Dagskráin í dag: Ítalski boltinn og margt fleira Siggeir Ævarsson skrifar 14. janúar 2024 06:00 Jokic og félagar taka á móti Indiana Pacers í kvöld vísir/Getty Það er þéttur pakki framunda á rásum Stöðvar 2 Sport í dag og af nógu að taka úr öllum áttum. Stöð 2 Sport 2 Við hefjum leik í franska fótboltanum kl. 11:55 þegar Lille tekur á móti Lorient. Næsti leikur í beinni á Stöð 2 Sport 2 er svo viðureign Bills og Steelers í NFL deildinni kl. 18:00 og kl. 21:30 er komið að leik Cowboys og Packers. Ameríski fótboltinn er þó ekki búinn þá en kl. 01:15 eftir miðnætti mætast Lions og Rams Stöð 2 Sport 3 Suður Evrópa ræður ríkjum á Stöð 2 Sport 3 í dag. Klukkan 11:20 er það viðureign Murcia og Real Madrid í spænsku ACB deildinni en svo tekur ítalski boltinn og Sería A við. Kl. 13:50 mætast Napoli og Salernitana. Klukkan 16:50 skiptum við aftur yfir í spænska körfuboltann þegar Lenovo Tenerife og Barca mætast. Eftir kvöldmat förum við svo aftur til Ítalíu en stórleikur AC Milan og Róma er á dagskrá kl. 19:35 Stöð 2 Sport 4 Ítalski boltinn er einnig fyrirferðamikill á Stöð 2 Sport 4. Klukkan 11:20 er það viðureign Lazio og Lecce og 16:50 verður sýnt beint frá leik Fiorentina og Udinese. Um kvöldið er svo komið að NBA deildinni en kl. 20:30 mætast Nuggets og Pacers Vodafone Sport Fyrsti leikur dagsins er viðureign QPR - Watford í ensku 1. deildinni. Útsending hefst kl. 11:55. Klukkan 14:20 er það svo þýski boltinn og viðureign Bochum og Werder Bremen Þá er komið að Afríkukeppninni í fótbolta en tveir leikir verða í beinni útsendingu. Klukkan 16:55 er það viðureign Egyptalands og Mósambík og klukkan 19:55 mætast Gana og Grænhöfðaeyjar. Við lokum kvöldinu svo með leik úr NHL deildinni en kl. 00:05 er viðureign Maple Leafs og Wings á dagskrá. Dagskráin í dag Mest lesið Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Körfubolti Littler í úrslit annað árið í röð Sport Fékk stóra sekt fyrir að faðma konu Fótbolti Elvar og Aron taka ekki fullan þátt Handbolti Fótbrotnaði í NBA leik Körfubolti Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni Enski boltinn „Ég get ekki beðið eftir kvöldinu“ Sport „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Handbolti Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat Körfubolti Fleiri fréttir „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Munar meira en fimmtíu milljónum á tapi og sigri í kvöld Elvar og Aron taka ekki fullan þátt Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni „Þekkt fyrir að breyta mínútum í meistaraverk“ Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat „Það er betra að sakna á þennan hátt“ Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Fótbrotnaði í NBA leik Var aðdáandi Chiefs áður en Mahomes og Travis mættu til sögunnar „Ég get ekki beðið eftir kvöldinu“ Fékk stóra sekt fyrir að faðma konu Dagskráin í dag: Körfuboltakvöld, íshokkí og píla Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Littler í úrslit annað árið í röð „Þeir eru örugglega sáttir að vinna okkur ekki aftur fyrr en 2045“ „Stoltur af strákunum sem eru að taka töluvert meiri ábyrgð“ „Það er krísa“ Van Gerwen í úrslit í sjöunda sinn Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 87-89 | Langþráður sigur Álftnesinga Tryggvi Snær tók flest fráköst í góðum sigri Agnes Keleti látin eftir ótrúlegt lífshlaup Íslandsmeistarinn Telma á leið til Skotlands Uppgjörið og viðtöl: ÍR - Grindavík 98-90 | ÍR sigraði í framlengdri rússibanareið Uppgjörið: Njarðvík - Þór Þ. 106-104 | Heimasigur í hörkuleik Ancelotti vildi ekki tjá sig um Trent Berglind Björg í raðir Breiðabliks Forseti FIDE vill ekki refsa Carlsen Sjá meira
