Telur að hinn sextán ára Littler geti orðið heimsmeistari Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. desember 2023 14:00 Luke Littler er yngsti keppandinn á HM í pílukasti. Þrátt fyrir það telja ýmsir að hann geti hreinlega unnið mótið. getty/Andrew Redington Hinn sextán ára Luke Littler getur unnið HM í pílukasti. Þetta segir heimsmeistarinn fyrrverandi, Raymond van Barneveld. Littler hefur slegið í gegn á HM í pílukasti og er kominn í 32 manna úrslit eftir sigra á Christian Kist og Andrew Gilding. Frammistaða Littlers hefur vakið athygli og umtal og margir spá honum góðu gengi í framhaldinu. Van Barneveld gekk enn lengra og sagði að Littler gæti farið alla leið og unnið HM. „Það er sextán ára krakki sem er að spila frábærlega og þegar ég horfi á pílukast vil ég horfa á gaura eins og hann, hraða og flinka. Hann fagnar vel og er karakter,“ sagði Van Barneveld. „Hann er heimsmeistari unglinga og er að standa sig á stærsta sviðinu. Hann gaf Kist engin tækifæri og vann svo sigurvegarann á Opna breska, Gilding, svo ég ber mikla virðingu fyrir honum.“ Littler og Van Barneveld mætast í sextán manna úrslitum ef þeir vinna báðir næsta leik sinn. „Littler er góður. Hann lítur út eins og ungur Michael van Gerwen en það er of snemmt að segja að ég mæti honum en vonandi,“ sagði Van Barneveld. „Luke getur unnið HM, af hverju ekki? Við sáum öll Boris Becker vinna Wimbledon sautján ára.“ Littler mætir Michael Campbell frá Kanada í fyrsta leik kvöldsins á HM. Bein útsending frá tíunda keppnisdegi mótsins hefst klukkan 12:25 á Vodafone Sport. Pílukast Mest lesið Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Enski boltinn Eini þjálfarinn sem hefur orðið deildarmeistari og dottið strax út Körfubolti Stoppaði skyndisókn og stóð á haus Fótbolti „Flotti fíni Garðabær á móti Breiðholtinu“ Körfubolti Jafngildi 20 Þjóðarhalla við Hringbraut svo ein á að geta risið í Laugardal Sport Dagskráin í dag: Fyrsti þáttur A & B og átta liða úrslit FA bikarsins Sport Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Enski boltinn Dagur Dan fagnaði eftir skelfileg mistök Fótbolti Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Enski boltinn Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Dagur Dan fagnaði eftir skelfileg mistök Eini þjálfarinn sem hefur orðið deildarmeistari og dottið strax út Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Dagskráin í dag: Fyrsti þáttur A & B og átta liða úrslit FA bikarsins Stoppaði skyndisókn og stóð á haus „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ „Flotti fíni Garðabær á móti Breiðholtinu“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Sluppu naumlega með sigur gegn fallbaráttuliði Slæmt tap í fyrsta leik Freys Hlynur og Hjörtur byrjuðu báðir fyrsta leik eftir landsleikjahlé Elías fiskaði vítaspyrnu og Brynjólfur sá gult í dramatísku jafntefli Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Alfons og Willum spiluðu báðir í stórsigri gegn botnliðinu Elvar markahæstur í endurkomu úr meiðslum Erfið staða Ingibjargar og Hafrúnar en nýja liðið neitar að tapa Sigur Arnórs í fyrsta leik en áfram leiðindi hjá liði Mikaels og Bjarka Alexandra fljót að skora fyrsta markið með hjálp Guðnýjar Orri hitaði upp en fór veikur inn í klefa Benoný fagnaði eftir fund með Bolt Sjáðu Eze senda Palace í undanúrslit Bronshafi á ÓL kom út úr skápnum Herra Víkingur kvaddur: „Rosalega gott tækifæri til að hætta“ „Trúi á fyrirgefningu og að fólk eigi að fá annað tækifæri“ „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Sjáðu fimm bestu tilþrifin og kjóstu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Sjá meira
Littler hefur slegið í gegn á HM í pílukasti og er kominn í 32 manna úrslit eftir sigra á Christian Kist og Andrew Gilding. Frammistaða Littlers hefur vakið athygli og umtal og margir spá honum góðu gengi í framhaldinu. Van Barneveld gekk enn lengra og sagði að Littler gæti farið alla leið og unnið HM. „Það er sextán ára krakki sem er að spila frábærlega og þegar ég horfi á pílukast vil ég horfa á gaura eins og hann, hraða og flinka. Hann fagnar vel og er karakter,“ sagði Van Barneveld. „Hann er heimsmeistari unglinga og er að standa sig á stærsta sviðinu. Hann gaf Kist engin tækifæri og vann svo sigurvegarann á Opna breska, Gilding, svo ég ber mikla virðingu fyrir honum.“ Littler og Van Barneveld mætast í sextán manna úrslitum ef þeir vinna báðir næsta leik sinn. „Littler er góður. Hann lítur út eins og ungur Michael van Gerwen en það er of snemmt að segja að ég mæti honum en vonandi,“ sagði Van Barneveld. „Luke getur unnið HM, af hverju ekki? Við sáum öll Boris Becker vinna Wimbledon sautján ára.“ Littler mætir Michael Campbell frá Kanada í fyrsta leik kvöldsins á HM. Bein útsending frá tíunda keppnisdegi mótsins hefst klukkan 12:25 á Vodafone Sport.
Pílukast Mest lesið Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Enski boltinn Eini þjálfarinn sem hefur orðið deildarmeistari og dottið strax út Körfubolti Stoppaði skyndisókn og stóð á haus Fótbolti „Flotti fíni Garðabær á móti Breiðholtinu“ Körfubolti Jafngildi 20 Þjóðarhalla við Hringbraut svo ein á að geta risið í Laugardal Sport Dagskráin í dag: Fyrsti þáttur A & B og átta liða úrslit FA bikarsins Sport Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Enski boltinn Dagur Dan fagnaði eftir skelfileg mistök Fótbolti Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Enski boltinn Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Dagur Dan fagnaði eftir skelfileg mistök Eini þjálfarinn sem hefur orðið deildarmeistari og dottið strax út Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Dagskráin í dag: Fyrsti þáttur A & B og átta liða úrslit FA bikarsins Stoppaði skyndisókn og stóð á haus „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ „Flotti fíni Garðabær á móti Breiðholtinu“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Sluppu naumlega með sigur gegn fallbaráttuliði Slæmt tap í fyrsta leik Freys Hlynur og Hjörtur byrjuðu báðir fyrsta leik eftir landsleikjahlé Elías fiskaði vítaspyrnu og Brynjólfur sá gult í dramatísku jafntefli Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Alfons og Willum spiluðu báðir í stórsigri gegn botnliðinu Elvar markahæstur í endurkomu úr meiðslum Erfið staða Ingibjargar og Hafrúnar en nýja liðið neitar að tapa Sigur Arnórs í fyrsta leik en áfram leiðindi hjá liði Mikaels og Bjarka Alexandra fljót að skora fyrsta markið með hjálp Guðnýjar Orri hitaði upp en fór veikur inn í klefa Benoný fagnaði eftir fund með Bolt Sjáðu Eze senda Palace í undanúrslit Bronshafi á ÓL kom út úr skápnum Herra Víkingur kvaddur: „Rosalega gott tækifæri til að hætta“ „Trúi á fyrirgefningu og að fólk eigi að fá annað tækifæri“ „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Sjáðu fimm bestu tilþrifin og kjóstu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Sjá meira