Samfélagsmiðlar: Jarðarför í hálfleik og gefa Færeyjum sætið í milliriðli Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. janúar 2024 21:46 Gísli Þorgeir lendir hér á þungri vörn Ungverjalands. Vísir/Vilhelm Það verður seint sagt að gleði hafi einkennt færslur Íslendinga yfir leik þjóðarinnar gegn Ungverjalandi á EM karla í handknattleik. Ungverjar léku sér að íslenska liðinu í síðari hálfleik og unnu gríðarlega sannfærandi átta marka sigur, lokatölur 33-25. Eftir fyrri hálfleik sem var líkur þeim sem Ísland hafði spilað til þessa, það er að skapa fullt af færum en klúðra þeim þá leyfði fólk sér að vera örlítið bjartsýnt fyrir síðari hálfleik. Sú bjartsýni dó strax og það sama má segja um áhuga margra á leiknum. Tap niðurstaðan og strákarnir okkar fara án stiga í milliriðil. Hér að neðan má sjá það helsta sem fram fór á samfélagsmiðlinum X, áður þekkt sem Twitter, á meðan leik stóð. Stressið byrjaði að segja til sín löngu fyrir leik. Ég á örugglega eftir að fá martröð í nótt og þar verður Bánhidi línumaður Ungverja fremstur í flokki, óþolandi óstöðvandi náungi #emruv— Harpa Melsteð (@harpamel) January 15, 2024 ÁFRAM ÍSLAND #emruv— bretweetíet baldvins (@brietbaldvins) January 16, 2024 Íslenska liðið þarf að vera tilbúið í stríð, leggja líf og limi undir gegn Ungverjum í kvöld. Ég er tilbúinn eruð þið tilbúin? #handbolti pic.twitter.com/NcRi40nezm— Magnus Bodvarsson (@MBodvarsson) January 16, 2024 Tröllið Bence Bánhidi rautt spjald í fyrri hálfleik. Ef að íslensk náttúra gat fært fjallið Þorbjörn um 20 cm. þá hljóta strákarnir okkar að geta stuggað við 207 cm. háa og 130 kg. Ungverjanum Bence Bánhidi. #EMRUV pic.twitter.com/zU9aQ0CjZQ— Kristján Freyr (@KrissRokk) January 16, 2024 Hef alltaf verið lítill Banhidi maður! #emrúv— Oddur Helgi (@Oddurhelgi) January 16, 2024 Náði þessi Banhidi frændi ykkar að snerta boltann í leiknum?— Björn Már Ólafsson (@bjornmaro) January 16, 2024 Jæja stóri farinn útaf og þá riðlast planið. Ekki ólíkt því þegar Siggi Donna skammaði Himma Hákonar fyrir að skora of snemma. #skallagrímur— Guðmundur Björn (@gudmundurbjorn) January 16, 2024 Einn stuðningsmaður Íslands ákvað að senda ákveðnu fyrirtæki tóninn. Þessi fór þá leið að líma yfir Rapyd merkið á búningnum sínum pic.twitter.com/UurIqNExRW— Snærós Sindradóttir (@SnaerosSindra) January 16, 2024 Spilamennska liðsins fór í mannskapinn. djöfull er þetta lið að klikka af dauðafærum, munum ekkert gera á þessu móti nema það breytist #emruv— Gudmundur Bergsson (@bergsson81) January 16, 2024 Hljótum að fá verðlaun fyrir mest tapaða bolta #Emruv— Einar Ragnar (@EinarRagnar) January 16, 2024 Nenniði að hætta með þessar tæpu sendingar takk #emruv— Kristín Eva (@Kristinevab) January 16, 2024 hvað er í gangi bara #emruv— birta (@bibubirta) January 16, 2024 Strákar þetta er ekki flókið, bara skora meira og klúðra minna #emruv— Thórunn Jakobsdóttir (@torunnjakobs) January 16, 2024 Það vantar bara betri nýtingu á dauðafærum. Og betri sókn. Já og betri markvörslu!!! Upp með sokkana strákar þið eruð betri en þetta. #handbolti #emruv— Gaui Árna (@gauiarna) January 16, 2024 Guðjón Valur heima hjá sér þegar við fáum hraðupphlaup #HandballEM #handbolti pic.twitter.com/QTLifK101P— Haukur Sveins (@Haukursveins69) January 16, 2024 Mér sýnist þetta nú vera orðið þriggja liða kapphlaup um tvö laus umspilssæti fyrir Ólympíuleikana. Ísland, Portúgal og Holland. Þetta er birt án ábyrgðar. #handbolti— Höllin er úrelt (@Nyjahollstrax) January 16, 2024 Sæll @arnardadi - heyrðu í mér eftir leik varðandi veðmálið sem þú neyddir mig í.