Ísland stendur sig verr í að laða að hæfileikafólk Auður Ösp Guðmundsdóttir skrifar 2. janúar 2024 11:54 Ísland er í fimmtánda sæti á listanum en fram kemur að frammistaða Íslands, Lúxemborgar og Bretlands hafi hrakað umtalsvert á undanförnum áratug. Myndin tengist efni fréttarinnar ekki beint. Vísir/Vilhelm Sviss trónir efst á lista yfir þau ríki sem standa sig best í því að laða til sín hæfileikafólk og hlúa að því. Singapúr er í öðru sæti og Bandaríkin í því þriðja. Þetta kemur fram í niðurstöðum Global Talent Competitiveness Index (GTCI) fyrir árið 2023 en listinn er unnin af franska viðskiptaháskólanum INSEAD. Euronews greinir frá. Sviss hefur verið í efsta sæti á listanum undanfarin áratug en þar spila inn í rífleg laun, pólitískur stöðugleiki og sterk félagshagfræðileg staða landsins. Sviss þykir skara fram úr þegar kemur að því að laða til sín hæfileikafólk og hlúa að því.Vísir Singapúr skorar hátt þegar kemur skipulegri menntun, atvinnutækifærum og nýsköpunarhagkerfi. Þá standa Bandaríkin sig vel þegar kemur að framboði að háskólamenntun á heimsmælikvarða og stuðningi hvað varðar símenntun. Rannsóknin nær yfir 134 lönd víðsvegar um heiminn. Fyrir utan fyrrnefndu ríkin þrjú verma Danmörk, Holland, Finnland, Noregur, Ástralía, Svíþjóð og Bretland tíu efstu sætin á listanum. Ísland er í fimmtánda sæti á listanum en fram kemur að frammistaða Íslands, Lúxemborgar og Bretlands hafi hrakað umtalsvert á undanförnum áratug. Frammistaða Ástralíu og Noregs hefur hins vegar batnað til muna. Á heimsvísu hafa Albanía, Indónesía og Azerbajdzhan náð mestum framförum í að laða að sér hæfileikafólk undafarin tíu ár. Fram kemur í niðurstöðum rannsóknarinnar að á næstu tíu árum muni samkeppnin um hæfileikafólk harðna verulega, samhliða því að starfsumhverfið mun halda áfram að þróast. Framfarir í tækni á borð við gervigreind, vaxandi hagkerfi og auknar lífsgæðakröfur yngri kynslóða hafa þar veruleg áhrif. Vinnumarkaður Atvinnurekendur Mest lesið Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Viðskipti innlent Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Viðskipti innlent Opna verslanir í Kringlunni á ný Viðskipti innlent Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Vilja þvinga Google til að selja Chrome Viðskipti erlent Kristján ráðinn til Advania Viðskipti innlent Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Viðskipti innlent Inngildingin: „Íslenska töluð með hreim er samt íslenska“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Grindvíkingar geta nú gerst „hollvinir“ seldra húsa sinna Samkaup koma inn á bókamarkaðinn með látum Rúnar nýr framkvæmdastjóri hjá Stólpum Gámum Bein útsending: Tillögur um tækifæri til viðskipta með kolefniseiningar Bein útsending: Grænt Ísland til framtíðar – Hver er leiðin áfram? Trausti nýr forstjóri og fimmtíu sagt upp hjá Controlant Uppsagnir hjá Controlant Guðmundi falið að bera ábyrgð á hugverkum Carbfix Vonar að íslenskir verktakar hafi enn áhuga á Grænlandi Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Sjá meira
Þetta kemur fram í niðurstöðum Global Talent Competitiveness Index (GTCI) fyrir árið 2023 en listinn er unnin af franska viðskiptaháskólanum INSEAD. Euronews greinir frá. Sviss hefur verið í efsta sæti á listanum undanfarin áratug en þar spila inn í rífleg laun, pólitískur stöðugleiki og sterk félagshagfræðileg staða landsins. Sviss þykir skara fram úr þegar kemur að því að laða til sín hæfileikafólk og hlúa að því.Vísir Singapúr skorar hátt þegar kemur skipulegri menntun, atvinnutækifærum og nýsköpunarhagkerfi. Þá standa Bandaríkin sig vel þegar kemur að framboði að háskólamenntun á heimsmælikvarða og stuðningi hvað varðar símenntun. Rannsóknin nær yfir 134 lönd víðsvegar um heiminn. Fyrir utan fyrrnefndu ríkin þrjú verma Danmörk, Holland, Finnland, Noregur, Ástralía, Svíþjóð og Bretland tíu efstu sætin á listanum. Ísland er í fimmtánda sæti á listanum en fram kemur að frammistaða Íslands, Lúxemborgar og Bretlands hafi hrakað umtalsvert á undanförnum áratug. Frammistaða Ástralíu og Noregs hefur hins vegar batnað til muna. Á heimsvísu hafa Albanía, Indónesía og Azerbajdzhan náð mestum framförum í að laða að sér hæfileikafólk undafarin tíu ár. Fram kemur í niðurstöðum rannsóknarinnar að á næstu tíu árum muni samkeppnin um hæfileikafólk harðna verulega, samhliða því að starfsumhverfið mun halda áfram að þróast. Framfarir í tækni á borð við gervigreind, vaxandi hagkerfi og auknar lífsgæðakröfur yngri kynslóða hafa þar veruleg áhrif.
Vinnumarkaður Atvinnurekendur Mest lesið Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Viðskipti innlent Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Viðskipti innlent Opna verslanir í Kringlunni á ný Viðskipti innlent Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Vilja þvinga Google til að selja Chrome Viðskipti erlent Kristján ráðinn til Advania Viðskipti innlent Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Viðskipti innlent Inngildingin: „Íslenska töluð með hreim er samt íslenska“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Grindvíkingar geta nú gerst „hollvinir“ seldra húsa sinna Samkaup koma inn á bókamarkaðinn með látum Rúnar nýr framkvæmdastjóri hjá Stólpum Gámum Bein útsending: Tillögur um tækifæri til viðskipta með kolefniseiningar Bein útsending: Grænt Ísland til framtíðar – Hver er leiðin áfram? Trausti nýr forstjóri og fimmtíu sagt upp hjá Controlant Uppsagnir hjá Controlant Guðmundi falið að bera ábyrgð á hugverkum Carbfix Vonar að íslenskir verktakar hafi enn áhuga á Grænlandi Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Sjá meira