Fæðuöryggi Íslands á stríðstímum Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 26. desember 2023 14:31 Gunnar Þorgeirsson, formaður Bændasamtaka Íslands. Magnús Hlynur Hreiðarsson Formaður Bændasamtakanna hefur miklar áhyggjur af fæðuöryggi þjóðarinnar á stríðstímum, sem séu einhverjir níu dagar á meðan Finnar eiga til dæmis níu mánaða matar birgðir fyrir sitt fólk. Þegar talað er um fæðuöryggi þjóða er meðal annars átt við að allir íbúar viðkomandi lands hafi alltaf aðgang að nægum, öruggum og næringarríkum matvælum til að uppfylla næringarþarfir sínar. Sem sagt að íbúar þurfi ekki að óttast hungur eða svelti komi eitthvað alvarlegt ástand upp í landinu eins og á Íslandi. Gunnar Þorgeirsson, formaður Bændasamtakanna hefur áhyggjur af fæðuöryggi Íslands og ræddi meðal annars málið á opnum fundi nýlega hjá Framsóknarfélagi Árborgar. En hvernig er fæðuöryggi á Íslandi skilgreint í dag? „Ég held að það sé ekki skilgreint í neinum vikum eða mánuðum hvað við þurfum að eiga. Finnar eru með níu mánaða birgðahald á hreinu hvað þeir eiga af mat til næstu níu mánaða. Ég held að við séum með skilgreinda lagertölu upp á níu daga eða kannski níu vikur ef við náum því. En þetta er ekki vænlegt á stríðstímum,“ segir Gunnar. Gunnar hefur áhyggjur af fleiri málum þegar íslenskur landbúnaður er annars vegar. „Já, ég hef ég bara talsverðar áhyggjur af hvað við erum að framleiða ef við erum búin að tapa um 20% af framleiðslu í kjöti til útlanda, hvernig ætlum við að ná því til baka og ef við förum enn nú lengra, hvernig raungerðist það ef að við förum í 40%. Það er ekkert auðvelt að endurvekja svona starfsemi,“ segir Gunnar. Gunnar segir að staða landbúnaðarins á Íslandi sé mjög erfið á öllum sviðum.Magnús Hlynur Hreiðarsson En staða landbúnaðarins á Íslandi heild yfir, hvernig er hún að mati Gunnars? „Hún er bara mjög erfið og það er bara mjög erfitt mjög víða og alveg sama um hvaða grein við erum að tala, það er sama hvort það er sauðfjárrækt, kúabúskapur, garðyrkja eða alls staðar annars staðar.“)) Og Gunnar segir stjórnvöld ósköp áhugalítil um landbúnaðinn og stöðu hans. „Já, þau eru búin að vera mjög áhugalítil allt þetta ár og nú er allt í einu farið að sverfa til stáls og þá segja menn bara, já, við hefðum kannski átt að ræða þetta aðeins fyrr,“ segir Gunnar formaður. Matvælaframleiðsla Landbúnaður Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Erlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Innlent Mæðgur látnar eftir árásina í München Erlent Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Innlent Evrópa, meirihlutaviðræður og innviðaskuld á Sprengisandi Innlent Ólíklegt að Katrín verði borgarstjóri Innlent Fleiri fréttir Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Evrópa, meirihlutaviðræður og innviðaskuld á Sprengisandi Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst „Ríkisstjórn Íslands stendur með sjálfstæðri Palestínu“ Vegaskemmdir skaði fyrirtæki og bankasamruni Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Vill kanna hvort dýraníð verði tilkynnt til Neyðarlínunnar Ólíklegt að Katrín verði borgarstjóri Skotveiðifélag Íslands lýsir yfir áhyggjum af hreindýrastofninum Ekki byrjað að ræða borgastjórastólinn Verkföll liðki ekki fyrir samningsvilja sveitarfélaga „Það er verra að vera sakaður um að beita ofbeldi en að verða fyrir því sjálfur“ Farþegi stúts brást reiður við afskiptum lögreglu Færri en markvissari aðgerðir svo Ísland nái loftslagsskuldbindingum Sér samninginn endurtekið í hyllingum Orðið samstaða sé á allra vörum Maður í haldi vegna skotvopnsins „Það er miður að einhverjir hafi enn þá verið fyrir utan“ Tíðindi úr heimi bankanna, verkföll og hitafundur í Valhöll Átta mánaða kettlingur greinist með fuglaflensu Blöskraði fundarstjórn dyggra stuðningsmanna Guðrúnar Ótímabundin verkföll í öllum leikskólum Kópavogs „Kemur ekki til greina að niðurgreiða hreindýraveiðar“ Þurfi ekki að spyrja að leikslokum ef gámurinn fellur Dómarinn kveður Facebook með tárum Hefur áhyggjur af börnum í strætó Börnin líði fyrir „á meðan stjórnvöld fljóta sofandi að feigðarósi“ Bændasamtökin fordæma illa meðferð á hrossum Bregst við gagnrýni Brakkasamtakanna á gjaldtöku Sjá meira
