Dagskráin í dag: Ítalski boltinn og margt fleira Siggeir Ævarsson skrifar 14. janúar 2024 06:00 Jokic og félagar taka á móti Indiana Pacers í kvöld vísir/Getty Það er þéttur pakki framunda á rásum Stöðvar 2 Sport í dag og af nógu að taka úr öllum áttum. Stöð 2 Sport 2 Við hefjum leik í franska fótboltanum kl. 11:55 þegar Lille tekur á móti Lorient. Næsti leikur í beinni á Stöð 2 Sport 2 er svo viðureign Bills og Steelers í NFL deildinni kl. 18:00 og kl. 21:30 er komið að leik Cowboys og Packers. Ameríski fótboltinn er þó ekki búinn þá en kl. 01:15 eftir miðnætti mætast Lions og Rams Stöð 2 Sport 3 Suður Evrópa ræður ríkjum á Stöð 2 Sport 3 í dag. Klukkan 11:20 er það viðureign Murcia og Real Madrid í spænsku ACB deildinni en svo tekur ítalski boltinn og Sería A við. Kl. 13:50 mætast Napoli og Salernitana. Klukkan 16:50 skiptum við aftur yfir í spænska körfuboltann þegar Lenovo Tenerife og Barca mætast. Eftir kvöldmat förum við svo aftur til Ítalíu en stórleikur AC Milan og Róma er á dagskrá kl. 19:35 Stöð 2 Sport 4 Ítalski boltinn er einnig fyrirferðamikill á Stöð 2 Sport 4. Klukkan 11:20 er það viðureign Lazio og Lecce og 16:50 verður sýnt beint frá leik Fiorentina og Udinese. Um kvöldið er svo komið að NBA deildinni en kl. 20:30 mætast Nuggets og Pacers Vodafone Sport Fyrsti leikur dagsins er viðureign QPR - Watford í ensku 1. deildinni. Útsending hefst kl. 11:55. Klukkan 14:20 er það svo þýski boltinn og viðureign Bochum og Werder Bremen Þá er komið að Afríkukeppninni í fótbolta en tveir leikir verða í beinni útsendingu. Klukkan 16:55 er það viðureign Egyptalands og Mósambík og klukkan 19:55 mætast Gana og Grænhöfðaeyjar. Við lokum kvöldinu svo með leik úr NHL deildinni en kl. 00:05 er viðureign Maple Leafs og Wings á dagskrá. Dagskráin í dag Mest lesið „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Fótbolti „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1 Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Fótbolti Fimm skíðastökkvarar í bann eftir saumaskandalinn Sport Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda Handbolti Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Golf Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út Fótbolti „Engin draumastaða“ Handbolti Fleiri fréttir Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út „Engin draumastaða“ Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Fimm skíðastökkvarar í bann eftir saumaskandalinn Sir Alex er enn að vinna titla Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Dagskráin: Körfuboltakvöld og risa Íslendingaslagur í Þýskalandi Óttaðist að ánetjast svefntöflum Lærisveinar Mourinho komu til baka en töpuðu svo í vító Danskur fótboltamaður skiptir um landslið „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað Tottenham afgreiddi Hollendingana í seinni leiknum Þrenna Bruno sendi Orra og félaga niðurlúta heim frá Old Trafford Albert skoraði og fagnaði í Íslendingaslagnum „Við reyndum að gera alls konar“ Uppgjörið: Njarðvík - Tindastóll 101-90 | Sjötti heimasigur Njarðvíkinga í röð „Vonandi lærum við af þessu“ Martin og félagar flottir í Euroleague í kvöld Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 108-96 | Allir með hjá Álftanesi í sannfærandi sigri Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga Rómverjar misstu mann af velli á elleftu mínútu og eru úr leik Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Sjá meira
Stöð 2 Sport 2 Við hefjum leik í franska fótboltanum kl. 11:55 þegar Lille tekur á móti Lorient. Næsti leikur í beinni á Stöð 2 Sport 2 er svo viðureign Bills og Steelers í NFL deildinni kl. 18:00 og kl. 21:30 er komið að leik Cowboys og Packers. Ameríski fótboltinn er þó ekki búinn þá en kl. 01:15 eftir miðnætti mætast Lions og Rams Stöð 2 Sport 3 Suður Evrópa ræður ríkjum á Stöð 2 Sport 3 í dag. Klukkan 11:20 er það viðureign Murcia og Real Madrid í spænsku ACB deildinni en svo tekur ítalski boltinn og Sería A við. Kl. 13:50 mætast Napoli og Salernitana. Klukkan 16:50 skiptum við aftur yfir í spænska körfuboltann þegar Lenovo Tenerife og Barca mætast. Eftir kvöldmat förum við svo aftur til Ítalíu en stórleikur AC Milan og Róma er á dagskrá kl. 19:35 Stöð 2 Sport 4 Ítalski boltinn er einnig fyrirferðamikill á Stöð 2 Sport 4. Klukkan 11:20 er það viðureign Lazio og Lecce og 16:50 verður sýnt beint frá leik Fiorentina og Udinese. Um kvöldið er svo komið að NBA deildinni en kl. 20:30 mætast Nuggets og Pacers Vodafone Sport Fyrsti leikur dagsins er viðureign QPR - Watford í ensku 1. deildinni. Útsending hefst kl. 11:55. Klukkan 14:20 er það svo þýski boltinn og viðureign Bochum og Werder Bremen Þá er komið að Afríkukeppninni í fótbolta en tveir leikir verða í beinni útsendingu. Klukkan 16:55 er það viðureign Egyptalands og Mósambík og klukkan 19:55 mætast Gana og Grænhöfðaeyjar. Við lokum kvöldinu svo með leik úr NHL deildinni en kl. 00:05 er viðureign Maple Leafs og Wings á dagskrá.
Dagskráin í dag Mest lesið „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Fótbolti „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1 Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Fótbolti Fimm skíðastökkvarar í bann eftir saumaskandalinn Sport Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda Handbolti Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Golf Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út Fótbolti „Engin draumastaða“ Handbolti Fleiri fréttir Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út „Engin draumastaða“ Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Fimm skíðastökkvarar í bann eftir saumaskandalinn Sir Alex er enn að vinna titla Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Dagskráin: Körfuboltakvöld og risa Íslendingaslagur í Þýskalandi Óttaðist að ánetjast svefntöflum Lærisveinar Mourinho komu til baka en töpuðu svo í vító Danskur fótboltamaður skiptir um landslið „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað Tottenham afgreiddi Hollendingana í seinni leiknum Þrenna Bruno sendi Orra og félaga niðurlúta heim frá Old Trafford Albert skoraði og fagnaði í Íslendingaslagnum „Við reyndum að gera alls konar“ Uppgjörið: Njarðvík - Tindastóll 101-90 | Sjötti heimasigur Njarðvíkinga í röð „Vonandi lærum við af þessu“ Martin og félagar flottir í Euroleague í kvöld Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 108-96 | Allir með hjá Álftanesi í sannfærandi sigri Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga Rómverjar misstu mann af velli á elleftu mínútu og eru úr leik Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga