„Miklar áhyggjur“ af ákvarðanafælni í orkuskiptum
![„Við þurfum að þora að taka ákvarðanir, virkja meiri græna orku og ýta úr vör öðrum verkefnum sem tengjast orkuskiptum,“ segir Sæmundur Sæmundsson, framkvæmdastjóri EFLU.](https://www.visir.is/i/BC1F7C3B2A265F8D78149C342E3426C8A9DBD8D34F4381F57087782EC359F508_713x0.jpg)
Það er ótrúleg staða að við skulum standa frammi fyrir orkuskorti á komandi árum og séum að brenna olíu í stað þess að nýta umhverfisvænt rafmagn, segir framkvæmdastjóri verkfræðistofunnar EFLU sem fagnaði 50 ára afmæli í árinu.
Tengdar fréttir
![](https://www.visir.is/i/D4D1BE613F85E0F9AB72A9CB2DF9670440570613787769E5D6E8A7BC9BC7E64B_308x200.jpg)
Sæmundur tekur við af Guðmundi hjá EFLU
Sæmundur Sæmundsson, fyrrverandi forstjóri Borgunar, hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri EFLU en hann tekur við stöðunni af Guðmundi Þorbjörnssyni í lok apríl.
![](https://www.visir.is/i/DF6D322D7184B95D02EE69742E830F4E1147F02D8B231E0FD1964196F807ACEB_308x200.jpg)
Atvinnulífið áhugasamara um að virkja til að ná orkuskiptum en hið opinbera
Umtalsverður munur virðist vera á því hve mikið viðskiptalífið telur skynsamlegt að virkja í því skyni að sneiða hjá mengandi orkugjöfum og að auka hagsæld og hvaða augum stjórnmála- og embættismenn líta á málið ef marka má umræðu á Viðskiptaþingi.