Innherji

Kaup­höllin kallar eftir nýrri um­gjörð utan um er­lent eignar­hald í sjávar­út­vegi

Hörður Ægisson skrifar
Forsvarsmenn Kauphallarinnar og Ísfélagsins þegar hlutabréf sjávarútvegsfélagsins voru tekin til viðskipta á markaði í liðnum mánuði.
Forsvarsmenn Kauphallarinnar og Ísfélagsins þegar hlutabréf sjávarútvegsfélagsins voru tekin til viðskipta á markaði í liðnum mánuði.

Forsvarsmenn íslensku Kauphallarinnar mæla fyrir breytingum á umgjörð utan um erlenda fjárfestingu í sjávarútvegsfyrirtækjum, sem núna dregur úr gagnsæi og girðir í reynd nánast fyrir aðkomu slíkra fjárfesta, og vilja að regluverkið um erlent eignarhald verði svipað og gildir um flugrekstur hér á landi. Núverandi fyrirkomulag hefur meðal annars valdið því að íslensku sjávarútvegsfélögin eru ekki gjaldgeng í alþjóðlegar hlutabréfavísitölur ólíkt öðrum stórum skráðum félögum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×