Söluminnsta fasteignaár í tæpan áratug Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 28. desember 2023 23:22 Páll Pálsson rýnir í stöðuna á fasteignamarkaðinum. Vísir/Samsett Árið í ár var það söluminnsta á fasteignamarkaðinum frá árinu 2014. Þetta segir Páll Pálsson fasteignasali í viðtali í Reykjavík síðdegis í dag. Hann segir að desembertölurnar séu að vísu ekki komnar í hús en að desembersölur fylgi yfirleitt ákveðnum takti og lítið tilbreyting sé ára á milli. Lækkun í sölu nemur fimmtán prósentum miðað við í fyrra. Páll vakti athygli fyrr í mánuðinum þar sem hann viðraði hugmyndir sínar um mögulegt forsetaframboð árið 2028 ákveði Guðni að bjóða sig fram aftur á næsta ári. Páll segir að á landinu öllu hafi 880 til 890 samningar að meðaltali verið gerðir yfir árið en að í fyrra hafi verið um 1040 til 1050 samningar á mánuði. Hækkun fasteignaverðs á árinu nam 4,5 prósentum. „Það má alveg færa rök fyrir því að markaðurinn sé í hinu fullkomna jafnvægi. Oft er talað um að það sé annað hvort kaupendamarkaður eða seljendamarkaður en nú virðist það vera þannig að allir geti keypt og allir geti selt. Það er leiðinlegt að það hafi þurft vaxtahækkun til þess að búa til þetta jafnvægi,“ segir Páll. Það vakti athygli Páls að meðalaldur fyrstu kaupenda á árinu hafi verið 29,3 ár. Hann segir daga þess að fyrstu kaupendur séu á bilinu tuttugu til tuttugu og fimm ára liðna og að algengara sé að fólk sé að kaupa sína fyrstu íbúð um þrítugt. Páll fer yfir frekari tölfræði á húsnæðismarkaðinum í viðtalinu sem hlusta má á í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan. Fasteignamarkaður Reykjavík síðdegis Mest lesið Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Færeyingar fagna tvennum göngum Erlent Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar Innlent Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Erlent Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Innlent Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Innlent „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Innlent Fleiri fréttir Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Ætla að fjölga lögreglumönnum verulega Vilja ekki plast eða vír á leiðisskreytingar í kirkjugörðum Þetta eru ráðherrar nýrrar ríkisstjórnar Allir punktar stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar Kallar eftir stillingu: „Menn eru saklausir uns sekt er sönnuð!“ Full tilhlökkunar að taka við nýju ráðuneyti „Það verður unnið fyrir heimilin í landinu“ Ný ríkisstjórn og áfall í Magdeburg „Ég held að þetta sé góður dagur fyrir þjóðina“ Áslaug Arna bjargaði kafnandi konu á veitingastað Tveir ungir á 140 kílómetra hraða Vaktin: Ný ríkisstjórn kynnt fyrir landanum Í eðli Sólveigar að vera með hnefann á lofti Hvetja Íslendinga á svæðinu til að láta vita af sér „Maður mun sakna þess mjög“ Engin breyting á hvalveiðileyfi því það sé glænýtt Ríkisstjórn sem þarfnist mikillar samhæfingar milli formannanna Einar baðst fyrirgefningar Sjá meira
Hann segir að desembertölurnar séu að vísu ekki komnar í hús en að desembersölur fylgi yfirleitt ákveðnum takti og lítið tilbreyting sé ára á milli. Lækkun í sölu nemur fimmtán prósentum miðað við í fyrra. Páll vakti athygli fyrr í mánuðinum þar sem hann viðraði hugmyndir sínar um mögulegt forsetaframboð árið 2028 ákveði Guðni að bjóða sig fram aftur á næsta ári. Páll segir að á landinu öllu hafi 880 til 890 samningar að meðaltali verið gerðir yfir árið en að í fyrra hafi verið um 1040 til 1050 samningar á mánuði. Hækkun fasteignaverðs á árinu nam 4,5 prósentum. „Það má alveg færa rök fyrir því að markaðurinn sé í hinu fullkomna jafnvægi. Oft er talað um að það sé annað hvort kaupendamarkaður eða seljendamarkaður en nú virðist það vera þannig að allir geti keypt og allir geti selt. Það er leiðinlegt að það hafi þurft vaxtahækkun til þess að búa til þetta jafnvægi,“ segir Páll. Það vakti athygli Páls að meðalaldur fyrstu kaupenda á árinu hafi verið 29,3 ár. Hann segir daga þess að fyrstu kaupendur séu á bilinu tuttugu til tuttugu og fimm ára liðna og að algengara sé að fólk sé að kaupa sína fyrstu íbúð um þrítugt. Páll fer yfir frekari tölfræði á húsnæðismarkaðinum í viðtalinu sem hlusta má á í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan.
Fasteignamarkaður Reykjavík síðdegis Mest lesið Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Færeyingar fagna tvennum göngum Erlent Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar Innlent Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Erlent Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Innlent Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Innlent „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Innlent Fleiri fréttir Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Ætla að fjölga lögreglumönnum verulega Vilja ekki plast eða vír á leiðisskreytingar í kirkjugörðum Þetta eru ráðherrar nýrrar ríkisstjórnar Allir punktar stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar Kallar eftir stillingu: „Menn eru saklausir uns sekt er sönnuð!“ Full tilhlökkunar að taka við nýju ráðuneyti „Það verður unnið fyrir heimilin í landinu“ Ný ríkisstjórn og áfall í Magdeburg „Ég held að þetta sé góður dagur fyrir þjóðina“ Áslaug Arna bjargaði kafnandi konu á veitingastað Tveir ungir á 140 kílómetra hraða Vaktin: Ný ríkisstjórn kynnt fyrir landanum Í eðli Sólveigar að vera með hnefann á lofti Hvetja Íslendinga á svæðinu til að láta vita af sér „Maður mun sakna þess mjög“ Engin breyting á hvalveiðileyfi því það sé glænýtt Ríkisstjórn sem þarfnist mikillar samhæfingar milli formannanna Einar baðst fyrirgefningar Sjá meira