FH valtaði yfir nýtt lið ÍA Snorri Már Vagnsson skrifar 11. janúar 2024 21:15 FH-ingarnir (f.v.) Blazter, Wzrd og Mozar7 eru eflaust sáttir með frammistöðu kvöldsins. FH mættu nýju liði ÍA í Ljósleiðaradeildinni fyrr í kvöld, en ÍA skipti út öllum leikmönnum sínum í jólahléinu. Leikurinn fór fram á Ancient og ÍA stilltu sér í varnarstöður í fyrri hálfleik. Vörn þeirra reyndist þó ekki til reiðu búin fyrir sókn FH-inga sem stýrðu hverju einasta augnabliki leiksins. Blazter og Mozar7, leikmenn FH leiddu fellutöfluna í algjörri einstefnu leiksins. ÍA fundu sína fyrstu lotu í elleftu tilraun og staðan því 1-10 og útlitið nokkuð grimmt fyrir þá gulu. Staðan í hálfleik: ÍA 1-11 FH ÍA sigruðu aðra lotu í upphafi seinni hálfleiks, staðan þá 2-11. ÍA fundu þó náðarhöggið snöggt og bundu enda á fyrsta leik nýrra leikmanna ÍA sem þeir munu eflaust vilja gleyma sem fyrst. Lokatölur: ÍA 2-13 FH FH halda í við Young Prodigies og Saga, en liðin eru með 12 stig hvert. ÍA eru enn í níunda sæti deildarinnar með átta stig. Ljósleiðaradeildin Rafíþróttir Mest lesið Segir Þóri hafa verndað sig: „Verður ótrúlega sorglegt“ Handbolti Aðstoðardómarinn grét eftir leik Fótbolti Sveindís með fernu í Meistaradeildinni Fótbolti Sker niður jólagjöfina til starfsfólks United Enski boltinn Fjöldi umsókna borist og áhugaverð nöfn á borðinu Fótbolti Körfuboltakonan gnæfir yfir aðra leikmenn Körfubolti Annar Norðmaður gæti tekið við Íslandi Fótbolti Fékk morðhótanir daglega eftir að samherjarnir höfnuðu henni Sport „Erfitt að vinna með einhverjum betri en Heimi“ Fótbolti Benóný Breki orðinn leikmaður Stockport Fótbolti Fleiri fréttir Fjörutíu marka kvöld hjá stelpunum hans Þóris Haukakonur léku sér að nýliðunum í kvöld Leik lokið: Keflavík - Stjarnan 105-86 | Keflvíkingar hefndu fyrir tapið í Garðabænum Elvar framlagshæstur í Evrópusigri Guðjónssveinar réðu ekkert við Ómarslaust lið Magdeburgar Kristján Örn frábær í sigri í Íslendingaslag Hákon skoraði sigurmark Lille í Meistaradeildinni Sveindís með fernu í Meistaradeildinni Í beinni: Arsenal - Monaco | Lið á sömu slóðum Í beinni: Juventus - Man. City | Tvö lið í tæpri stöðu Óðinn markahæstur í sigri toppliðsins Dönsku stelpurnar í undanúrslitin Sonja skaraði fram úr: „Mestu máli skiptir að hafa trú á sjálfum sér“ „Megum ekki gleyma að þetta er bara ungur strákur“ Snæfríður sló nokkurra klukkutíma gamalt Íslandsmet sitt Benóný Breki orðinn leikmaður Stockport Drungilas í eins leiks bann Eygló fjórða á HM Sonja og Róbert íþróttafólk fatlaðra 2024 HM 2034 verður í Sádi Arabíu Sker niður jólagjöfina til starfsfólks United Svona var blaðamannafundur Víkings Eftir sjö mínútna fund var stefnan sett á báða titla Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Landsliðstreyjan ekki í sölu fyrir jól Aðstoðardómarinn grét eftir leik Fékk morðhótanir daglega eftir að samherjarnir höfnuðu henni Fjöldi umsókna borist og áhugaverð nöfn á borðinu Björn Bragi stillir upp í körfuboltalið skipað grínistum Oftar leitað að Littler en Karli Bretakonungi og Starmer á Google Sjá meira
