Stelpurnar okkar fóru með Forsetabikarinn til forsetans Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. janúar 2024 16:01 Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, heldur hér á Forsetabikarnum við hlið nokkurra leikmanna íslenska landsliðsins. Leikmennirnir eru Hafdís Renötudóttir, Hildigunnur Einarsdóttir, Þórey Rósa Stefánsdóttir, Berglind Þorsteinsdóttir, Perla Ruth Albertsdóttir og Thea Imani Sturludóttir. @hsi_iceland Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, bauð íslenska kvennalandsliðinu í heimsókn á Bessastaði í tilefni af þátttöku þeirra á HM 2023 í handbolta. Handknattleiksamband Íslands segir frá heimsókn stelpnanna á miðlum sínum en forseti Íslands hóf móttökuna með ávarpi þar sem hann þakkaði Íslenska landsliðinu fyrir þátttöku þeirra á HM. Guðni var viðstaddur leik íslenska liðsins þegar þær léku gegn Angóla í Stavanger 4. desember. Sagði hann meðal annars að með þátttöku á stórmóti væri markað fyrsta skref að enn frekari uppbyggingu kvennahandboltans á Íslandi. Íslensku stelpurnar unnu Forsetabikarinn á mótinu með því að vinna leikinn um 25. sætið en í honum kepptu öll liðin sem tókst ekki að komast í milliriðlana. Það munaði bara einu marki að íslensku stelpunum tækist að fara upp úr sínum riðli á fyrsta stórmóti sínu í ellefu ár. Íslenska liðið gerði jafntefli við Angóla í leiknum sem Guðni sá á heimsmeistaramótinu en sigur hefði dugað stelpunum til að komast áfram. Guðmundur B. Ólafsson, formaður HSÍ tók einnig til máls og þakkaði Guðna Th. Jóhannessonar forseta Íslands fyrir boðið og stuðning hans við landslið Íslands í handbolta. Sagði Guðmundur að tekið væri eftir því innan aðildarþjóða handboltans að þjóðhöfðingi Íslands mætti til að styðja landslið Íslands á stórmótum. Hér fyrr neðan má sjá svipmyndir frá heimsókninni og þar má sjá forseta Íslands með Forsetabikarinn. View this post on Instagram A post shared by Handknattleikssamband I slands (@hsi_iceland) Landslið kvenna í handbolta HM kvenna í handbolta 2023 Mest lesið Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Íslenski boltinn Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Körfubolti Fleiri fréttir Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ Sjá meira
Handknattleiksamband Íslands segir frá heimsókn stelpnanna á miðlum sínum en forseti Íslands hóf móttökuna með ávarpi þar sem hann þakkaði Íslenska landsliðinu fyrir þátttöku þeirra á HM. Guðni var viðstaddur leik íslenska liðsins þegar þær léku gegn Angóla í Stavanger 4. desember. Sagði hann meðal annars að með þátttöku á stórmóti væri markað fyrsta skref að enn frekari uppbyggingu kvennahandboltans á Íslandi. Íslensku stelpurnar unnu Forsetabikarinn á mótinu með því að vinna leikinn um 25. sætið en í honum kepptu öll liðin sem tókst ekki að komast í milliriðlana. Það munaði bara einu marki að íslensku stelpunum tækist að fara upp úr sínum riðli á fyrsta stórmóti sínu í ellefu ár. Íslenska liðið gerði jafntefli við Angóla í leiknum sem Guðni sá á heimsmeistaramótinu en sigur hefði dugað stelpunum til að komast áfram. Guðmundur B. Ólafsson, formaður HSÍ tók einnig til máls og þakkaði Guðna Th. Jóhannessonar forseta Íslands fyrir boðið og stuðning hans við landslið Íslands í handbolta. Sagði Guðmundur að tekið væri eftir því innan aðildarþjóða handboltans að þjóðhöfðingi Íslands mætti til að styðja landslið Íslands á stórmótum. Hér fyrr neðan má sjá svipmyndir frá heimsókninni og þar má sjá forseta Íslands með Forsetabikarinn. View this post on Instagram A post shared by Handknattleikssamband I slands (@hsi_iceland)
Landslið kvenna í handbolta HM kvenna í handbolta 2023 Mest lesið Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Íslenski boltinn Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Körfubolti Fleiri fréttir Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ Sjá meira