Undrabarnið Luke Littler stormaði inn í 8-manna úrslitin Siggeir Ævarsson skrifar 30. desember 2023 22:38 Littler einbeittur meðan Van Barneveld gengur hjá Twitter@OfficialPDC Hinn 16 ára Luke Littler heldur áfram að skrifa söguna á heimsmeistaramótinu í pílukasti en hann lagði hinn hollenska Raymond van Barneveld örugglega 4-1 í kvöld. Van Barneveld er ekkert blávatn í bransanum en hann hefur fjórum sinnum orðið heimsmeistari í pílukasti. Hann gaf ekkert eftir í kvöld og kastaði pílunum gríðarlega vel en átti einfaldlega ekki séns í enska undrabarnið. 99.61 average and 45% on the doubles for Raymond van Barneveld, and he didn't get close. Unreal performance from Littler pic.twitter.com/wBPM7UIGxF— PDC Darts (@OfficialPDC) December 30, 2023 Hann tók ósigrinum með mikilli sæmd og faðmaði Littler að sér með bros á vör eftir að sá síðarnefndi innsiglaði sigurinn með nánast óaðfinnanlegri frammistöðu. SENSATIONAL LITTLER DOES IT AGAIN!! A truly incredible performance from Luke Littler as he DEMOLISHES his darting idol Raymond van Barneveld 4-1. Simply breathtaking from the 16-year-old who storms into the Quarter Finals! https://t.co/f3RU9WTIoD#WCDarts | R4 pic.twitter.com/HI0vHux223— PDC Darts (@OfficialPDC) December 30, 2023 Littler mætir Brendan Dolan í 8-manna úrslitum, sem lagði Gary Anderson í æsispennandi viðureign fyrr í dag. DOLAN DEFEATS ANDERSON!Brendan Dolan has done it!The History Maker shocks the darting world, beating Gary Anderson to reach his second World Championship quarter-final! https://t.co/f3RU9WTIoD#WCDarts | R4 pic.twitter.com/BkL9o7yulY— PDC Darts (@OfficialPDC) December 30, 2023 Önnur úrslit dagsins Chris Dobey gegn Michael Smith 4-0 Rob Cross gegn Jonny Clayton 4-0 Brendan Dolan gegn Gary Anderson 4-3 Michael van Gerwen gegn Stephen Bunting 4-0 Scott Williams gegn Damon Heta 4-1 Dave Chisnall gegn Daryl Gurney 4-2 Viðureign Luke Humphries og Joe Cullen var að hefjast og þar er staðan 2-0. Pílukast Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Fótbolti Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Enski boltinn Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Körfubolti Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Fótbolti Vill hópfjármögnun fyrir Antony Fótbolti Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Íslenski boltinn Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Fleiri fréttir Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Dagskráin í dag: Úrslitakeppnin af stað Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ „Gerðum gott úr þessu“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjóðheitur Hilmir skoraði í fyrsta leik fyrir Viking Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið „Getum brotið blað í sögu handboltans“ Svefnlítill Emil sagði stopp en var stressaður fyrir kveðjustundinni Sjá meira
Van Barneveld er ekkert blávatn í bransanum en hann hefur fjórum sinnum orðið heimsmeistari í pílukasti. Hann gaf ekkert eftir í kvöld og kastaði pílunum gríðarlega vel en átti einfaldlega ekki séns í enska undrabarnið. 99.61 average and 45% on the doubles for Raymond van Barneveld, and he didn't get close. Unreal performance from Littler pic.twitter.com/wBPM7UIGxF— PDC Darts (@OfficialPDC) December 30, 2023 Hann tók ósigrinum með mikilli sæmd og faðmaði Littler að sér með bros á vör eftir að sá síðarnefndi innsiglaði sigurinn með nánast óaðfinnanlegri frammistöðu. SENSATIONAL LITTLER DOES IT AGAIN!! A truly incredible performance from Luke Littler as he DEMOLISHES his darting idol Raymond van Barneveld 4-1. Simply breathtaking from the 16-year-old who storms into the Quarter Finals! https://t.co/f3RU9WTIoD#WCDarts | R4 pic.twitter.com/HI0vHux223— PDC Darts (@OfficialPDC) December 30, 2023 Littler mætir Brendan Dolan í 8-manna úrslitum, sem lagði Gary Anderson í æsispennandi viðureign fyrr í dag. DOLAN DEFEATS ANDERSON!Brendan Dolan has done it!The History Maker shocks the darting world, beating Gary Anderson to reach his second World Championship quarter-final! https://t.co/f3RU9WTIoD#WCDarts | R4 pic.twitter.com/BkL9o7yulY— PDC Darts (@OfficialPDC) December 30, 2023 Önnur úrslit dagsins Chris Dobey gegn Michael Smith 4-0 Rob Cross gegn Jonny Clayton 4-0 Brendan Dolan gegn Gary Anderson 4-3 Michael van Gerwen gegn Stephen Bunting 4-0 Scott Williams gegn Damon Heta 4-1 Dave Chisnall gegn Daryl Gurney 4-2 Viðureign Luke Humphries og Joe Cullen var að hefjast og þar er staðan 2-0.
Pílukast Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Fótbolti Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Enski boltinn Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Körfubolti Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Fótbolti Vill hópfjármögnun fyrir Antony Fótbolti Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Íslenski boltinn Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Fleiri fréttir Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Dagskráin í dag: Úrslitakeppnin af stað Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ „Gerðum gott úr þessu“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjóðheitur Hilmir skoraði í fyrsta leik fyrir Viking Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið „Getum brotið blað í sögu handboltans“ Svefnlítill Emil sagði stopp en var stressaður fyrir kveðjustundinni Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða