Þingmaður segir af sér eftir búðarhnupl Bjarki Sigurðsson skrifar 16. janúar 2024 13:07 Golriz Ghahraman var fyrst kjörin inn á þing í Nýja-Sjálandi árið 2017. Getty/Fiona Goodall Golriz Ghahraman, þingmaður Græningjaflokksins í Nýja-Sjálandi, hefur sagt af sér eftir að hún var sökuð um að stela klæðnaði úr í það minnsta tveimur tískuverslunum. Hún segir stress tengt starfi hennar hafa orðið til þess að hún fór að hnupla. Ghahraman var fyrst kjörin inn á þing árið 2017 en hún er menntaður lögfræðingur og starfaði um tíma fyrir Sameinuðu þjóðirnar. Hún fæddist í Íran og kom til Nýja-Sjálands sem flóttamaður þegar hún var níu ára gömul. Hún var fyrsti flóttamaðurinn til þess að vera kjörinn á þing í Nýja-Sjálandi. Fyrir tæpri viku var hún sökuð um að hafa stolið klæðnaði í tískuversluninni Scotties Boutique í borginni Auckland. Atvikið átti sér stað skömmu fyrir jól en hún steig til hliðar snemma eftir að upp komst um málið. „Það er mér skýrt að geðheilsa mín hefur orðið fyrir slæmum áhrifum vegna álags í starfi mínu. Það hefur orðið til þess að ég hef hagað mér allt öðruvísi en ég er í raun og veru. Ég er ekki að reyna að afsaka gjörðir mínar, en ég vil fá að útskýra þær,“ hefur The Guardian eftir Ghahraman. Hún kveðst nú ætla að finna nýjar leiðir til þess að taka þátt í því að gera heiminn að betri stað. „Ég vil ekki fela mig á bak við geðheilsuvanda og ég tek fulla ábyrgð á því sem ég hef gert,“ segir Ghahraman. Nýja-Sjáland Geðheilbrigði Mest lesið „Við segjum kynlífsvinna því það er okkar upplifun“ Innlent Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Erlent Jóhannes Þór svekktur og sár vegna skrifa þingmanns Miðflokksins Innlent Fundu fíkniefni í gámi sama dag og stúlkan fannst látin Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins 2024 Innlent Stærsti skjálftinn á svæðinu frá upphafi mælinga Innlent Brjálaðist út í barn í bíó Innlent Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Erlent Dagsljósið hafi gleymst í þéttingu byggðar Innlent Hótaði dóttur sinni svo miklum barsmíðum að hún gæti ekki andað Innlent Fleiri fréttir Musk og Trump valda uppnámi í Washington DC Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Dómar yfirvofandi í máli Pelicot Ætla að birta Gaetz-skýrsluna eftir allt saman Hæstiréttur staðfestir dóm yfir Sarkozy Segir sýrlensku þjóðina þreytta og vilja fá að lifa í friði Bera til baka fregnir um að ferðamenn hafi veikst af menguðu áfengi Lýsa þungum áhyggjum af HM í Sádi-Arabíu „Kimdátar“ berjast og falla í Kúrsk Einkavæðingaráform gætu hrakið Ísrael úr Eurovision Úsbeki í haldi Rússa grunaður um drápið á Kirillov Mangione ákærður fyrir morðið á forstjóranum Ákærður fyrir sjöunda morðið Útsendarar SBU sagðir hafa ráðið herforingjann af dögum Losnar úr fangelsi og verður ekki framseldur til Japan Viðræður um vopnahlé sagðar á lokametrunum Sakfelling Trumps stendur Morðinginn í Madison var fimmtán ára unglingsstúlka Öflugur skjálfti reið yfir Vanúatú Kanni frekar mögulegar aukaverkanir af notkun Ozempic Rússneskur hershöfðingi sprengdur í loft upp í Moskvu Fjármálaráðherra Kanada segir af sér Þrír látnir eftir skotárás í grunnskóla Sérfræðingi í rannsókn Letby hafi snúist hugur Vantraust á hendur Scholz samþykkt Segir hundruð ef ekki þúsundir látna Fyrsta yfirlýsing Assads: Fer fögrum en ósönnum orðum um sjálfan sig Réttarhöldunum lokið: Bað eiginkonu sína og börn afsökunar Sjá meira
