„Ég vakna alla daga þakklát fyrir hann“ Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 16. janúar 2024 16:14 Stefán og Kristín Sif byrjuðu saman sumarið 2022. Skjáskot/Kristín Sif Kristín Sif Björgvinsdóttir, útvarpskona og næringarþjálfari, sendi eiginmanni sínum og tónlistarmanninum Stefáni Jakobssyni, hjartnæma afmæliskveðju á Instagram á dögunum. „Ég vakna alla daga þakklát fyrir hann og elska hann meira með hverjum deginum sem líður. Þegar ég held að það sé ekki séns að elska hann meira þá elska ég hann bara meira. Hvernig er annað hægt. Hann hefur óteljandi góða kosti og þar má nefna að hann er æðislega góður eiginmaður, pabbi, ógeðslega fyndinn, sniðugur og uppátækjasamur. Það er auðvelt að gleðja hann og okkur leiðist aldrei enda alltaf eitthvað brall í gangi,“ skrifaði Kristín við fallegar myndir af þeim. Hún lýsir Stefáni sem jákvæðum og góðum manni sem gerir heiminn að betri stað. „Að hans mati er mánudagur besti dagur vikunnar sem sýnir svo vel hvaða jákvæða góða mann hann hefur að geyma. Á meðan flestir kvarta undan mánudögum þá velur hann að gera þá að besta deginum“ View this post on Instagram A post shared by Kristin Sif Björgvinsdottir (@kristinbob) Kristín Sif og Stefán gengu í hnapphelduna þann 23. september í fyrra. Athöfnin var haldin utandyra í Húsnestá í Mývatnssveit þar sem tónlistarmaðurinn og athafnastjórinn, Bergsveinn Arilíusson, oft kallaður Beggi í Sóldögg, gaf brúðhjónin saman. Að athöfn lokinni var haldið í félagsheimilið Skjólbrekku þar sem veislan fór fram og dansað fram á nótt. Parið byrjaði saman sumarið 2022 og trúlofuðu sig í desember sama ár. Ástin og lífið Tímamót Tengdar fréttir Kristín Sif vill verða hraust og hamingjusamt gamalmenni Hina brosmildu Kristínu Sif þekkja margir sem útvarpskonu á K100. Kristín Sif ber þó mun fleiri hatta en það, en hún er einnig næringarþjálfari hjá ITSmacros, boxari, CrossFit þjálfari og keppnismanneskja í CrossFit. 24. ágúst 2023 13:27 Kristín Sif og Stebbi Jak búin að velja dagsetningu Útvarpskonan Kristín Sif Björgvinsdóttir og tónlistarmaðurinn Stefán Jakobsson hafa valið dagsetningu fyrir brúðkaup sitt. Það verður haldið í Mývatnssveit þar sem Stefán býr. 2. mars 2023 11:24 Kristín Sif og Stebbi Jak trúlofuð: „Þúsund sinnum já“ Kristín Sif Björgvinsdóttir, útvarpskona á K100, og Stefán Jakobsson, söngvari í Dimmu, eru trúlofuð en parið greindi frá þessum tímamótum á samfélagsmiðlum í gær. Þau hafa verið saman frá því í sumar og trúlofuðu sig um helgina. 5. desember 2022 18:44 Mest lesið Bráðum verður hún frú Beast Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Lífið Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Lífið Saga sagði já við Sturlu Lífið Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Lífið Atli Steinn genginn í það heilaga Lífið „Hann var of klár fyrir lífið“ Lífið Fleiri fréttir Bráðum verður hún frú Beast Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Arnarsson mætti rétt fyrir árslok „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ John Capodice er látinn Glænýtt par á glænýju ári Saga sagði já við Sturlu Atli Steinn genginn í það heilaga Tíu stiga frost stöðvaði ekki hugrakka landsmenn „Kattarkonan“ látin 84 ára að aldri Hersir og Rósa eiga von á barni Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Sjá meira
„Ég vakna alla daga þakklát fyrir hann og elska hann meira með hverjum deginum sem líður. Þegar ég held að það sé ekki séns að elska hann meira þá elska ég hann bara meira. Hvernig er annað hægt. Hann hefur óteljandi góða kosti og þar má nefna að hann er æðislega góður eiginmaður, pabbi, ógeðslega fyndinn, sniðugur og uppátækjasamur. Það er auðvelt að gleðja hann og okkur leiðist aldrei enda alltaf eitthvað brall í gangi,“ skrifaði Kristín við fallegar myndir af þeim. Hún lýsir Stefáni sem jákvæðum og góðum manni sem gerir heiminn að betri stað. „Að hans mati er mánudagur besti dagur vikunnar sem sýnir svo vel hvaða jákvæða góða mann hann hefur að geyma. Á meðan flestir kvarta undan mánudögum þá velur hann að gera þá að besta deginum“ View this post on Instagram A post shared by Kristin Sif Björgvinsdottir (@kristinbob) Kristín Sif og Stefán gengu í hnapphelduna þann 23. september í fyrra. Athöfnin var haldin utandyra í Húsnestá í Mývatnssveit þar sem tónlistarmaðurinn og athafnastjórinn, Bergsveinn Arilíusson, oft kallaður Beggi í Sóldögg, gaf brúðhjónin saman. Að athöfn lokinni var haldið í félagsheimilið Skjólbrekku þar sem veislan fór fram og dansað fram á nótt. Parið byrjaði saman sumarið 2022 og trúlofuðu sig í desember sama ár.
Ástin og lífið Tímamót Tengdar fréttir Kristín Sif vill verða hraust og hamingjusamt gamalmenni Hina brosmildu Kristínu Sif þekkja margir sem útvarpskonu á K100. Kristín Sif ber þó mun fleiri hatta en það, en hún er einnig næringarþjálfari hjá ITSmacros, boxari, CrossFit þjálfari og keppnismanneskja í CrossFit. 24. ágúst 2023 13:27 Kristín Sif og Stebbi Jak búin að velja dagsetningu Útvarpskonan Kristín Sif Björgvinsdóttir og tónlistarmaðurinn Stefán Jakobsson hafa valið dagsetningu fyrir brúðkaup sitt. Það verður haldið í Mývatnssveit þar sem Stefán býr. 2. mars 2023 11:24 Kristín Sif og Stebbi Jak trúlofuð: „Þúsund sinnum já“ Kristín Sif Björgvinsdóttir, útvarpskona á K100, og Stefán Jakobsson, söngvari í Dimmu, eru trúlofuð en parið greindi frá þessum tímamótum á samfélagsmiðlum í gær. Þau hafa verið saman frá því í sumar og trúlofuðu sig um helgina. 5. desember 2022 18:44 Mest lesið Bráðum verður hún frú Beast Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Lífið Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Lífið Saga sagði já við Sturlu Lífið Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Lífið Atli Steinn genginn í það heilaga Lífið „Hann var of klár fyrir lífið“ Lífið Fleiri fréttir Bráðum verður hún frú Beast Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Arnarsson mætti rétt fyrir árslok „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ John Capodice er látinn Glænýtt par á glænýju ári Saga sagði já við Sturlu Atli Steinn genginn í það heilaga Tíu stiga frost stöðvaði ekki hugrakka landsmenn „Kattarkonan“ látin 84 ára að aldri Hersir og Rósa eiga von á barni Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Sjá meira
Kristín Sif vill verða hraust og hamingjusamt gamalmenni Hina brosmildu Kristínu Sif þekkja margir sem útvarpskonu á K100. Kristín Sif ber þó mun fleiri hatta en það, en hún er einnig næringarþjálfari hjá ITSmacros, boxari, CrossFit þjálfari og keppnismanneskja í CrossFit. 24. ágúst 2023 13:27
Kristín Sif og Stebbi Jak búin að velja dagsetningu Útvarpskonan Kristín Sif Björgvinsdóttir og tónlistarmaðurinn Stefán Jakobsson hafa valið dagsetningu fyrir brúðkaup sitt. Það verður haldið í Mývatnssveit þar sem Stefán býr. 2. mars 2023 11:24
Kristín Sif og Stebbi Jak trúlofuð: „Þúsund sinnum já“ Kristín Sif Björgvinsdóttir, útvarpskona á K100, og Stefán Jakobsson, söngvari í Dimmu, eru trúlofuð en parið greindi frá þessum tímamótum á samfélagsmiðlum í gær. Þau hafa verið saman frá því í sumar og trúlofuðu sig um helgina. 5. desember 2022 18:44