Prinsinn heima hjá Epstein vikum saman Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 6. janúar 2024 10:26 Andrés Bretaprins og Donald Trump eru meðal þeirra sem nefndir hafa verið á nafn í nýjum dómsskjölum sem tengjast málum Jeffrey Epstein. AP Photo/Matt Dunham Andrés Bretaprins hékk á heimili athafna-og kynferðisbrotamannsins Jeffrey Epsteins í Flórída vikum saman, samkvæmt vitnisburði sem birtist í nýjum dómsskjölum. Dómsskjölin voru birt í vikunni í tengslum við mál sem stendur yfir tengt Ghislaine Maxwell. Hún hefur verið sökuð um mansal með því að hafa séð Epstein og félögum hans fyrir ungum stúlkum til að misnota. Fram kemur í frétt BBC að Juan Alessi, sem starfaði sem umsjónarmaður lúxusseturs Epstein í Palm Beach í Flórída, hafi borið vitni í málinu. Hún segir að Andrés hafi eytt löngum tíma heima hjá milljónamæringnum, gist í gestaherbergi og meðal annars þegið reglulegt nudd. Í eitt skiptið hafi eiginkona hans Sarah Ferguson verið með. Hún hafi stoppað stutt við og er tekið fram í umfjöllun breska ríkisútvarpsins að hún hafi ekki verið grunuð um glæpsamlegt hátterni. Prinsinn hafi hinsvegar reglulega mætt og þegið nudd á heimili Epstein. Prinsinn var sakaður um það árið 2019 að hafa misnotað Virginiu Guiffre kynferðislega þegar hún var sautján ára gömul á heimili Epstein. Andrés samdi við Virginu um sáttargreiðslur vegna málsins fyrir rúmum tveimur árum síðan. Áður hafði prinsinn þvertekið fyrir að hafa nokkru sinni hitt Virginu, í frægu sjónvarpsviðtali sem tekið var við hann árið 2019 á BBC. Fram kemur í umfjöllun miðilsins að vitnisburður konu sem talin er vera Virginia sé meðal þess sem fram komi í hinum nýbirtu dómsskjölum. Í dómsskjölunum er því lýst ítarlega af vitnum hvernig Epstein fór að því að brjóta á barnungum stúlkum. Eitt vitna, Tony Figueroa, fyrrverandi starfsmaður hjá Epstein, lýsir því að honum hafi verið falið að finna táningsstelpur og aka þeim á heimili Epstein. Klippa úr viðtali BBC við prinsinn sem sýnt var í sjónvarpi árið 2019. Mál Jeffrey Epstein Mál Andrésar prins Bandaríkin Bretland Kóngafólk Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Hópur drengja rændi fimmtán ára dreng og stal af honum úlpu Innlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Erlent Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Innlent Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Erlent Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Innlent Furðar sig á seinagangi meirihlutaviðræðna Innlent Fleiri fréttir Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Unglingsstrákur lést í hnífaárás Mæðgur látnar eftir árásina í München Kallar eftir evrópskum her Ný sveit njósnara leiðir skuggastríð Rússa Þremur gíslum sleppt en framtíð vopnahlésins óljós Sögðu upp í hrönnum í stað þess að fylgja skipun ráðuneytis Ætla að sleppa þremur gíslum Húðskammaði ráðamenn í Evrópu Vara við fordæmalausu kynferðisofbeldi gegn börnum Leita í neyðarbirgðirnar til að knýja fram verðlækkun á hrísgrjónum Hótar hertum aðgerðum neiti Pútín að semja Segir Úkraínu enn á leið í NATO Segja nánast öllum nýjum starfsmönnum upp Sprengjudróni flaug á steinhvelfingu Tsjernobyl-versins Fjörutíu og fjórar konur í Svíþjóð látnar gangast undir óþarfa legnám Vill draga úr útgjöldum til varnarmála með nýjum kjarnorkuvopnasamningum Hélt hann hefði verið étinn af hval RFK verður heilbrigðisráðherra Fékk að vera áfram í Þýskalandi eftir höfnun Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Sýndi á spilin fyrir viðræður Sebrahestur gengur laus á Jótlandi Trump stjórnarformaður Kennedy miðstöðvarinnar og listamenn flýja Ók á fólk á götum München: Segja að um árás sé að ræða og 27 eru særðir Danir telja Rússa geta hafið stórstríð í Evrópu á allra næstu árum Tólf særðir eftir að handsprengju var kastað í Grenoble Ráðamenn í Evrópu uggandi vegna viðræðna Trump og Pútín Trump segir samningaviðræður um Úkraínustríðið hefjast strax Sjá meira
