Mando og Grogu á leið á hvíta tjaldið Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 9. janúar 2024 23:44 Þættirnir um Mando og Grogu hafa leitt af sér aðrar þáttaraðir sem gerast í Star Wars heiminum, Book of Boba Fett og Ahsoka. AP Framleiðslurisinn Disney tilkynnti í dag að bíómynd um sögupersónurnar Mandalorian og Grogu, sem finna má í sjónvarpsþáttunum The Mandalorian sem gerast í Star Wars-heiminum, sé nú í bígerð. Þriðja sería sjónvarpsþáttanna The Mandalorian fór í sýningu á Disney+ efnisveitunni í mars í fyrra en sú fyrsta var frumsýnd árið 2019. Þættirnir fjalla um ævintýri stríðsmannsins Din Djarin, eða Mando, og krúttsprengjunnar Grogu, sem netverjar kalla gjarnan Baby Yoda, þrátt fyrir að Yoda og Grogu séu tvær ólíkar persónur. Velgengni þáttanna hefur greinilega verið talsverð en persónurnar eru nú á leið í bíó. Í tilkynningu frá Disney kemur fram að framleiðsla á bíómyndinni hefjist á þessu ári og að Jon Favreau komi til með að leikstýra, en hann hefur leikstýrt öllum þremur seríunum af Mandalorian-þáttunum. Meðal leikara eru Pedro Pascal, Katee Sackhoff og Carl Weathers. „Ég hef dýrkað að segja sögur úr hinum ríka heimi sem George Lucas skapaði. Tækifærið sem felst í að koma Mandalorian og Grogu, lærlingnum hans, á hvíta tjaldið er vægast sagt spennandi,“ sagði Favreau um verkefnið. Star Wars Disney Bíó og sjónvarp Mest lesið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Lífið Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Skautasvellið opnað í tíunda sinn Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Fleiri fréttir Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira
Þriðja sería sjónvarpsþáttanna The Mandalorian fór í sýningu á Disney+ efnisveitunni í mars í fyrra en sú fyrsta var frumsýnd árið 2019. Þættirnir fjalla um ævintýri stríðsmannsins Din Djarin, eða Mando, og krúttsprengjunnar Grogu, sem netverjar kalla gjarnan Baby Yoda, þrátt fyrir að Yoda og Grogu séu tvær ólíkar persónur. Velgengni þáttanna hefur greinilega verið talsverð en persónurnar eru nú á leið í bíó. Í tilkynningu frá Disney kemur fram að framleiðsla á bíómyndinni hefjist á þessu ári og að Jon Favreau komi til með að leikstýra, en hann hefur leikstýrt öllum þremur seríunum af Mandalorian-þáttunum. Meðal leikara eru Pedro Pascal, Katee Sackhoff og Carl Weathers. „Ég hef dýrkað að segja sögur úr hinum ríka heimi sem George Lucas skapaði. Tækifærið sem felst í að koma Mandalorian og Grogu, lærlingnum hans, á hvíta tjaldið er vægast sagt spennandi,“ sagði Favreau um verkefnið.
Star Wars Disney Bíó og sjónvarp Mest lesið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Lífið Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Skautasvellið opnað í tíunda sinn Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Fleiri fréttir Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira