Newcastle gæti þurft að losa leikmenn til að fylgja fjárhagsreglum Ágúst Orri Arnarson skrifar 12. janúar 2024 16:30 Darren Eales, forstjóri Newcastle, sagði erfitt að fylgja regluverki ensku úrvalsdeildarinnar og útilokaði ekki að losa leikmenn frá félaginu. Serena Taylor/Newcastle United via Getty Images Darren Eales, forstjóri enska úrvalsdeildarliðsins Newcastle, sagði félagið í vandræðum með að halda sig innan regluverks fjárhagslaga ensku úrvalsdeildarinnar og UEFA. Newcastle gæti þurft að losa sig við leikmenn til að stemma bókhaldið. Newcastle gaf nýlega út ársreikning fyrir tímabilið 2022/23 þar sem kom í ljós að félagið hefði tapaði 73.4 milljónum punda. Tapið er skýrt sem kostnaður við „fjárfestingar í leikmannahóp og æfingaaðstöðu liðsins“. Málið er tvíþætt, Newcastle þarf bæði að hlíta lögum UEFA (Financial Fair Play) og ensku úrvalsdeildarinnar (Profit and Sustainability Regulations, PSR). Takist félaginu ekki að stemma bókhaldið af gæti það neyðst til að selja frá sér leikmenn. Everton þekkir það vel hvað gerist ef reglurnar eru brotnar, 10 stig voru dregin frá liðinu fyrr á þessu tímabili vegna brota á PSR reglum. Samkvæmt þeirri reglugerð má félag ekki tapa meira en 105 milljónum punda yfir þrjú tímabil. Newcastle hefur tapað 164.1 milljón punda síðustu þrjú tímabil, en samkvæmt fjármálasérfræðingum Swiss Ramble mun u.þ.b. 31 milljón dragast frá þeirri upphæð. Það setur Newcastle þó enn utan marka PSR reglugerðarinnar. „Allar ákvarðanir verða teknar með hag félagsins í huga. Ég mun ekki tjá mig um einstaka leikmenn, en ég get sagt að ef Newcastle á að komast á toppinn, verður nauðsynlegt að skipta einhverjum leikmönnum út. Regluverkið er mjög óskýrt og hluti af því hvetur félög til að losa sig við leikmenn sem er óskiljanlegt“ sagði Darren Eales í viðtali við Sky Sports. Enski boltinn Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Leik lokið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Íslenski boltinn Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Sjá meira
Newcastle gaf nýlega út ársreikning fyrir tímabilið 2022/23 þar sem kom í ljós að félagið hefði tapaði 73.4 milljónum punda. Tapið er skýrt sem kostnaður við „fjárfestingar í leikmannahóp og æfingaaðstöðu liðsins“. Málið er tvíþætt, Newcastle þarf bæði að hlíta lögum UEFA (Financial Fair Play) og ensku úrvalsdeildarinnar (Profit and Sustainability Regulations, PSR). Takist félaginu ekki að stemma bókhaldið af gæti það neyðst til að selja frá sér leikmenn. Everton þekkir það vel hvað gerist ef reglurnar eru brotnar, 10 stig voru dregin frá liðinu fyrr á þessu tímabili vegna brota á PSR reglum. Samkvæmt þeirri reglugerð má félag ekki tapa meira en 105 milljónum punda yfir þrjú tímabil. Newcastle hefur tapað 164.1 milljón punda síðustu þrjú tímabil, en samkvæmt fjármálasérfræðingum Swiss Ramble mun u.þ.b. 31 milljón dragast frá þeirri upphæð. Það setur Newcastle þó enn utan marka PSR reglugerðarinnar. „Allar ákvarðanir verða teknar með hag félagsins í huga. Ég mun ekki tjá mig um einstaka leikmenn, en ég get sagt að ef Newcastle á að komast á toppinn, verður nauðsynlegt að skipta einhverjum leikmönnum út. Regluverkið er mjög óskýrt og hluti af því hvetur félög til að losa sig við leikmenn sem er óskiljanlegt“ sagði Darren Eales í viðtali við Sky Sports.
Enski boltinn Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Leik lokið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Íslenski boltinn Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Sjá meira