Leikurinn fór fram á Ancient og ÍA stilltu sér í varnarstöður í fyrri hálfleik. Vörn þeirra reyndist þó ekki til reiðu búin fyrir sókn FH-inga sem stýrðu hverju einasta augnabliki leiksins. Blazter og Mozar7, leikmenn FH leiddu fellutöfluna í algjörri einstefnu leiksins. ÍA fundu sína fyrstu lotu í elleftu tilraun og staðan því 1-10 og útlitið nokkuð grimmt fyrir þá gulu. Staðan í hálfleik: ÍA 1-11 FH ÍA sigruðu aðra lotu í upphafi seinni hálfleiks, staðan þá 2-11. ÍA fundu þó náðarhöggið snöggt og bundu enda á fyrsta leik nýrra leikmanna ÍA sem þeir munu eflaust vilja gleyma sem fyrst. Lokatölur: ÍA 2-13 FH FH halda í við Young Prodigies og Saga, en liðin eru með 12 stig hvert. ÍA eru enn í níunda sæti deildarinnar með átta stig.
Ljósleiðaradeildin Rafíþróttir Mest lesið Segir Þóri hafa verndað sig: „Verður ótrúlega sorglegt“ Handbolti Aðstoðardómarinn grét eftir leik Fótbolti Sveindís með fernu í Meistaradeildinni Fótbolti Sker niður jólagjöfina til starfsfólks United Enski boltinn Fjöldi umsókna borist og áhugaverð nöfn á borðinu Fótbolti Körfuboltakonan gnæfir yfir aðra leikmenn Körfubolti Annar Norðmaður gæti tekið við Íslandi Fótbolti Fékk morðhótanir daglega eftir að samherjarnir höfnuðu henni Sport „Erfitt að vinna með einhverjum betri en Heimi“ Fótbolti Benóný Breki orðinn leikmaður Stockport Fótbolti Fleiri fréttir Fjörutíu marka kvöld hjá stelpunum hans Þóris Haukakonur léku sér að nýliðunum í kvöld Leik lokið: Keflavík - Stjarnan 105-86 | Keflvíkingar hefndu fyrir tapið í Garðabænum Elvar framlagshæstur í Evrópusigri Guðjónssveinar réðu ekkert við Ómarslaust lið Magdeburgar Kristján Örn frábær í sigri í Íslendingaslag Hákon skoraði sigurmark Lille í Meistaradeildinni Sveindís með fernu í Meistaradeildinni Í beinni: Arsenal - Monaco | Lið á sömu slóðum Í beinni: Juventus - Man. City | Tvö lið í tæpri stöðu Óðinn markahæstur í sigri toppliðsins Dönsku stelpurnar í undanúrslitin Sonja skaraði fram úr: „Mestu máli skiptir að hafa trú á sjálfum sér“ „Megum ekki gleyma að þetta er bara ungur strákur“ Snæfríður sló nokkurra klukkutíma gamalt Íslandsmet sitt Benóný Breki orðinn leikmaður Stockport Drungilas í eins leiks bann Eygló fjórða á HM Sonja og Róbert íþróttafólk fatlaðra 2024 HM 2034 verður í Sádi Arabíu Sker niður jólagjöfina til starfsfólks United Svona var blaðamannafundur Víkings Eftir sjö mínútna fund var stefnan sett á báða titla Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Landsliðstreyjan ekki í sölu fyrir jól Aðstoðardómarinn grét eftir leik Fékk morðhótanir daglega eftir að samherjarnir höfnuðu henni Fjöldi umsókna borist og áhugaverð nöfn á borðinu Björn Bragi stillir upp í körfuboltalið skipað grínistum Oftar leitað að Littler en Karli Bretakonungi og Starmer á Google Sjá meira