Hent út úr ítölsku deildinni ef þau velja Ofurdeildina Sindri Sverrisson skrifar 29. desember 2023 10:30 Juventus og Napoli mega aðeins spila í keppnum á vegum UEFA og FIFA ef þau vilja vera áfram í ítölsku A-deildinni. EPA-EFE/ALESSANDRO DI MARCO Ítalska knattspyrnusambandið hefur samþykkt að ákveði eitthvert ítalskt félag að taka þátt í svokallaðri Ofurdeild þá fái það ekki lengur að spila í ítölsku A-deildinni. Frá þessu greinir meðal annars hinn virti ítalski blaðamaður Fabrizio Romano. Hann segir ítalska sambandið hafa samþykkt reglu sem segir að ítölsk lið megi aðeins taka þátt í keppnum á vegum UEFA, FIFA og ítalska sambandsins. Italian Federation FIGC decided to approve clause to prohibit access to the Super League to Italian clubs.FIGC will not allow to join any competition other than Uefa, Fifa and FIGC ones. If any club joins Super League, it will be excluded from Serie A 2024/2025. pic.twitter.com/FtUcY8saJK— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) December 29, 2023 Ákveði eitthvert ítalskt félag að ganga til liðs við Ofurdeildina þá verði það einfaldlega ekki með í Seríu A á næstu leiktíð. Evrópudómstóllinn úrskurðaði um það skömmu fyrir jól að það væri ólöglegt af FIFA og UEFA að banna félögum að taka þátt í Ofurdeildinni. Þar með virtist á ný opnast sá möguleiki að af stofnun Ofurdeildarinnar yrði. Stóru félögin í Evrópu hafa hins vegar í kjölfarið, flest alla vega, keppst við að senda frá sér yfirlýsingar þess efnis að þau ætli ekki að taka þátt í Ofurdeildinni. Ítalska knattspyrnusambandið hefur hins vegar gengið skrefinu lengra til að auka enn líkurnar á að ítölsk félög verði ekki með í neinni einkadeild. Ítalski boltinn Mest lesið Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Körfubolti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Enski boltinn Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Enski boltinn Fram flaug áfram í bikarnum Handbolti Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sport Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Íslenski boltinn Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Fótbolti Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Fótbolti Fleiri fréttir „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Annar heimsmeistaratitill Norður-Kóreu á sex vikum Kennir sjálfum sér um uppsögnina Hetjumark hrifsað af Mikael og félögum í blálokin Skellur hjá Frey sem var án Patriks og varamarkmannsins Logi í bann fyrir mótmæli og Júlíus efstur Íslendinga Sveindís enn í hlutverki varamanns Birkir hetjan á gamla heimavellinum Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Gísli og Birnir komnir úr fallsæti og Jón Daði í fyrsta sinn með Wrexham Sverrir fékk uppáhalds úrslit miðvarðarins Sjá meira
Frá þessu greinir meðal annars hinn virti ítalski blaðamaður Fabrizio Romano. Hann segir ítalska sambandið hafa samþykkt reglu sem segir að ítölsk lið megi aðeins taka þátt í keppnum á vegum UEFA, FIFA og ítalska sambandsins. Italian Federation FIGC decided to approve clause to prohibit access to the Super League to Italian clubs.FIGC will not allow to join any competition other than Uefa, Fifa and FIGC ones. If any club joins Super League, it will be excluded from Serie A 2024/2025. pic.twitter.com/FtUcY8saJK— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) December 29, 2023 Ákveði eitthvert ítalskt félag að ganga til liðs við Ofurdeildina þá verði það einfaldlega ekki með í Seríu A á næstu leiktíð. Evrópudómstóllinn úrskurðaði um það skömmu fyrir jól að það væri ólöglegt af FIFA og UEFA að banna félögum að taka þátt í Ofurdeildinni. Þar með virtist á ný opnast sá möguleiki að af stofnun Ofurdeildarinnar yrði. Stóru félögin í Evrópu hafa hins vegar í kjölfarið, flest alla vega, keppst við að senda frá sér yfirlýsingar þess efnis að þau ætli ekki að taka þátt í Ofurdeildinni. Ítalska knattspyrnusambandið hefur hins vegar gengið skrefinu lengra til að auka enn líkurnar á að ítölsk félög verði ekki með í neinni einkadeild.
Ítalski boltinn Mest lesið Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Körfubolti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Enski boltinn Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Enski boltinn Fram flaug áfram í bikarnum Handbolti Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sport Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Íslenski boltinn Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Fótbolti Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Fótbolti Fleiri fréttir „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Annar heimsmeistaratitill Norður-Kóreu á sex vikum Kennir sjálfum sér um uppsögnina Hetjumark hrifsað af Mikael og félögum í blálokin Skellur hjá Frey sem var án Patriks og varamarkmannsins Logi í bann fyrir mótmæli og Júlíus efstur Íslendinga Sveindís enn í hlutverki varamanns Birkir hetjan á gamla heimavellinum Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Gísli og Birnir komnir úr fallsæti og Jón Daði í fyrsta sinn með Wrexham Sverrir fékk uppáhalds úrslit miðvarðarins Sjá meira