Rifti samningnum eftir aðeins fimm deildarleiki Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 30. desember 2023 09:00 Eric Bailly lék aðeins fimm deildarleiki fyrir Besiktas. Vísir/Getty Eric Bailly, fyrrverandi leikmaður Manchester United, hefur fengið samningi sínum rift við tyrkneska félagið Besiktas. Hann hafði verið hjá félaginu í um fjóra mánuði. Bailly, sem er 29 ára gamall miðvörður, gekk í raðir Besiktas í sumar eftir sjö ára dvöl hjá Manchester United. Hann lék aðeins fimm deildarleiki fyrir Besiktas. Alls lék hann átta leiki fyrir tyrkneska félagið áður en hann var tekinn úr leikmannahópi félagsins í nóvember á þessu ári. Þann 5. desember síðastliðinn tilkynnti félagið að Bailly myndi hvorki æfa né spila með liðinu eftir atvik sem átti sér stað í leik liðsins við Alanyaspor. Varnarmaðurinn reifst þá við samherja sinn inni á vellinum, en einnig gengu sögur um það að hann hafi rifist mikið við samherja sína á æfingasvæðinu. Bailly hefur þó ekki verið lengi að finna sér nýtt félag eftir að hafa rift samningi sínum. Líklegast þykir að hann muni snúa aftur til spænska félagsins Villarreal þar sem hann lék tímabilið 2014-2015 áður en hann gekk í raðir Manchester United. 🚨🟡 Villarreal are closing in on deal to sign Eric Bailly as free agent. Agreement in place with Ivorian CB wanted by Marcelino.Bailly will replace Gabbia who’s on the verge of returning to AC Milan.Contract agreed, final details and then he signs — here we go soon 🇨🇮 pic.twitter.com/b0NqSJ6PQ5— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) December 29, 2023 Enski boltinn Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Fleiri fréttir Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Sjá meira
Bailly, sem er 29 ára gamall miðvörður, gekk í raðir Besiktas í sumar eftir sjö ára dvöl hjá Manchester United. Hann lék aðeins fimm deildarleiki fyrir Besiktas. Alls lék hann átta leiki fyrir tyrkneska félagið áður en hann var tekinn úr leikmannahópi félagsins í nóvember á þessu ári. Þann 5. desember síðastliðinn tilkynnti félagið að Bailly myndi hvorki æfa né spila með liðinu eftir atvik sem átti sér stað í leik liðsins við Alanyaspor. Varnarmaðurinn reifst þá við samherja sinn inni á vellinum, en einnig gengu sögur um það að hann hafi rifist mikið við samherja sína á æfingasvæðinu. Bailly hefur þó ekki verið lengi að finna sér nýtt félag eftir að hafa rift samningi sínum. Líklegast þykir að hann muni snúa aftur til spænska félagsins Villarreal þar sem hann lék tímabilið 2014-2015 áður en hann gekk í raðir Manchester United. 🚨🟡 Villarreal are closing in on deal to sign Eric Bailly as free agent. Agreement in place with Ivorian CB wanted by Marcelino.Bailly will replace Gabbia who’s on the verge of returning to AC Milan.Contract agreed, final details and then he signs — here we go soon 🇨🇮 pic.twitter.com/b0NqSJ6PQ5— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) December 29, 2023
Enski boltinn Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Fleiri fréttir Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Sjá meira