Ghahraman var fyrst kjörin inn á þing árið 2017 en hún er menntaður lögfræðingur og starfaði um tíma fyrir Sameinuðu þjóðirnar. Hún fæddist í Íran og kom til Nýja-Sjálands sem flóttamaður þegar hún var níu ára gömul. Hún var fyrsti flóttamaðurinn til þess að vera kjörinn á þing í Nýja-Sjálandi. Fyrir tæpri viku var hún sökuð um að hafa stolið klæðnaði í tískuversluninni Scotties Boutique í borginni Auckland. Atvikið átti sér stað skömmu fyrir jól en hún steig til hliðar snemma eftir að upp komst um málið. „Það er mér skýrt að geðheilsa mín hefur orðið fyrir slæmum áhrifum vegna álags í starfi mínu. Það hefur orðið til þess að ég hef hagað mér allt öðruvísi en ég er í raun og veru. Ég er ekki að reyna að afsaka gjörðir mínar, en ég vil fá að útskýra þær,“ hefur The Guardian eftir Ghahraman. Hún kveðst nú ætla að finna nýjar leiðir til þess að taka þátt í því að gera heiminn að betri stað. „Ég vil ekki fela mig á bak við geðheilsuvanda og ég tek fulla ábyrgð á því sem ég hef gert,“ segir Ghahraman.
Nýja-Sjáland Geðheilbrigði Mest lesið „Við segjum kynlífsvinna því það er okkar upplifun“ Innlent Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Erlent Jóhannes Þór svekktur og sár vegna skrifa þingmanns Miðflokksins Innlent Fundu fíkniefni í gámi sama dag og stúlkan fannst látin Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins 2024 Innlent Stærsti skjálftinn á svæðinu frá upphafi mælinga Innlent Brjálaðist út í barn í bíó Innlent Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Erlent Dagsljósið hafi gleymst í þéttingu byggðar Innlent Hótaði dóttur sinni svo miklum barsmíðum að hún gæti ekki andað Innlent Fleiri fréttir Musk og Trump valda uppnámi í Washington DC Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Dómar yfirvofandi í máli Pelicot Ætla að birta Gaetz-skýrsluna eftir allt saman Hæstiréttur staðfestir dóm yfir Sarkozy Segir sýrlensku þjóðina þreytta og vilja fá að lifa í friði Bera til baka fregnir um að ferðamenn hafi veikst af menguðu áfengi Lýsa þungum áhyggjum af HM í Sádi-Arabíu „Kimdátar“ berjast og falla í Kúrsk Einkavæðingaráform gætu hrakið Ísrael úr Eurovision Úsbeki í haldi Rússa grunaður um drápið á Kirillov Mangione ákærður fyrir morðið á forstjóranum Ákærður fyrir sjöunda morðið Útsendarar SBU sagðir hafa ráðið herforingjann af dögum Losnar úr fangelsi og verður ekki framseldur til Japan Viðræður um vopnahlé sagðar á lokametrunum Sakfelling Trumps stendur Morðinginn í Madison var fimmtán ára unglingsstúlka Öflugur skjálfti reið yfir Vanúatú Kanni frekar mögulegar aukaverkanir af notkun Ozempic Rússneskur hershöfðingi sprengdur í loft upp í Moskvu Fjármálaráðherra Kanada segir af sér Þrír látnir eftir skotárás í grunnskóla Sérfræðingi í rannsókn Letby hafi snúist hugur Vantraust á hendur Scholz samþykkt Segir hundruð ef ekki þúsundir látna Fyrsta yfirlýsing Assads: Fer fögrum en ósönnum orðum um sjálfan sig Réttarhöldunum lokið: Bað eiginkonu sína og börn afsökunar Sjá meira