Allir í sund?! Sara Oskarsson skrifar 29. desember 2023 08:30 Við mótmælum breytingum á opnunartíma sundlauga Reykjavíkur! Nú stendur til að skerða opnunartíma sundlauga í Reykjavík, bæði yfir hátíðarnar og um helgar! Þetta eru sár vonbrigði og ósættanlegt og þvert á vilja og aðsókn sundlaugargesta! Sundlaugarnar okkar eru þjóðargersemi og mikilvægar fyrir geðheilsu marga. Menningin í kringum sundlaugar Íslands er heimsþekkt og megum við vera stolt af því að einn aðalsamkomustaður okkar sé heilsubótarstaður í vatni. Þar eru engin snjalltæki, engir símar, ekkert áfengi, engar auglýsingar og ekkert tónlistaráreiti. Sundlaugarnar stuðla að hreyfingu, útiveru og leik barna - sem og heilbrigðri samverustund með foreldrum, forráðamönnum, systkinum og vinum. Sund hefur einnig mikilvægt forvarnargildi fyrir börn og ungmenni. Allar skerðingar á þjónustu í tenglsum við sundlaugar Reykjavíkur eru hneysa og úr takti við stemminguna í þjóðfélaginu. Skerðingar á þjónustu og opnunartíma sundlauganna okkar koma til með að valda borgarbúum og fleirum skaða. Við þurfum greinilega að berjast þessari menningarperlu og hikum ekki við að gera það. VIÐ KREFJUMST ÞESS AÐ OPNUNARTÍMI SUNDLAUGA REYKJAVÍKUR VERÐI Í SAMRÆMI VIÐ VILJA BORGARBÚA OG AÐSÓKN - OG AÐ FYRIRHUGAÐAR BREYTINGAR VERÐI AFTURKALLAÐAR STRAX!!! Skrifum undir undirskriftarlistann og deilum sem víðast. Allir í sund! Höfundur er listamaður og varaþingmaður. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Sundlaugar Reykjavík Sara Oskarsson Mest lesið Alvotech og Arion banki stofna grunnskóla Haraldur Freyr Gíslason Skoðun Hvað með allt þetta frí? Davíð Már Sigurðsson Skoðun Sérréttindablinda BHM og BSRB Björn Brynjúlfur Björnsson Skoðun Efni í nýjan stjórnarsáttmála Stefán Jón Hafstein Skoðun Allra besta jólagjöfin Tinna Tómasdóttir,Lovísa Jóhannsdóttir Skoðun Eru skoðanir ungs fólks þýðingalitlar og ómarktækar? Einar Jóhannes Guðnason Skoðun Þegar krísa er nýtt til að fyrirtækjavæða menntun Kristín Dýrfjörð Skoðun Er snjallsími jólagjöf barnsins í ár? Daðey Albertsdóttir,Silja Björk Egilsdóttir,Skúli Bragi Geirdal Skoðun Mun ný ríkisstjórn tolla? Margrét Ágústa Sigurðardóttir Skoðun Orkan og álið Guðríður Eldey Arnardóttir Skoðun Skoðun Skoðun Allra besta jólagjöfin Tinna Tómasdóttir,Lovísa Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Hvorugt er né hefur verið raunin Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Þegar krísa er nýtt til að fyrirtækjavæða menntun Kristín Dýrfjörð skrifar Skoðun Efni í nýjan stjórnarsáttmála Stefán Jón Hafstein skrifar Skoðun Orkan og álið Guðríður Eldey Arnardóttir skrifar Skoðun Eru skoðanir ungs fólks þýðingalitlar og ómarktækar? Einar Jóhannes Guðnason skrifar Skoðun Stjórnvöld verða að standa með þolendum mansals – níu mánuðum síðar Saga Kjartansdóttir,Halldór Oddsson skrifar Skoðun Verður verðmætasköpun í öndvegi á nýju kjörtímabili? Sigríður Margrét Oddsdóttir skrifar Skoðun Geturðu gert betur? Árni Sigurðsson skrifar Skoðun Sérréttindablinda BHM og BSRB Björn Brynjúlfur Björnsson skrifar Skoðun Hvað með allt þetta frí? Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Alvotech og Arion banki stofna grunnskóla Haraldur Freyr Gíslason skrifar Skoðun Grimmdin á bak við orðið móðursýki Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Vaskir grísir og vondar nornir Gunnar Theodór Eggertsson skrifar Skoðun Gervigreind: Lykill að skilvirkari ríkisfjármálum á Íslandi Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Framsókn í 108 ár! Anton Guðmundsson skrifar Skoðun 27 lundabúðir á Laugaveginum Orri Starrason skrifar Skoðun Jól, hátíð kærleikar og friðar - eða hvað? Stefán Þorri Helgason skrifar Skoðun Höldum eldsvoðalaus jól Margrét Arnheiður Jónsdóttir skrifar Skoðun Er snjallsími jólagjöf barnsins í ár? Daðey Albertsdóttir,Silja Björk Egilsdóttir,Skúli Bragi Geirdal skrifar Skoðun Landsvirkjun vill meiri orku (en ekki samt í orkuskipti) Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Stúdentar á milli steins og sleggju Lísa Margrét Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Hvernig reiddi kosningakerfinu af í nýliðnum alþingiskosningum?" Þorkell Helgason,Kristján Jónasson skrifar Skoðun Hallalaus fjölmiðlaumfjöllun Högni Elfar Gylfason skrifar Skoðun Mun ný ríkisstjórn tolla? Margrét Ágústa Sigurðardóttir skrifar Skoðun Stöndum við loforðin Jóhanna Hlín Auðunsdóttir skrifar Skoðun Það þarf að kyngja klúðrinu Líf Magneudóttir skrifar Skoðun Komin út í skurð Eldur Smári Kristinsson skrifar Skoðun Verksmiðjubúskapur og jólahátíðin Þóra Hlín Friðriksdóttir skrifar Skoðun Kristni er miklu meira en menningarleg arfleifð Einar Baldvin Árnason skrifar Sjá meira
Við mótmælum breytingum á opnunartíma sundlauga Reykjavíkur! Nú stendur til að skerða opnunartíma sundlauga í Reykjavík, bæði yfir hátíðarnar og um helgar! Þetta eru sár vonbrigði og ósættanlegt og þvert á vilja og aðsókn sundlaugargesta! Sundlaugarnar okkar eru þjóðargersemi og mikilvægar fyrir geðheilsu marga. Menningin í kringum sundlaugar Íslands er heimsþekkt og megum við vera stolt af því að einn aðalsamkomustaður okkar sé heilsubótarstaður í vatni. Þar eru engin snjalltæki, engir símar, ekkert áfengi, engar auglýsingar og ekkert tónlistaráreiti. Sundlaugarnar stuðla að hreyfingu, útiveru og leik barna - sem og heilbrigðri samverustund með foreldrum, forráðamönnum, systkinum og vinum. Sund hefur einnig mikilvægt forvarnargildi fyrir börn og ungmenni. Allar skerðingar á þjónustu í tenglsum við sundlaugar Reykjavíkur eru hneysa og úr takti við stemminguna í þjóðfélaginu. Skerðingar á þjónustu og opnunartíma sundlauganna okkar koma til með að valda borgarbúum og fleirum skaða. Við þurfum greinilega að berjast þessari menningarperlu og hikum ekki við að gera það. VIÐ KREFJUMST ÞESS AÐ OPNUNARTÍMI SUNDLAUGA REYKJAVÍKUR VERÐI Í SAMRÆMI VIÐ VILJA BORGARBÚA OG AÐSÓKN - OG AÐ FYRIRHUGAÐAR BREYTINGAR VERÐI AFTURKALLAÐAR STRAX!!! Skrifum undir undirskriftarlistann og deilum sem víðast. Allir í sund! Höfundur er listamaður og varaþingmaður.
Er snjallsími jólagjöf barnsins í ár? Daðey Albertsdóttir,Silja Björk Egilsdóttir,Skúli Bragi Geirdal Skoðun
Skoðun Stjórnvöld verða að standa með þolendum mansals – níu mánuðum síðar Saga Kjartansdóttir,Halldór Oddsson skrifar
Skoðun Er snjallsími jólagjöf barnsins í ár? Daðey Albertsdóttir,Silja Björk Egilsdóttir,Skúli Bragi Geirdal skrifar
Skoðun Hvernig reiddi kosningakerfinu af í nýliðnum alþingiskosningum?" Þorkell Helgason,Kristján Jónasson skrifar
Er snjallsími jólagjöf barnsins í ár? Daðey Albertsdóttir,Silja Björk Egilsdóttir,Skúli Bragi Geirdal Skoðun