Fréttastofa Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar hefur rifjað upp fréttaárið 2023 í desember og hægt er að sjá annála ársins á Vísi og á Stöð 2+.
Bak við tjöldin: Mistök og hlátursköst

Viðmælendur í hláturskasti, alls konar mistök og óþolandi tæknivesen. Við skyggnumst á bak við tjöldin hjá fréttastofunni í þessum síðasta annál ársins.