjölmennt á Reykjavíkurtjörn í köldu en fallegu vetrarveðri. Þá renndu börn sér á sleðum í góðum félagsskap fugla og ferfættlinga. Steingrímur Dúi Másson myndatökumaður okkar kíkti á mannlífið og tók skemmtilegar myndir af tjörninni, sem sjá má í spilaranum hér að neðan.
Reykjavík Mest lesið Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól Æðislegur fylltur lambahryggur Jól Blúndukökur Birgittu slá í gegn Jól Hollari óhollusta fyrir jólin að hætti Önnu Eiríks Jól Hátíðarterta með eplum og karamellukremi Jól Ekki víst að Grýla og Leppalúði séu í áhættuhóp Jól Jólakótilettur úr sveitinni Jól Aðventan með Lindu Ben: Jólatré úr marengs Jól Sörur með karamellu pralíni að hætti Lindu Ben Jól Jólastressið hverfur með sjósundi Jól