Hent út úr ítölsku deildinni ef þau velja Ofurdeildina Sindri Sverrisson skrifar 29. desember 2023 10:30 Juventus og Napoli mega aðeins spila í keppnum á vegum UEFA og FIFA ef þau vilja vera áfram í ítölsku A-deildinni. EPA-EFE/ALESSANDRO DI MARCO Ítalska knattspyrnusambandið hefur samþykkt að ákveði eitthvert ítalskt félag að taka þátt í svokallaðri Ofurdeild þá fái það ekki lengur að spila í ítölsku A-deildinni. Frá þessu greinir meðal annars hinn virti ítalski blaðamaður Fabrizio Romano. Hann segir ítalska sambandið hafa samþykkt reglu sem segir að ítölsk lið megi aðeins taka þátt í keppnum á vegum UEFA, FIFA og ítalska sambandsins. Italian Federation FIGC decided to approve clause to prohibit access to the Super League to Italian clubs.FIGC will not allow to join any competition other than Uefa, Fifa and FIGC ones. If any club joins Super League, it will be excluded from Serie A 2024/2025. pic.twitter.com/FtUcY8saJK— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) December 29, 2023 Ákveði eitthvert ítalskt félag að ganga til liðs við Ofurdeildina þá verði það einfaldlega ekki með í Seríu A á næstu leiktíð. Evrópudómstóllinn úrskurðaði um það skömmu fyrir jól að það væri ólöglegt af FIFA og UEFA að banna félögum að taka þátt í Ofurdeildinni. Þar með virtist á ný opnast sá möguleiki að af stofnun Ofurdeildarinnar yrði. Stóru félögin í Evrópu hafa hins vegar í kjölfarið, flest alla vega, keppst við að senda frá sér yfirlýsingar þess efnis að þau ætli ekki að taka þátt í Ofurdeildinni. Ítalska knattspyrnusambandið hefur hins vegar gengið skrefinu lengra til að auka enn líkurnar á að ítölsk félög verði ekki með í neinni einkadeild. Ítalski boltinn Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Enski boltinn Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Fótbolti Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Fótbolti Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Formúla 1 Gunnar tekur aftur við Haukum Handbolti Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Fleiri fréttir Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Nýliðar fá séns hjá Heimi sem býr sig undir umspil Hitti Arnór á Anfield Hætti við að láta Endrick taka lokavítið eftir að hafa horft framan í hann Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Sjáðu ensku liðin fljúga inn í átta liða úrslitin Orri Steinn verður ekki yngsti fyrirliðinn en hann er nálægt því Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Carragher veiktist í beinni útsendingu Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Hákon nálægt því að skora og leggja upp en úti er ævintýri Ronaldo dregur forsetaframboð sitt til baka Orri leiðtogi nýrrar gullkynslóðar KR á flesta í U21-hópi Íslands Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Ómögulegt fyrir Arnar að velja Gylfa Orri nýr fyrirliði Íslands Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Segir að Raphinha sé líklegri til að vinna Gullboltann en Salah Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Sjá meira
Frá þessu greinir meðal annars hinn virti ítalski blaðamaður Fabrizio Romano. Hann segir ítalska sambandið hafa samþykkt reglu sem segir að ítölsk lið megi aðeins taka þátt í keppnum á vegum UEFA, FIFA og ítalska sambandsins. Italian Federation FIGC decided to approve clause to prohibit access to the Super League to Italian clubs.FIGC will not allow to join any competition other than Uefa, Fifa and FIGC ones. If any club joins Super League, it will be excluded from Serie A 2024/2025. pic.twitter.com/FtUcY8saJK— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) December 29, 2023 Ákveði eitthvert ítalskt félag að ganga til liðs við Ofurdeildina þá verði það einfaldlega ekki með í Seríu A á næstu leiktíð. Evrópudómstóllinn úrskurðaði um það skömmu fyrir jól að það væri ólöglegt af FIFA og UEFA að banna félögum að taka þátt í Ofurdeildinni. Þar með virtist á ný opnast sá möguleiki að af stofnun Ofurdeildarinnar yrði. Stóru félögin í Evrópu hafa hins vegar í kjölfarið, flest alla vega, keppst við að senda frá sér yfirlýsingar þess efnis að þau ætli ekki að taka þátt í Ofurdeildinni. Ítalska knattspyrnusambandið hefur hins vegar gengið skrefinu lengra til að auka enn líkurnar á að ítölsk félög verði ekki með í neinni einkadeild.
Ítalski boltinn Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Enski boltinn Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Fótbolti Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Fótbolti Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Formúla 1 Gunnar tekur aftur við Haukum Handbolti Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Fleiri fréttir Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Nýliðar fá séns hjá Heimi sem býr sig undir umspil Hitti Arnór á Anfield Hætti við að láta Endrick taka lokavítið eftir að hafa horft framan í hann Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Sjáðu ensku liðin fljúga inn í átta liða úrslitin Orri Steinn verður ekki yngsti fyrirliðinn en hann er nálægt því Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Carragher veiktist í beinni útsendingu Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Hákon nálægt því að skora og leggja upp en úti er ævintýri Ronaldo dregur forsetaframboð sitt til baka Orri leiðtogi nýrrar gullkynslóðar KR á flesta í U21-hópi Íslands Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Ómögulegt fyrir Arnar að velja Gylfa Orri nýr fyrirliði Íslands Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Segir að Raphinha sé líklegri til að vinna Gullboltann en Salah Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Sjá meira