Aukin útbreiðsla pílunnar: Asíuþjóðir taka þátt á næsta heimsmeistaramóti Ágúst Orri Arnarson skrifar 11. janúar 2024 07:00 Pílukast er íþrótt í hraðri útbreiðslu Alex Davidson/Getty Images Asía verður nýjasta heimsálfan til að setja á fót undankeppni og tilnefna þátttakendur fyrir heimsmeistaramót þjóða í pílukasti. Útbreiðsla íþróttarinnar og auknar vinsældir hennar á alþjóðavísu hafa náð til Asíu. Átta þjóðum verður tryggt sæti á heimsmeistaramótinu sem fer fram í Frankfurt 27.–30. júní 2024. Filippseyjar, Kína, Japan, Hong Kong og Barein eiga þegar tryggt sæti. Þar að auki munu þrjár þjóðir keppa um þátttökurétt í mótinu með undankeppni sem fer fram þann 19. maí. Asia is to become the latest region to stage a qualifying event for the PDC World Cup of Darts.Full Story 👇— PDC Darts (@OfficialPDC) January 10, 2024 Keppt verður í tvímenningskeppni, ólíkt heimsmeistaramótinu sem fór fram á dögunum í Alexandria Palace (Ally Pally), þar sem Luke Humphries hreppti hnossið. Keppendur leika fyrir hönd sinnar þjóðar á mótinu og engin einstaklingsverðlaun eru gefin. Pílukast Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Diaz kom Liverpool í toppmál Enski boltinn Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Fótbolti Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Wembanyama og Paul svindluðu og voru reknir úr keppni Körfubolti Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Fótbolti Fleiri fréttir Glódís skælbrosandi í landsleikina Í beinni: Tottenham - Man. Utd | Tvö lið í brasi Gísli stórkostlegur í toppslagnum ÍBV vann Gróttu sem hefur beðið í 136 daga Wembanyama og Paul svindluðu og voru reknir úr keppni Frestað í Danmörku vegna frosts í jörðu Albert kom inn á en fór meiddur af velli Diaz kom Liverpool í toppmál Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Martin í hópnum sem gæti skilað Íslandi á EM Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Armstrong til Man United frá PSG Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi KR lánar Óðinn til ÍR Óðinn Þór markahæstur að venju Háspennuleikir á Akureyri og Króknum KA/Þór beint aftur upp í deild þeirra bestu „Mundum hverjir við erum“ Madrídarliðin sáu rautt í jafnteflum Heimsmeistararnir gengu frá lærisveinum Guðjóns Vals Gott gengi Everton undir stjórn Moyes heldur áfram „Vorum nokkurn veginn búnir að kortleggja þetta“ Uppgjörið: Haukar - Jeruzalem Ormoz 31-23 | Öruggt hjá Haukum gegn slöku slóvensku liði Grindavík upp úr fallsæti með sigri á botnliði Aþenu Valsmenn skoruðu 48 í Breiðholti Sjá meira
Útbreiðsla íþróttarinnar og auknar vinsældir hennar á alþjóðavísu hafa náð til Asíu. Átta þjóðum verður tryggt sæti á heimsmeistaramótinu sem fer fram í Frankfurt 27.–30. júní 2024. Filippseyjar, Kína, Japan, Hong Kong og Barein eiga þegar tryggt sæti. Þar að auki munu þrjár þjóðir keppa um þátttökurétt í mótinu með undankeppni sem fer fram þann 19. maí. Asia is to become the latest region to stage a qualifying event for the PDC World Cup of Darts.Full Story 👇— PDC Darts (@OfficialPDC) January 10, 2024 Keppt verður í tvímenningskeppni, ólíkt heimsmeistaramótinu sem fór fram á dögunum í Alexandria Palace (Ally Pally), þar sem Luke Humphries hreppti hnossið. Keppendur leika fyrir hönd sinnar þjóðar á mótinu og engin einstaklingsverðlaun eru gefin.
Pílukast Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Diaz kom Liverpool í toppmál Enski boltinn Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Fótbolti Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Wembanyama og Paul svindluðu og voru reknir úr keppni Körfubolti Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Fótbolti Fleiri fréttir Glódís skælbrosandi í landsleikina Í beinni: Tottenham - Man. Utd | Tvö lið í brasi Gísli stórkostlegur í toppslagnum ÍBV vann Gróttu sem hefur beðið í 136 daga Wembanyama og Paul svindluðu og voru reknir úr keppni Frestað í Danmörku vegna frosts í jörðu Albert kom inn á en fór meiddur af velli Diaz kom Liverpool í toppmál Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Martin í hópnum sem gæti skilað Íslandi á EM Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Armstrong til Man United frá PSG Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi KR lánar Óðinn til ÍR Óðinn Þór markahæstur að venju Háspennuleikir á Akureyri og Króknum KA/Þór beint aftur upp í deild þeirra bestu „Mundum hverjir við erum“ Madrídarliðin sáu rautt í jafnteflum Heimsmeistararnir gengu frá lærisveinum Guðjóns Vals Gott gengi Everton undir stjórn Moyes heldur áfram „Vorum nokkurn veginn búnir að kortleggja þetta“ Uppgjörið: Haukar - Jeruzalem Ormoz 31-23 | Öruggt hjá Haukum gegn slöku slóvensku liði Grindavík upp úr fallsæti með sigri á botnliði Aþenu Valsmenn skoruðu 48 í Breiðholti Sjá meira