Dómsskjölin voru birt í vikunni í tengslum við mál sem stendur yfir tengt Ghislaine Maxwell. Hún hefur verið sökuð um mansal með því að hafa séð Epstein og félögum hans fyrir ungum stúlkum til að misnota. Fram kemur í frétt BBC að Juan Alessi, sem starfaði sem umsjónarmaður lúxusseturs Epstein í Palm Beach í Flórída, hafi borið vitni í málinu. Hún segir að Andrés hafi eytt löngum tíma heima hjá milljónamæringnum, gist í gestaherbergi og meðal annars þegið reglulegt nudd. Í eitt skiptið hafi eiginkona hans Sarah Ferguson verið með. Hún hafi stoppað stutt við og er tekið fram í umfjöllun breska ríkisútvarpsins að hún hafi ekki verið grunuð um glæpsamlegt hátterni. Prinsinn hafi hinsvegar reglulega mætt og þegið nudd á heimili Epstein. Prinsinn var sakaður um það árið 2019 að hafa misnotað Virginiu Guiffre kynferðislega þegar hún var sautján ára gömul á heimili Epstein. Andrés samdi við Virginu um sáttargreiðslur vegna málsins fyrir rúmum tveimur árum síðan. Áður hafði prinsinn þvertekið fyrir að hafa nokkru sinni hitt Virginu, í frægu sjónvarpsviðtali sem tekið var við hann árið 2019 á BBC. Fram kemur í umfjöllun miðilsins að vitnisburður konu sem talin er vera Virginia sé meðal þess sem fram komi í hinum nýbirtu dómsskjölum. Í dómsskjölunum er því lýst ítarlega af vitnum hvernig Epstein fór að því að brjóta á barnungum stúlkum. Eitt vitna, Tony Figueroa, fyrrverandi starfsmaður hjá Epstein, lýsir því að honum hafi verið falið að finna táningsstelpur og aka þeim á heimili Epstein. Klippa úr viðtali BBC við prinsinn sem sýnt var í sjónvarpi árið 2019.
Mál Jeffrey Epstein Mál Andrésar prins Bandaríkin Bretland Kóngafólk Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Hópur drengja rændi fimmtán ára dreng og stal af honum úlpu Innlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Erlent Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Innlent Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Erlent Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Innlent Furðar sig á seinagangi meirihlutaviðræðna Innlent Fleiri fréttir Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Unglingsstrákur lést í hnífaárás Mæðgur látnar eftir árásina í München Kallar eftir evrópskum her Ný sveit njósnara leiðir skuggastríð Rússa Þremur gíslum sleppt en framtíð vopnahlésins óljós Sögðu upp í hrönnum í stað þess að fylgja skipun ráðuneytis Ætla að sleppa þremur gíslum Húðskammaði ráðamenn í Evrópu Vara við fordæmalausu kynferðisofbeldi gegn börnum Leita í neyðarbirgðirnar til að knýja fram verðlækkun á hrísgrjónum Hótar hertum aðgerðum neiti Pútín að semja Segir Úkraínu enn á leið í NATO Segja nánast öllum nýjum starfsmönnum upp Sprengjudróni flaug á steinhvelfingu Tsjernobyl-versins Fjörutíu og fjórar konur í Svíþjóð látnar gangast undir óþarfa legnám Vill draga úr útgjöldum til varnarmála með nýjum kjarnorkuvopnasamningum Hélt hann hefði verið étinn af hval RFK verður heilbrigðisráðherra Fékk að vera áfram í Þýskalandi eftir höfnun Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Sýndi á spilin fyrir viðræður Sebrahestur gengur laus á Jótlandi Trump stjórnarformaður Kennedy miðstöðvarinnar og listamenn flýja Ók á fólk á götum München: Segja að um árás sé að ræða og 27 eru særðir Danir telja Rússa geta hafið stórstríð í Evrópu á allra næstu árum Tólf særðir eftir að handsprengju var kastað í Grenoble Ráðamenn í Evrópu uggandi vegna viðræðna Trump og Pútín Trump segir samningaviðræður um Úkraínustríðið hefjast strax Sjá meira