Svava Johansen sextug og stórglæsileg á Tenerife Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 8. janúar 2024 13:17 Svava Johansen bauð til glæsilegrar veislu á Tenerife í gærkvöldi í tilefni af sextíu ára afmæli hennar. Svava Johansen, tískudrottning og eigandi NTC stórveldisins, fagnaði sextíu ára afmæli sínum ásamt manni sínum Birni Sveinbjörnssyni og stórfjölskyldu í blíðviðrinu á Adeja-svæðinu á Tenerife í gærkvöldi. Veislan var haldin í glæsivillu við sjóinn þar sem dansað var langt fram eftir kvöldi undir berum himni. Fjöldi fólks lagði land undir fót til að fagna deginum í sólinni með Svövu sem var stórglæsileg að vanda. Afmælisdrottningin klæddist silfurlituðum pallíettubuxum, hvítum jakka og gulum skóm. Æskuvinkonurnar sextugar og glæsilegar, Svava Johansen og Auður Pálmadóttir voru óvart í stíl.Svava Johansen Meðal gesta var hópur þjóðþekktra einstaklinga í viðskiptalífinu. Þar má nefna hjónin Jón Ásgeir Jóhannesson og Ingibjörgu Pálmadóttur, Guðjón Auðunsson og Sigrúnu Andersen, Ármann Þorvaldsson og Þórdísi Edwald, og World-class hjónin Björn Leifsson og Hafdís Jónsdóttir. Auk þess mættu Þórður Már Jóhannesson og eiginkona hans Nanna Björg Lúðvíksdóttir, Jóhannes Stefánsson, betur þekktur sem Jói í Múlakaffi, og eiginkona hans Guðný Guðmundsdóttir. Marín Manda Magnúsdóttir og Hannes Frímann Hrólfsson, athafnakonan Andrea Magnúsdóttir og Maya Einarsdóttir, Ari Edwald, Siggi Matt og Elísabet hjá Svefni & heilsu, Brynja Nordquist flugfreyja, létu sig ekki vanta. Þá mættu Inga Lind Karlsdóttir Svavar Örn Svavarsson, og eiginmaður hans Daníel Örn Hinriksson prúðbúin og glæsileg. Tónlistarhjónin Regína Ósk Óskarsdóttir og Sigursveinn Þór Árnason sáu um að skemmta fólki en þau hafa notið lífsins með börnum sínum á spænsku eyjunni undanfarna tíu daga. Svava og Bjössi sæl á svip. Bak við Svövu má sjá systir hennar, Berglindi Johansen og móður þeirra, Kristínu. Guðrún Gerður, Ásta Friðrika, Linda, Auður, Laufey og Kristín, mamma Svövu.Laufey Johansen Siggi Matt og Elísabet hjá Svefni & heilsu.Laufey Johansen Svava og einkasonurinn, Ásgeir Frank. Svava og Andrea glæsilegar.Andrea Magnúsdóttir. Brynja, Maya, Edda og Andrea.Andrea Magnúsdóttir Maya, Edda og Andrea.Andrea Magnúsdóttir Laufey Johansen og Einar Ólafur Guðmundsson.Laufey Johansen Tímamót Tíska og hönnun Spánn Ástin og lífið Íslendingar erlendis Kanaríeyjar Mest lesið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Menning Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Lífið Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Lífið Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Lífið Fleiri fréttir Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Krakkatían: Gaulverjabær, páskaegg og hljóðfæri „Þeir ætluðu að kála okkur og ræna okkur“ Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn Sjá meira
Veislan var haldin í glæsivillu við sjóinn þar sem dansað var langt fram eftir kvöldi undir berum himni. Fjöldi fólks lagði land undir fót til að fagna deginum í sólinni með Svövu sem var stórglæsileg að vanda. Afmælisdrottningin klæddist silfurlituðum pallíettubuxum, hvítum jakka og gulum skóm. Æskuvinkonurnar sextugar og glæsilegar, Svava Johansen og Auður Pálmadóttir voru óvart í stíl.Svava Johansen Meðal gesta var hópur þjóðþekktra einstaklinga í viðskiptalífinu. Þar má nefna hjónin Jón Ásgeir Jóhannesson og Ingibjörgu Pálmadóttur, Guðjón Auðunsson og Sigrúnu Andersen, Ármann Þorvaldsson og Þórdísi Edwald, og World-class hjónin Björn Leifsson og Hafdís Jónsdóttir. Auk þess mættu Þórður Már Jóhannesson og eiginkona hans Nanna Björg Lúðvíksdóttir, Jóhannes Stefánsson, betur þekktur sem Jói í Múlakaffi, og eiginkona hans Guðný Guðmundsdóttir. Marín Manda Magnúsdóttir og Hannes Frímann Hrólfsson, athafnakonan Andrea Magnúsdóttir og Maya Einarsdóttir, Ari Edwald, Siggi Matt og Elísabet hjá Svefni & heilsu, Brynja Nordquist flugfreyja, létu sig ekki vanta. Þá mættu Inga Lind Karlsdóttir Svavar Örn Svavarsson, og eiginmaður hans Daníel Örn Hinriksson prúðbúin og glæsileg. Tónlistarhjónin Regína Ósk Óskarsdóttir og Sigursveinn Þór Árnason sáu um að skemmta fólki en þau hafa notið lífsins með börnum sínum á spænsku eyjunni undanfarna tíu daga. Svava og Bjössi sæl á svip. Bak við Svövu má sjá systir hennar, Berglindi Johansen og móður þeirra, Kristínu. Guðrún Gerður, Ásta Friðrika, Linda, Auður, Laufey og Kristín, mamma Svövu.Laufey Johansen Siggi Matt og Elísabet hjá Svefni & heilsu.Laufey Johansen Svava og einkasonurinn, Ásgeir Frank. Svava og Andrea glæsilegar.Andrea Magnúsdóttir. Brynja, Maya, Edda og Andrea.Andrea Magnúsdóttir Maya, Edda og Andrea.Andrea Magnúsdóttir Laufey Johansen og Einar Ólafur Guðmundsson.Laufey Johansen
Tímamót Tíska og hönnun Spánn Ástin og lífið Íslendingar erlendis Kanaríeyjar Mest lesið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Menning Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Lífið Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Lífið Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Lífið Fleiri fréttir Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Krakkatían: Gaulverjabær, páskaegg og hljóðfæri „Þeir ætluðu að kála okkur og ræna okkur“ Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn Sjá meira