Grunaður um morð á fjórum börnum og barnsmóður á jóladag Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 26. desember 2023 11:00 Móðirin, 35 ára, og börnin, níu mánaða, fjögurra, sjö og tíu ára, fundust látin á heimili sínu í Meaux í gærkvöldi. EPA Karlmaður á fertugsaldri var handtekinn nærri París í nótt eftir að lík fjögurra barna hans og móður þeirra fundust í íbúð skömmu frá höfuðborginni í gær. Lögreglan í Frakklandi rannsakar málið sem morð. Lögreglan í Frakklandi hóf leit að konunni, sem einnig er á fertugsaldri, og börnunum fjórum eftir að aðstandendur náðu ekki sambandi við þau símleiðis. Börnin voru á aldrinum níu mánaða til tíu ára. Lík þeirra fundust í íbúð í bænum Meaux, sem er í um fjörutíu kílómetra fjarlægð frá höfuðborginni. Í nótt náði lögregla haldi á föður barnanna, 33 ára gömlum manni sem er samkvæmt frönskum miðlum þegar kunnugur lögreglu og er sagður glíma við andleg veikindi. Maðurinn var á heimili föður síns í bænum Sevran nærri París þegar hann var handtekinn. Hann er grunaður um að hafa stungið konuna og börnin til bana. Saksóknari hjá dómslögreglunni í Versölum hefur staðfest við franska miðla að morðrannsókn sé hafin vegna málsins. Málið er samkvæmt BBC þriðja barnamorðið sem framið hefur verið á Parísarsvæðinu á skömmum tíma. Í lok nóvember játaði maður á fimmtugsaldri að hafa myrt þrjár dætur sínar, sem voru á aldrinum fjögurra til ellefu ára. Þá er lögreglumaður sagður hafa myrt dætur sínar þrjár og í kjölfarið framið sjálfmorð í október. Frakkland Erlend sakamál Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Hópur drengja rændi fimmtán ára dreng og stal af honum úlpu Innlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Erlent Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Innlent Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Erlent Furðar sig á seinagangi meirihlutaviðræðna Innlent Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Innlent Fleiri fréttir Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Unglingsstrákur lést í hnífaárás Mæðgur látnar eftir árásina í München Kallar eftir evrópskum her Ný sveit njósnara leiðir skuggastríð Rússa Þremur gíslum sleppt en framtíð vopnahlésins óljós Sögðu upp í hrönnum í stað þess að fylgja skipun ráðuneytis Ætla að sleppa þremur gíslum Húðskammaði ráðamenn í Evrópu Vara við fordæmalausu kynferðisofbeldi gegn börnum Leita í neyðarbirgðirnar til að knýja fram verðlækkun á hrísgrjónum Hótar hertum aðgerðum neiti Pútín að semja Segir Úkraínu enn á leið í NATO Segja nánast öllum nýjum starfsmönnum upp Sprengjudróni flaug á steinhvelfingu Tsjernobyl-versins Fjörutíu og fjórar konur í Svíþjóð látnar gangast undir óþarfa legnám Vill draga úr útgjöldum til varnarmála með nýjum kjarnorkuvopnasamningum Hélt hann hefði verið étinn af hval RFK verður heilbrigðisráðherra Fékk að vera áfram í Þýskalandi eftir höfnun Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Sýndi á spilin fyrir viðræður Sebrahestur gengur laus á Jótlandi Trump stjórnarformaður Kennedy miðstöðvarinnar og listamenn flýja Ók á fólk á götum München: Segja að um árás sé að ræða og 27 eru særðir Danir telja Rússa geta hafið stórstríð í Evrópu á allra næstu árum Tólf særðir eftir að handsprengju var kastað í Grenoble Ráðamenn í Evrópu uggandi vegna viðræðna Trump og Pútín Trump segir samningaviðræður um Úkraínustríðið hefjast strax Sjá meira
Lögreglan í Frakklandi hóf leit að konunni, sem einnig er á fertugsaldri, og börnunum fjórum eftir að aðstandendur náðu ekki sambandi við þau símleiðis. Börnin voru á aldrinum níu mánaða til tíu ára. Lík þeirra fundust í íbúð í bænum Meaux, sem er í um fjörutíu kílómetra fjarlægð frá höfuðborginni. Í nótt náði lögregla haldi á föður barnanna, 33 ára gömlum manni sem er samkvæmt frönskum miðlum þegar kunnugur lögreglu og er sagður glíma við andleg veikindi. Maðurinn var á heimili föður síns í bænum Sevran nærri París þegar hann var handtekinn. Hann er grunaður um að hafa stungið konuna og börnin til bana. Saksóknari hjá dómslögreglunni í Versölum hefur staðfest við franska miðla að morðrannsókn sé hafin vegna málsins. Málið er samkvæmt BBC þriðja barnamorðið sem framið hefur verið á Parísarsvæðinu á skömmum tíma. Í lok nóvember játaði maður á fimmtugsaldri að hafa myrt þrjár dætur sínar, sem voru á aldrinum fjögurra til ellefu ára. Þá er lögreglumaður sagður hafa myrt dætur sínar þrjár og í kjölfarið framið sjálfmorð í október.
Frakkland Erlend sakamál Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Hópur drengja rændi fimmtán ára dreng og stal af honum úlpu Innlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Erlent Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Innlent Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Erlent Furðar sig á seinagangi meirihlutaviðræðna Innlent Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Innlent Fleiri fréttir Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Unglingsstrákur lést í hnífaárás Mæðgur látnar eftir árásina í München Kallar eftir evrópskum her Ný sveit njósnara leiðir skuggastríð Rússa Þremur gíslum sleppt en framtíð vopnahlésins óljós Sögðu upp í hrönnum í stað þess að fylgja skipun ráðuneytis Ætla að sleppa þremur gíslum Húðskammaði ráðamenn í Evrópu Vara við fordæmalausu kynferðisofbeldi gegn börnum Leita í neyðarbirgðirnar til að knýja fram verðlækkun á hrísgrjónum Hótar hertum aðgerðum neiti Pútín að semja Segir Úkraínu enn á leið í NATO Segja nánast öllum nýjum starfsmönnum upp Sprengjudróni flaug á steinhvelfingu Tsjernobyl-versins Fjörutíu og fjórar konur í Svíþjóð látnar gangast undir óþarfa legnám Vill draga úr útgjöldum til varnarmála með nýjum kjarnorkuvopnasamningum Hélt hann hefði verið étinn af hval RFK verður heilbrigðisráðherra Fékk að vera áfram í Þýskalandi eftir höfnun Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Sýndi á spilin fyrir viðræður Sebrahestur gengur laus á Jótlandi Trump stjórnarformaður Kennedy miðstöðvarinnar og listamenn flýja Ók á fólk á götum München: Segja að um árás sé að ræða og 27 eru særðir Danir telja Rússa geta hafið stórstríð í Evrópu á allra næstu árum Tólf særðir eftir að handsprengju var kastað í Grenoble Ráðamenn í Evrópu uggandi vegna viðræðna Trump og Pútín Trump segir samningaviðræður um Úkraínustríðið hefjast strax Sjá meira