Stöð 2 Sport 2 Við hefjum leik í franska fótboltanum kl. 11:55 þegar Lille tekur á móti Lorient. Næsti leikur í beinni á Stöð 2 Sport 2 er svo viðureign Bills og Steelers í NFL deildinni kl. 18:00 og kl. 21:30 er komið að leik Cowboys og Packers. Ameríski fótboltinn er þó ekki búinn þá en kl. 01:15 eftir miðnætti mætast Lions og Rams Stöð 2 Sport 3 Suður Evrópa ræður ríkjum á Stöð 2 Sport 3 í dag. Klukkan 11:20 er það viðureign Murcia og Real Madrid í spænsku ACB deildinni en svo tekur ítalski boltinn og Sería A við. Kl. 13:50 mætast Napoli og Salernitana. Klukkan 16:50 skiptum við aftur yfir í spænska körfuboltann þegar Lenovo Tenerife og Barca mætast. Eftir kvöldmat förum við svo aftur til Ítalíu en stórleikur AC Milan og Róma er á dagskrá kl. 19:35 Stöð 2 Sport 4 Ítalski boltinn er einnig fyrirferðamikill á Stöð 2 Sport 4. Klukkan 11:20 er það viðureign Lazio og Lecce og 16:50 verður sýnt beint frá leik Fiorentina og Udinese. Um kvöldið er svo komið að NBA deildinni en kl. 20:30 mætast Nuggets og Pacers Vodafone Sport Fyrsti leikur dagsins er viðureign QPR - Watford í ensku 1. deildinni. Útsending hefst kl. 11:55. Klukkan 14:20 er það svo þýski boltinn og viðureign Bochum og Werder Bremen Þá er komið að Afríkukeppninni í fótbolta en tveir leikir verða í beinni útsendingu. Klukkan 16:55 er það viðureign Egyptalands og Mósambík og klukkan 19:55 mætast Gana og Grænhöfðaeyjar. Við lokum kvöldinu svo með leik úr NHL deildinni en kl. 00:05 er viðureign Maple Leafs og Wings á dagskrá.
Dagskráin í dag Mest lesið Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Körfubolti Littler í úrslit annað árið í röð Sport Fékk stóra sekt fyrir að faðma konu Fótbolti Elvar og Aron taka ekki fullan þátt Handbolti Fótbrotnaði í NBA leik Körfubolti Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni Enski boltinn „Ég get ekki beðið eftir kvöldinu“ Sport „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Handbolti Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat Körfubolti Fleiri fréttir „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Munar meira en fimmtíu milljónum á tapi og sigri í kvöld Elvar og Aron taka ekki fullan þátt Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni „Þekkt fyrir að breyta mínútum í meistaraverk“ Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat „Það er betra að sakna á þennan hátt“ Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Fótbrotnaði í NBA leik Var aðdáandi Chiefs áður en Mahomes og Travis mættu til sögunnar „Ég get ekki beðið eftir kvöldinu“ Fékk stóra sekt fyrir að faðma konu Dagskráin í dag: Körfuboltakvöld, íshokkí og píla Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Littler í úrslit annað árið í röð „Þeir eru örugglega sáttir að vinna okkur ekki aftur fyrr en 2045“ „Stoltur af strákunum sem eru að taka töluvert meiri ábyrgð“ „Það er krísa“ Van Gerwen í úrslit í sjöunda sinn Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 87-89 | Langþráður sigur Álftnesinga Tryggvi Snær tók flest fráköst í góðum sigri Agnes Keleti látin eftir ótrúlegt lífshlaup Íslandsmeistarinn Telma á leið til Skotlands Uppgjörið og viðtöl: ÍR - Grindavík 98-90 | ÍR sigraði í framlengdri rússibanareið Uppgjörið: Njarðvík - Þór Þ. 106-104 | Heimasigur í hörkuleik Ancelotti vildi ekki tjá sig um Trent Berglind Björg í raðir Breiðabliks Forseti FIDE vill ekki refsa Carlsen Sjá meira