Nálægt því að fá Kristian sem sé „skrýtið“ núna Sindri Sverrisson skrifar 3. janúar 2024 16:30 Kristian Nökkvi Hlynsson fagnar einu af mörkum sínum fyrir Ajax í vetur. Hann hefur stimplað sig rækilega inn í aðalliðið eftir að hafa verið leikmaður varaliðsins síðustu ár. Getty/Jeroen van den Berg Ekki mátti miklu muna að Kristian Nökkvi Hlynsson, einn nýjasti A-landsliðsmaður Íslands í fótbolta, færi frá Ajax til De Graafschap í sumar. Í staðinn er hann kominn í stórt hlutverk hjá hollensku risunum. Frá þessu greinir Peter Bijvelds, yfirmaður íþróttamála hjá De Graafschap, í hlaðvarpsþættinum De Stem van De Viljverberg. Liðið er í toppbaráttu næstefstu deildar Hollands. „Við enduðum á að fá Simon Colyn [frá PSV] sem nýja „tíu“ [fremsta miðjumann] en ég reyndi samt mikið að fá Hlynsson frá Ajax. Það gekk á endanum ekki upp. Ajax leyfði það ekki en þeir íhuguðu það í nokkurn tíma,“ sagði Bijvelds. Eftir arfaslakt gengi Ajax í upphafi leiktíðar fór Kristian að fá tækifæri í liðinu og stimplaði sig rækilega inn, en hann hefur nú spilað tólf deildarleiki og skorað fjögur mörk, enn 19 ára gamall. Ajax hefur rokið upp töfluna og er í 5. sæti úrvalsdeildarinnar eftir átta leiki í röð án taps, eftir að hafa verið í fallbaráttu. „Það frábæra við fótboltann er hvað hlutirnir geta gerst hratt. Núna er hann byrjunarliðsmaður hjá aðalliðinu. Núna er eiginlega skrýtið að ég sé að segja þetta [að Ajax hefði íhugað að láta Kristian fara] en það var fyrir hálfri leiktíð síðan,“ sagði Bijvelds sem tók ekki fram hvort að um möguleg kaup eða lán hefði verið að ræða. Hollenski boltinn Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Fótbolti Fleiri fréttir Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Hlín og Guðrún báðar tilnefndar: „Það er engin eins og hún“ Heimir í vandræðum með flókinn þjóðsöng: „Ég mun ná þessu“ Hlín í keppni við sjálfa sig um besta markið Frekari breytingar á landsliðshópnum Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Sjá meira
Frá þessu greinir Peter Bijvelds, yfirmaður íþróttamála hjá De Graafschap, í hlaðvarpsþættinum De Stem van De Viljverberg. Liðið er í toppbaráttu næstefstu deildar Hollands. „Við enduðum á að fá Simon Colyn [frá PSV] sem nýja „tíu“ [fremsta miðjumann] en ég reyndi samt mikið að fá Hlynsson frá Ajax. Það gekk á endanum ekki upp. Ajax leyfði það ekki en þeir íhuguðu það í nokkurn tíma,“ sagði Bijvelds. Eftir arfaslakt gengi Ajax í upphafi leiktíðar fór Kristian að fá tækifæri í liðinu og stimplaði sig rækilega inn, en hann hefur nú spilað tólf deildarleiki og skorað fjögur mörk, enn 19 ára gamall. Ajax hefur rokið upp töfluna og er í 5. sæti úrvalsdeildarinnar eftir átta leiki í röð án taps, eftir að hafa verið í fallbaráttu. „Það frábæra við fótboltann er hvað hlutirnir geta gerst hratt. Núna er hann byrjunarliðsmaður hjá aðalliðinu. Núna er eiginlega skrýtið að ég sé að segja þetta [að Ajax hefði íhugað að láta Kristian fara] en það var fyrir hálfri leiktíð síðan,“ sagði Bijvelds sem tók ekki fram hvort að um möguleg kaup eða lán hefði verið að ræða.
Hollenski boltinn Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Fótbolti Fleiri fréttir Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Hlín og Guðrún báðar tilnefndar: „Það er engin eins og hún“ Heimir í vandræðum með flókinn þjóðsöng: „Ég mun ná þessu“ Hlín í keppni við sjálfa sig um besta markið Frekari breytingar á landsliðshópnum Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Sjá meira