Georgía og Tékkland með sínu fyrstu sigra á EM Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. janúar 2024 19:11 Giorgi Tskhovrebadze átti góðan leik í dag. EPA-EFE/CHRISTOPHER NEUNDORF Georgía og Tékkland unnu í dag sína fyrstu leiki á Evrópumótinu í handbolta. Georgía lagði Bosníu & Hersegóvínu á meðan Tékkland lagði Grikkland. Sigrarnir skipta þó litlu þar sem engin af liðunum gátu komist áfram í 8-liða úrslit. Georgía og Bosnía & Hersegóvína mættust í E-riðli. Fór það svo að Georgía vann þriggja marka sigur, lokatölur 22-19. Giorgi Tskhovrebadze var markahæstur í liði Georgíu með 7 mörk. Hjá Bosníu & Hersegóvínu var Marko Panić markahæstur, sömuleiðis með 7 mörk. Have you ever seen ? #ehfeuro2024 #heretoplay pic.twitter.com/sDY3RXplmw— EHF EURO (@EHFEURO) January 15, 2024 Svíþjóð og Holland mætast síðar í kvöld. Sigurvegarinn vinnur riðilinn og fer áfram í milliriðil með fullt hús stiga. Georgía endar með tvö stig en Bosnía & Hersegóvína rekur lestina án stiga. First time at the EHF EURO first win Georgia has reasons to celebrate! #ehfeuro2024 #heretoplay pic.twitter.com/XoRXQyr8ej— EHF EURO (@EHFEURO) January 15, 2024 Í F-riðli vann Tékkland sannfærandi níu marka sigur á Grikklandi, lokatölur 29-20. Jakub Štěrba var markahæstur í liði Tékklands með 7 mörk á meðan Christos Kederis skoraði 5 mörk í liði Grikklands. Síðar í kvöld mætast Danmörk og Portúgal en sigurvegarinn vinnur riðilinn og fer áfram í milliriðil með fullt hús stiga. Tékkland er í 3. sæti með tvö stig en Grikkland endar án stiga. Handbolti EM 2024 í handbolta Tengdar fréttir Ævintýri frænda vorra Færeyinga á Evrópumótinu á enda Færeyjar lutu í lægra haldi, 32-28, þegar liðið mætti Póllandi í lokaumferð D-riðils á Evrópumótinu í handbolta karla í Mercedez Benz-höllinni í Berlín í kvöld. 15. janúar 2024 16:30 Mest lesið Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Handbolti „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Handbolti Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Körfubolti Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti Hreiðar Levý um skrif Víðis: Að líkja þessu við landráð er pistlahöfundi til skammar Handbolti Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Enski boltinn City mætir Real Madrid í umspilinu Fótbolti Hákon búinn að fórna miklu: „Ég stefni bara á meira og enn hærra“ Fótbolti Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Fótbolti Fleiri fréttir Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Mundi loforðið til kennarans Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Anton fær liðið sem tapar varla leik: „Hollt fyrir þær að fá eitthvað nýtt og ferskt“ Hreiðar Levý um skrif Víðis: Að líkja þessu við landráð er pistlahöfundi til skammar „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Magnaðar móttökur fyrir utan höllina kveiktu í strákunum hans Dags Dagur og lærisveinar hans í úrslit Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Oggi snýr aftur heim Bryðja töflur og spila á öðrum fæti fyrir Dag Segja sigurmark Portúgals ólöglegt: „Stór dómaramistök“ Súrustu töpin í sögu strákanna okkar Þórir ætlar að hlusta á hjartað en ekki strax Lærisveinar Alfreðs úr leik eftir framlengdan leik Anton tekur við kvennaliði Vals Danir flugu inn í undanúrslitin Dagur fyrstur Íslendinga til að fara með karlalið í undanúrslit á HM Hágrét af sorg þegar hann tók við viðurkenningunni Ósáttur bæjarstjóri gaf öllum frí til að styðja sveina Dags Báðu Dag að sýna tilfinningar: „Ég er glaður“ Sigurmark frá miðju og Dagur mætir Frökkum Sturluð endurkoma og Dagur í undanúrslit Strákarnir hans Arons kvöddu með sigri Segir að Viktor Gísli sé einn af þremur bestu markvörðum heims „Við getum bara verið fúlir“ Aðeins tvær þjóðir spiluðu hægar en Ísland á HM Fyrsta liðið sem situr eftir með átta stig Sjá meira
