Gísli Þorgeir Íþróttamaður ársins 2023 Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. janúar 2024 20:53 Gísli Þorgeir Kristjánsson átti frábært ár með Magdeburg og íslenska landsliðinu. Vísir/Hulda Margrét Gísli Þorgeir Kristjánsson, leikmaður Magdeburg og íslenska handboltalandsliðsins, var kjörinn Íþróttamaður ársins 2023 af Samtökum íþróttafréttamanna. Þetta er í fyrsta sinn sem Gísli hlýtur þessa nafnbót en þriðja árið í röð sem handboltamaður er valinn Íþróttamaður ársins. Ómar Ingi Magnússon, samherji Gísla hjá Magdeburg og íslenska landsliðinu, hlaut þessa nafnbót 2021 og 2022. Gísli fékk fimm hundruð stig í kjörinu, 128 stigum meira en sundkappinn Anton Svein McKee sem varð í 2. sæti. Fótboltakonan Glódís Perla Viggósdóttir varð í 3. sæti með 326 stig. Þau þrjú voru langefst í kjörinu. Gísli átti frábært ár með Magdeburg. Hann var valinn besti leikmaður þýsku úrvalsdeildarinnar og verðmætasti leikmaður úrslitahelgi Meistaradeildar Evrópu sem Magdeburg vann. Gísli skoraði sex mörk í úrslitaleiknum gegn Kielce þrátt fyrir að hafa farið úr axlarlið í undanúrslitaleiknum gegn Barcelona deginum áður. Gísli var sjöundi markahæsti leikmaður Meistaradeildarinnar með 87 mörk. Þá var Gísli í lykilhlutverki í íslenska landsliðinu sem lenti í 12. sæti á heimsmeistaramótinu í Póllandi og Svíþjóð. Hlaupa- og skíðakonan Andrea Kolbeinsdóttir varð í 4. sæti í kjörinu á Íþróttamanni ársins og fótboltakonan Sveindís Jane Jónsdóttir í því fimmta. Íþróttamaður ársins Gísli Þorgeir Kristjánsson, handbolti 500 Anton Sveinn McKee, sund 372 Glódís Perla Viggósdóttir, fótbolti 326 Andrea Kolbeinsdóttir, frjálsíþróttir 101 Sveindís Jane Jónsdóttir, fótbolti 94 Elvar Már Friðriksson, körfubolti 93 Jóhann Berg Guðmundsson, fótbolti 73 Sóley Margrét Jónsdóttir, kraftlyftingar 69 Thelma Aðalsteinsdóttir, fimleikar 53 Snæfríður Sól Jórunnardóttir, sund 47 Íþróttamaður ársins Mest lesið Toppsætið tryggt með tveimur mörkum á tveimur mínútum Enski boltinn Segir Friðrik hafa elt sig og áreitt eftir leik: „Mér fannst ég ekki örugg“ Körfubolti Bournemouth slapp með sigur eftir stangarskot í uppbótartíma Enski boltinn Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Íslenski boltinn Hafnar því að hafa elt Morris: „Ég var ekki með nein leiðindi“ Körfubolti Svíinn sá um Arsenal með frábærum skalla Enski boltinn Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Íslenski boltinn Of ungur fyrir Man. Utd að mati Hareide Enski boltinn Framkvæmdir á Laugardalsvelli: Sex vikur frá sáningu í fullkominn völl Fótbolti Leik lokið: Afturelding - FH 29-35 | Sannfærandi sex marka sigur meistaranna Handbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Afturelding - FH 29-35 | Sannfærandi sex marka sigur meistaranna Veszprém og Pick Szeged jöfn að stigum fyrir toppslaginn Fimmti sigur Hauka kom í Eyjum Formaður danska handknattleikssambandsins bráðkvaddur Sigurmark þremur sekúndum fyrir leikslok á Nesinu Aldís Ásta fagnaði sigri í Íslendingaslagnum Níundi sigur Óðins og félaga í röð Harpa Valey tryggði Selfossi stig ÍBV með stórsigur gegn ÍR meðan KA og Stjarnan skildu jöfn Uppgjörið: ÍR - Grótta 30-18 | Fyrsti sigur ÍR-inga Haukur og félagar skammt frá toppliðunum eftir sterkan sigur Ljóshærður Bjarki Már magnaður í Meistaradeildarsigri Veszprém Sigurþrenna hjá Íslendingaliðunum Dana Björg stjörnumerkt í 35 manna hópi Íslands „Hefði viljað fá að lemja Elvar aðeins meira“ „Man ekki eftir að hafa tapað hérna“ Þorsteinn Leó öflugur í stórsigri Misjöfn úrslit hjá Íslendingunum í Evrópudeildinni Hafnfirðingar stóðu í Svíunum Uppgjörið: Valur - Melsungen 28-33 | Héldu í við þýska toppliðið Spenntur fyrir Valsleiknum: „Býst við að margir frá Selfossi og úr fjölskyldunni mæti“ Krukkuðu í handboltaheila Ásbjörns fyrir leikinn gegn Sävehof „Elvar er einn mesti stríðsmaður sem við eigum“ Haukar mæta liði í 5.000 kílómetra fjarlægð: „Rándýrt og erfitt“ Ein sú besta ólétt Ómar Ingi markahæstur í stórsigri Magdeburg Íslendingalið Gummersbach marði botnliðið Sterkur sigur stelpnanna á Selfossi KA enn á botninum eftir tap í Eyjum Haukar unnu Hanana öðru sinni og eru komnir áfram Sjá meira