Þegar talað er um fæðuöryggi þjóða er meðal annars átt við að allir íbúar viðkomandi lands hafi alltaf aðgang að nægum, öruggum og næringarríkum matvælum til að uppfylla næringarþarfir sínar. Sem sagt að íbúar þurfi ekki að óttast hungur eða svelti komi eitthvað alvarlegt ástand upp í landinu eins og á Íslandi. Gunnar Þorgeirsson, formaður Bændasamtakanna hefur áhyggjur af fæðuöryggi Íslands og ræddi meðal annars málið á opnum fundi nýlega hjá Framsóknarfélagi Árborgar. En hvernig er fæðuöryggi á Íslandi skilgreint í dag? „Ég held að það sé ekki skilgreint í neinum vikum eða mánuðum hvað við þurfum að eiga. Finnar eru með níu mánaða birgðahald á hreinu hvað þeir eiga af mat til næstu níu mánaða. Ég held að við séum með skilgreinda lagertölu upp á níu daga eða kannski níu vikur ef við náum því. En þetta er ekki vænlegt á stríðstímum,“ segir Gunnar. Gunnar hefur áhyggjur af fleiri málum þegar íslenskur landbúnaður er annars vegar. „Já, ég hef ég bara talsverðar áhyggjur af hvað við erum að framleiða ef við erum búin að tapa um 20% af framleiðslu í kjöti til útlanda, hvernig ætlum við að ná því til baka og ef við förum enn nú lengra, hvernig raungerðist það ef að við förum í 40%. Það er ekkert auðvelt að endurvekja svona starfsemi,“ segir Gunnar. Gunnar segir að staða landbúnaðarins á Íslandi sé mjög erfið á öllum sviðum.Magnús Hlynur Hreiðarsson En staða landbúnaðarins á Íslandi heild yfir, hvernig er hún að mati Gunnars? „Hún er bara mjög erfið og það er bara mjög erfitt mjög víða og alveg sama um hvaða grein við erum að tala, það er sama hvort það er sauðfjárrækt, kúabúskapur, garðyrkja eða alls staðar annars staðar.“)) Og Gunnar segir stjórnvöld ósköp áhugalítil um landbúnaðinn og stöðu hans. „Já, þau eru búin að vera mjög áhugalítil allt þetta ár og nú er allt í einu farið að sverfa til stáls og þá segja menn bara, já, við hefðum kannski átt að ræða þetta aðeins fyrr,“ segir Gunnar formaður.
Matvælaframleiðsla Landbúnaður Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Erlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Innlent Mæðgur látnar eftir árásina í München Erlent Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Innlent Evrópa, meirihlutaviðræður og innviðaskuld á Sprengisandi Innlent Ólíklegt að Katrín verði borgarstjóri Innlent Fleiri fréttir Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Evrópa, meirihlutaviðræður og innviðaskuld á Sprengisandi Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst „Ríkisstjórn Íslands stendur með sjálfstæðri Palestínu“ Vegaskemmdir skaði fyrirtæki og bankasamruni Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Vill kanna hvort dýraníð verði tilkynnt til Neyðarlínunnar Ólíklegt að Katrín verði borgarstjóri Skotveiðifélag Íslands lýsir yfir áhyggjum af hreindýrastofninum Ekki byrjað að ræða borgastjórastólinn Verkföll liðki ekki fyrir samningsvilja sveitarfélaga „Það er verra að vera sakaður um að beita ofbeldi en að verða fyrir því sjálfur“ Farþegi stúts brást reiður við afskiptum lögreglu Færri en markvissari aðgerðir svo Ísland nái loftslagsskuldbindingum Sér samninginn endurtekið í hyllingum Orðið samstaða sé á allra vörum Maður í haldi vegna skotvopnsins „Það er miður að einhverjir hafi enn þá verið fyrir utan“ Tíðindi úr heimi bankanna, verkföll og hitafundur í Valhöll Átta mánaða kettlingur greinist með fuglaflensu Blöskraði fundarstjórn dyggra stuðningsmanna Guðrúnar Ótímabundin verkföll í öllum leikskólum Kópavogs „Kemur ekki til greina að niðurgreiða hreindýraveiðar“ Þurfi ekki að spyrja að leikslokum ef gámurinn fellur Dómarinn kveður Facebook með tárum Hefur áhyggjur af börnum í strætó Börnin líði fyrir „á meðan stjórnvöld fljóta sofandi að feigðarósi“ Bændasamtökin fordæma illa meðferð á hrossum Bregst við gagnrýni Brakkasamtakanna á gjaldtöku Sjá meira