Georgía og Bosnía & Hersegóvína mættust í E-riðli. Fór það svo að Georgía vann þriggja marka sigur, lokatölur 22-19. Giorgi Tskhovrebadze var markahæstur í liði Georgíu með 7 mörk. Hjá Bosníu & Hersegóvínu var Marko Panić markahæstur, sömuleiðis með 7 mörk. Have you ever seen ? #ehfeuro2024 #heretoplay pic.twitter.com/sDY3RXplmw— EHF EURO (@EHFEURO) January 15, 2024 Svíþjóð og Holland mætast síðar í kvöld. Sigurvegarinn vinnur riðilinn og fer áfram í milliriðil með fullt hús stiga. Georgía endar með tvö stig en Bosnía & Hersegóvína rekur lestina án stiga. First time at the EHF EURO first win Georgia has reasons to celebrate! #ehfeuro2024 #heretoplay pic.twitter.com/XoRXQyr8ej— EHF EURO (@EHFEURO) January 15, 2024 Í F-riðli vann Tékkland sannfærandi níu marka sigur á Grikklandi, lokatölur 29-20. Jakub Štěrba var markahæstur í liði Tékklands með 7 mörk á meðan Christos Kederis skoraði 5 mörk í liði Grikklands. Síðar í kvöld mætast Danmörk og Portúgal en sigurvegarinn vinnur riðilinn og fer áfram í milliriðil með fullt hús stiga. Tékkland er í 3. sæti með tvö stig en Grikkland endar án stiga.
Handbolti EM 2024 í handbolta Tengdar fréttir Ævintýri frænda vorra Færeyinga á Evrópumótinu á enda Færeyjar lutu í lægra haldi, 32-28, þegar liðið mætti Póllandi í lokaumferð D-riðils á Evrópumótinu í handbolta karla í Mercedez Benz-höllinni í Berlín í kvöld. 15. janúar 2024 16:30 Mest lesið Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Handbolti „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Handbolti Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Körfubolti Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti Hreiðar Levý um skrif Víðis: Að líkja þessu við landráð er pistlahöfundi til skammar Handbolti Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Enski boltinn City mætir Real Madrid í umspilinu Fótbolti Hákon búinn að fórna miklu: „Ég stefni bara á meira og enn hærra“ Fótbolti Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Fótbolti Fleiri fréttir Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Mundi loforðið til kennarans Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Anton fær liðið sem tapar varla leik: „Hollt fyrir þær að fá eitthvað nýtt og ferskt“ Hreiðar Levý um skrif Víðis: Að líkja þessu við landráð er pistlahöfundi til skammar „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Magnaðar móttökur fyrir utan höllina kveiktu í strákunum hans Dags Dagur og lærisveinar hans í úrslit Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Oggi snýr aftur heim Bryðja töflur og spila á öðrum fæti fyrir Dag Segja sigurmark Portúgals ólöglegt: „Stór dómaramistök“ Súrustu töpin í sögu strákanna okkar Þórir ætlar að hlusta á hjartað en ekki strax Lærisveinar Alfreðs úr leik eftir framlengdan leik Anton tekur við kvennaliði Vals Danir flugu inn í undanúrslitin Dagur fyrstur Íslendinga til að fara með karlalið í undanúrslit á HM Hágrét af sorg þegar hann tók við viðurkenningunni Ósáttur bæjarstjóri gaf öllum frí til að styðja sveina Dags Báðu Dag að sýna tilfinningar: „Ég er glaður“ Sigurmark frá miðju og Dagur mætir Frökkum Sturluð endurkoma og Dagur í undanúrslit Strákarnir hans Arons kvöddu með sigri Segir að Viktor Gísli sé einn af þremur bestu markvörðum heims „Við getum bara verið fúlir“ Aðeins tvær þjóðir spiluðu hægar en Ísland á HM Fyrsta liðið sem situr eftir með átta stig Sjá meira
Ævintýri frænda vorra Færeyinga á Evrópumótinu á enda Færeyjar lutu í lægra haldi, 32-28, þegar liðið mætti Póllandi í lokaumferð D-riðils á Evrópumótinu í handbolta karla í Mercedez Benz-höllinni í Berlín í kvöld. 15. janúar 2024 16:30