Þetta er í fyrsta sinn sem Gísli hlýtur þessa nafnbót en þriðja árið í röð sem handboltamaður er valinn Íþróttamaður ársins. Ómar Ingi Magnússon, samherji Gísla hjá Magdeburg og íslenska landsliðinu, hlaut þessa nafnbót 2021 og 2022. Gísli fékk fimm hundruð stig í kjörinu, 128 stigum meira en sundkappinn Anton Svein McKee sem varð í 2. sæti. Fótboltakonan Glódís Perla Viggósdóttir varð í 3. sæti með 326 stig. Þau þrjú voru langefst í kjörinu. Gísli átti frábært ár með Magdeburg. Hann var valinn besti leikmaður þýsku úrvalsdeildarinnar og verðmætasti leikmaður úrslitahelgi Meistaradeildar Evrópu sem Magdeburg vann. Gísli skoraði sex mörk í úrslitaleiknum gegn Kielce þrátt fyrir að hafa farið úr axlarlið í undanúrslitaleiknum gegn Barcelona deginum áður. Gísli var sjöundi markahæsti leikmaður Meistaradeildarinnar með 87 mörk. Þá var Gísli í lykilhlutverki í íslenska landsliðinu sem lenti í 12. sæti á heimsmeistaramótinu í Póllandi og Svíþjóð. Hlaupa- og skíðakonan Andrea Kolbeinsdóttir varð í 4. sæti í kjörinu á Íþróttamanni ársins og fótboltakonan Sveindís Jane Jónsdóttir í því fimmta. Íþróttamaður ársins Gísli Þorgeir Kristjánsson, handbolti 500 Anton Sveinn McKee, sund 372 Glódís Perla Viggósdóttir, fótbolti 326 Andrea Kolbeinsdóttir, frjálsíþróttir 101 Sveindís Jane Jónsdóttir, fótbolti 94 Elvar Már Friðriksson, körfubolti 93 Jóhann Berg Guðmundsson, fótbolti 73 Sóley Margrét Jónsdóttir, kraftlyftingar 69 Thelma Aðalsteinsdóttir, fimleikar 53 Snæfríður Sól Jórunnardóttir, sund 47
Gísli Þorgeir Kristjánsson, handbolti 500 Anton Sveinn McKee, sund 372 Glódís Perla Viggósdóttir, fótbolti 326 Andrea Kolbeinsdóttir, frjálsíþróttir 101 Sveindís Jane Jónsdóttir, fótbolti 94 Elvar Már Friðriksson, körfubolti 93 Jóhann Berg Guðmundsson, fótbolti 73 Sóley Margrét Jónsdóttir, kraftlyftingar 69 Thelma Aðalsteinsdóttir, fimleikar 53 Snæfríður Sól Jórunnardóttir, sund 47
Íþróttamaður ársins Mest lesið Toppsætið tryggt með tveimur mörkum á tveimur mínútum Enski boltinn Segir Friðrik hafa elt sig og áreitt eftir leik: „Mér fannst ég ekki örugg“ Körfubolti Bournemouth slapp með sigur eftir stangarskot í uppbótartíma Enski boltinn Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Íslenski boltinn Hafnar því að hafa elt Morris: „Ég var ekki með nein leiðindi“ Körfubolti Svíinn sá um Arsenal með frábærum skalla Enski boltinn Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Íslenski boltinn Of ungur fyrir Man. Utd að mati Hareide Enski boltinn Framkvæmdir á Laugardalsvelli: Sex vikur frá sáningu í fullkominn völl Fótbolti Leik lokið: Afturelding - FH 29-35 | Sannfærandi sex marka sigur meistaranna Handbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Afturelding - FH 29-35 | Sannfærandi sex marka sigur meistaranna Veszprém og Pick Szeged jöfn að stigum fyrir toppslaginn Fimmti sigur Hauka kom í Eyjum Formaður danska handknattleikssambandsins bráðkvaddur Sigurmark þremur sekúndum fyrir leikslok á Nesinu Aldís Ásta fagnaði sigri í Íslendingaslagnum Níundi sigur Óðins og félaga í röð Harpa Valey tryggði Selfossi stig ÍBV með stórsigur gegn ÍR meðan KA og Stjarnan skildu jöfn Uppgjörið: ÍR - Grótta 30-18 | Fyrsti sigur ÍR-inga Haukur og félagar skammt frá toppliðunum eftir sterkan sigur Ljóshærður Bjarki Már magnaður í Meistaradeildarsigri Veszprém Sigurþrenna hjá Íslendingaliðunum Dana Björg stjörnumerkt í 35 manna hópi Íslands „Hefði viljað fá að lemja Elvar aðeins meira“ „Man ekki eftir að hafa tapað hérna“ Þorsteinn Leó öflugur í stórsigri Misjöfn úrslit hjá Íslendingunum í Evrópudeildinni Hafnfirðingar stóðu í Svíunum Uppgjörið: Valur - Melsungen 28-33 | Héldu í við þýska toppliðið Spenntur fyrir Valsleiknum: „Býst við að margir frá Selfossi og úr fjölskyldunni mæti“ Krukkuðu í handboltaheila Ásbjörns fyrir leikinn gegn Sävehof „Elvar er einn mesti stríðsmaður sem við eigum“ Haukar mæta liði í 5.000 kílómetra fjarlægð: „Rándýrt og erfitt“ Ein sú besta ólétt Ómar Ingi markahæstur í stórsigri Magdeburg Íslendingalið Gummersbach marði botnliðið Sterkur sigur stelpnanna á Selfossi KA enn á botninum eftir tap í Eyjum Haukar unnu Hanana öðru sinni og eru komnir áfram Sjá meira