Þjóðarhöll enn og aftur hjálpað á koppinn Jakob Bjarnar skrifar 10. janúar 2024 16:28 Þjóðarhöllin skal upp. Í dag var skrifað undir samkomulag um stofnun félags um uppbyggingu Þjóðarhallar í Laugardal og undir þá yfirlýsingu rita allir toppar hugsanlegir sem að verkinu gætu komið: Ásmundur Einar íþróttamálaráðherra, Þórdís Kolbrún fjármálaráðherra, Katrín forsætisráðherra og Dagur borgarstjóri. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri segir að þau risastóru tímamót hafi orðið fyrr í dag að skrifað var undir samkomulag um stofnun félags um uppbyggingu Þjóðarhallar í Laugardal. Með færslunni birtir Dagur meðfylgjandi mynd en á henni má sjá þau Ásmund Daða Einarsson íþróttamálaráðherra, Þórdísi Kolbrúnu Reykfjörð Gylfadóttur fjármálaráðherra, Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra og svo Dag sjálfan. Þannig að nú er öllu til tjaldað. „Jafnframt var staðfest samkomulag um kostnaðarskiptingu ríkis og Reykjavíkurborgar, bæði um stofnkostnað og rekstur.“ Dagur rekur að tilkoma Þjðoarhallar verði langþráð bylting í aðstöðu barna og unglinga til æfinga og keppni í Laugardal sem og fyrir Þrótt og Ármann. „Þjóðarhöll verður bylting í aðstöðu landsliða og keppni í handbolta og körfubolta og mörgu fleiru. Þjóðarhöll eykur jafnframt samkeppnishæfni Reykjavíkurborgar og Íslands í breiðum skilningi og verður glæsilegt anddyri inn í Laugardalinn frá Borgarlínustöð við Suðurlandsbraut og ofan í dal.“ Dagur þakkar kærlega öllum þeim sem komið hafa að verkinu, sérstaklega framkvæmdanefnd sem unnið hafi ötullega að málinu undir forystu Gunnars Einarssonar fyrrum bæjarstjóra í Garðabæ. „Án öflugs starfs hennar og samkomulags við ríkisstjórnina hefði ekki tekist að klára þetta áður en ég læt af starfi borgarstjóra. Það þykir mér sérstaklega vænt um,“ segir Dagur. Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Reykjavík Ný þjóðarhöll Tengdar fréttir Styttist í hönnunarútboð Þjóðarhallar Ásmundur Einar Daðason segir að hönnunarútboð nýrrar þjóðarhallar sé á næsta leyti. Kostnaðarskipting á milli ríkis og borgar sé langt komin. 23. desember 2023 15:30 Sammála Þorsteini: „Til háborinnar skammar“ Barna- og menntamálaráðherra fagnar gagnrýni landsliðsþjálfara kvenna í fótbolta á hans störf. Hann segir aðstöðumál afreksíþrótta á Íslandi vera til skammar. 4. desember 2023 08:00 Ásmundur lofaði Hasan Moustafa nýrri þjóðarhöll Ásmundur Einar Daðason, ráðherra íþróttamála á Íslandi, hitti Hasan Moustafa, alræmdan forseta Alþjóðahandboltasambandsins, IHF, oftar en einu sinni í Stafangri síðustu daga. Hann lofaði Egyptanum að Ísland myndi reisa nýja þjóðarhöll áður en kæmi að HM sem fer mögulega fram að hluta á Íslandi, árið 2029 eða 2031. 3. desember 2023 08:01 Mest lesið Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Fótbolti Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Fótbolti Napólí heldur pressunni á toppliði Inter Fótbolti Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Körfubolti Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Handbolti „Okkar besti leikur á tímabilinu“ Handbolti „Gerðum gott úr þessu“ Íslenski boltinn „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Handbolti Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið Fótbolti Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Enski boltinn Fleiri fréttir Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ „Gerðum gott úr þessu“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjóðheitur Hilmir skoraði í fyrsta leik fyrir Viking Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið „Getum brotið blað í sögu handboltans“ Svefnlítill Emil sagði stopp en var stressaður fyrir kveðjustundinni Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Stefán Teit dreymir um bikarævintýri og Wembley Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Dagur Dan fagnaði eftir skelfileg mistök Eini þjálfarinn sem hefur orðið deildarmeistari og dottið strax út Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Dagskráin í dag: Fyrsti þáttur A & B og átta liða úrslit FA bikarsins Stoppaði skyndisókn og stóð á haus „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Sjá meira
Með færslunni birtir Dagur meðfylgjandi mynd en á henni má sjá þau Ásmund Daða Einarsson íþróttamálaráðherra, Þórdísi Kolbrúnu Reykfjörð Gylfadóttur fjármálaráðherra, Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra og svo Dag sjálfan. Þannig að nú er öllu til tjaldað. „Jafnframt var staðfest samkomulag um kostnaðarskiptingu ríkis og Reykjavíkurborgar, bæði um stofnkostnað og rekstur.“ Dagur rekur að tilkoma Þjðoarhallar verði langþráð bylting í aðstöðu barna og unglinga til æfinga og keppni í Laugardal sem og fyrir Þrótt og Ármann. „Þjóðarhöll verður bylting í aðstöðu landsliða og keppni í handbolta og körfubolta og mörgu fleiru. Þjóðarhöll eykur jafnframt samkeppnishæfni Reykjavíkurborgar og Íslands í breiðum skilningi og verður glæsilegt anddyri inn í Laugardalinn frá Borgarlínustöð við Suðurlandsbraut og ofan í dal.“ Dagur þakkar kærlega öllum þeim sem komið hafa að verkinu, sérstaklega framkvæmdanefnd sem unnið hafi ötullega að málinu undir forystu Gunnars Einarssonar fyrrum bæjarstjóra í Garðabæ. „Án öflugs starfs hennar og samkomulags við ríkisstjórnina hefði ekki tekist að klára þetta áður en ég læt af starfi borgarstjóra. Það þykir mér sérstaklega vænt um,“ segir Dagur.
Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Reykjavík Ný þjóðarhöll Tengdar fréttir Styttist í hönnunarútboð Þjóðarhallar Ásmundur Einar Daðason segir að hönnunarútboð nýrrar þjóðarhallar sé á næsta leyti. Kostnaðarskipting á milli ríkis og borgar sé langt komin. 23. desember 2023 15:30 Sammála Þorsteini: „Til háborinnar skammar“ Barna- og menntamálaráðherra fagnar gagnrýni landsliðsþjálfara kvenna í fótbolta á hans störf. Hann segir aðstöðumál afreksíþrótta á Íslandi vera til skammar. 4. desember 2023 08:00 Ásmundur lofaði Hasan Moustafa nýrri þjóðarhöll Ásmundur Einar Daðason, ráðherra íþróttamála á Íslandi, hitti Hasan Moustafa, alræmdan forseta Alþjóðahandboltasambandsins, IHF, oftar en einu sinni í Stafangri síðustu daga. Hann lofaði Egyptanum að Ísland myndi reisa nýja þjóðarhöll áður en kæmi að HM sem fer mögulega fram að hluta á Íslandi, árið 2029 eða 2031. 3. desember 2023 08:01 Mest lesið Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Fótbolti Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Fótbolti Napólí heldur pressunni á toppliði Inter Fótbolti Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Körfubolti Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Handbolti „Okkar besti leikur á tímabilinu“ Handbolti „Gerðum gott úr þessu“ Íslenski boltinn „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Handbolti Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið Fótbolti Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Enski boltinn Fleiri fréttir Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ „Gerðum gott úr þessu“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjóðheitur Hilmir skoraði í fyrsta leik fyrir Viking Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið „Getum brotið blað í sögu handboltans“ Svefnlítill Emil sagði stopp en var stressaður fyrir kveðjustundinni Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Stefán Teit dreymir um bikarævintýri og Wembley Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Dagur Dan fagnaði eftir skelfileg mistök Eini þjálfarinn sem hefur orðið deildarmeistari og dottið strax út Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Dagskráin í dag: Fyrsti þáttur A & B og átta liða úrslit FA bikarsins Stoppaði skyndisókn og stóð á haus „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Sjá meira
Styttist í hönnunarútboð Þjóðarhallar Ásmundur Einar Daðason segir að hönnunarútboð nýrrar þjóðarhallar sé á næsta leyti. Kostnaðarskipting á milli ríkis og borgar sé langt komin. 23. desember 2023 15:30
Sammála Þorsteini: „Til háborinnar skammar“ Barna- og menntamálaráðherra fagnar gagnrýni landsliðsþjálfara kvenna í fótbolta á hans störf. Hann segir aðstöðumál afreksíþrótta á Íslandi vera til skammar. 4. desember 2023 08:00
Ásmundur lofaði Hasan Moustafa nýrri þjóðarhöll Ásmundur Einar Daðason, ráðherra íþróttamála á Íslandi, hitti Hasan Moustafa, alræmdan forseta Alþjóðahandboltasambandsins, IHF, oftar en einu sinni í Stafangri síðustu daga. Hann lofaði Egyptanum að Ísland myndi reisa nýja þjóðarhöll áður en kæmi að HM sem fer mögulega fram að hluta á Íslandi, árið 2029 eða 2031. 3. desember 2023 08:01
Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Handbolti
Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða
Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Handbolti