Telur að hinn sextán ára Littler geti orðið heimsmeistari Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. desember 2023 14:00 Luke Littler er yngsti keppandinn á HM í pílukasti. Þrátt fyrir það telja ýmsir að hann geti hreinlega unnið mótið. getty/Andrew Redington Hinn sextán ára Luke Littler getur unnið HM í pílukasti. Þetta segir heimsmeistarinn fyrrverandi, Raymond van Barneveld. Littler hefur slegið í gegn á HM í pílukasti og er kominn í 32 manna úrslit eftir sigra á Christian Kist og Andrew Gilding. Frammistaða Littlers hefur vakið athygli og umtal og margir spá honum góðu gengi í framhaldinu. Van Barneveld gekk enn lengra og sagði að Littler gæti farið alla leið og unnið HM. „Það er sextán ára krakki sem er að spila frábærlega og þegar ég horfi á pílukast vil ég horfa á gaura eins og hann, hraða og flinka. Hann fagnar vel og er karakter,“ sagði Van Barneveld. „Hann er heimsmeistari unglinga og er að standa sig á stærsta sviðinu. Hann gaf Kist engin tækifæri og vann svo sigurvegarann á Opna breska, Gilding, svo ég ber mikla virðingu fyrir honum.“ Littler og Van Barneveld mætast í sextán manna úrslitum ef þeir vinna báðir næsta leik sinn. „Littler er góður. Hann lítur út eins og ungur Michael van Gerwen en það er of snemmt að segja að ég mæti honum en vonandi,“ sagði Van Barneveld. „Luke getur unnið HM, af hverju ekki? Við sáum öll Boris Becker vinna Wimbledon sautján ára.“ Littler mætir Michael Campbell frá Kanada í fyrsta leik kvöldsins á HM. Bein útsending frá tíunda keppnisdegi mótsins hefst klukkan 12:25 á Vodafone Sport. Pílukast Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti McTominay hetja Napoli Fótbolti Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Fótbolti Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Sjá meira
Littler hefur slegið í gegn á HM í pílukasti og er kominn í 32 manna úrslit eftir sigra á Christian Kist og Andrew Gilding. Frammistaða Littlers hefur vakið athygli og umtal og margir spá honum góðu gengi í framhaldinu. Van Barneveld gekk enn lengra og sagði að Littler gæti farið alla leið og unnið HM. „Það er sextán ára krakki sem er að spila frábærlega og þegar ég horfi á pílukast vil ég horfa á gaura eins og hann, hraða og flinka. Hann fagnar vel og er karakter,“ sagði Van Barneveld. „Hann er heimsmeistari unglinga og er að standa sig á stærsta sviðinu. Hann gaf Kist engin tækifæri og vann svo sigurvegarann á Opna breska, Gilding, svo ég ber mikla virðingu fyrir honum.“ Littler og Van Barneveld mætast í sextán manna úrslitum ef þeir vinna báðir næsta leik sinn. „Littler er góður. Hann lítur út eins og ungur Michael van Gerwen en það er of snemmt að segja að ég mæti honum en vonandi,“ sagði Van Barneveld. „Luke getur unnið HM, af hverju ekki? Við sáum öll Boris Becker vinna Wimbledon sautján ára.“ Littler mætir Michael Campbell frá Kanada í fyrsta leik kvöldsins á HM. Bein útsending frá tíunda keppnisdegi mótsins hefst klukkan 12:25 á Vodafone Sport.
Pílukast Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti McTominay hetja Napoli Fótbolti Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Fótbolti Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Sjá meira