Innlent

Hraunið hefur náð að varnar­görðum

Atli Ísleifsson skrifar
Í vefmyndavél Vísis sést hvernig hraunið rennur í átt að Grindavík.
Í vefmyndavél Vísis sést hvernig hraunið rennur í átt að Grindavík. Vísir

Hraunið sem rennur úr gíg sunnan Hagafells hefur nú náð varnargörðum sem hafa verið í byggingu norðan Grindavíkur.

Þetta staðfestir Hjördís Guðmundsdóttir, upplýsingafulltrúi almannavarna í samtali við Vísi. Hún segir að sjá megi að hraun sé að nálgast vinnuvélar sem hafi verið notaðar í framkvæmdunum.

Fréttin verður uppfærð. 




Fleiri fréttir

Sjá meira


×