— Halldór Halldórsson (@doridna) January 16, 2024 Ef við töpum þessum leik getum við þá öll verið sammála um að handbolta sérfræðingar eru veðurfræðingar íþróttanna.— Máni Pétursson (@Manipeturs) January 16, 2024 Hérna, strákar, ef að vörnin er flöt á 6 og hálfum þá er skotveisla. You should know this— Rúnar Kárason (@runarkarason) January 16, 2024 Kári Kristján Kristjánsson var allt annað en sáttur í hálfleik. Kári Kristján, takk — Ásmundur Atlason (@AsmundurAtlason) January 16, 2024 Kári Kristján með sýningu í hálfleik. Þurfum gæði og fleira— Jói Skúli (@joiskuli10) January 16, 2024 Kári Kristján að vera besta útgáfan af sjálfum í þessu hálfleiksspjalli #vöndurinn— Rúnar Kárason (@runarkarason) January 16, 2024 Kári Kristján kjarnaði allt Ísland þarna #emruv— Pétur Sæmundsen (@PeturSaem) January 16, 2024 KKK með sýningu í HM stofunni #emruv— Ísak Óli Traustason (@IsakOli95) January 16, 2024 Ekki skánaði spilamennskan í síðari hálfleik og færslurnar á X urðu súrari og súrari. Við sem þjóð eigum að sjálfsögðu að bjóða Færeyingum sæti okkar í milliriðlinum— Orri Freyr Rúnarsson (@OrriFreyr) January 16, 2024 Það er svo óþolandi en um leið athyglisvert við íþróttir að sjá svona vel mannað lið gjörsamlega yfirspilað og andlaust. Hvað gerðist fyrir leik? Úrslit Serba? Er bara búið að lesa okkur? Pressa? Eitthvað annað?— Einar Guðnason (@EinarGudna) January 16, 2024 Á þetta landslið að skamma sín eða þjóðin fyrir að gera svona miklar kröfur á það?— Freyr S.N. (@fs3786) January 16, 2024 Fór þetta lið í jarðarför í hálfleik? Það er enginn áhugi að gera eitthvað á vellinum— Haukur Heiðar (@haukurh) January 16, 2024 Árlega áminningin um að við erum ekki jafn góð í handbolta og íþróttablaðamenn selja okkur — Magnús H. Jónasson (@Maggih90) January 16, 2024 Er þetta lið ofmetnasta íþróttalið sögunnar í öllum íþróttum? Leggja þetta niður og cancella þjóðarhöllinni schnell.— Eysteinn Þorri (@eysteinnth) January 16, 2024 Handbolti EM 2024 í handbolta Mest lesið Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Handbolti „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Handbolti Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Körfubolti Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti Hreiðar Levý um skrif Víðis: Að líkja þessu við landráð er pistlahöfundi til skammar Handbolti Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Enski boltinn City mætir Real Madrid í umspilinu Fótbolti Hákon búinn að fórna miklu: „Ég stefni bara á meira og enn hærra“ Fótbolti Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Fótbolti Fleiri fréttir Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Mundi loforðið til kennarans Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Anton fær liðið sem tapar varla leik: „Hollt fyrir þær að fá eitthvað nýtt og ferskt“ Hreiðar Levý um skrif Víðis: Að líkja þessu við landráð er pistlahöfundi til skammar „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Magnaðar móttökur fyrir utan höllina kveiktu í strákunum hans Dags Dagur og lærisveinar hans í úrslit Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Oggi snýr aftur heim Bryðja töflur og spila á öðrum fæti fyrir Dag Segja sigurmark Portúgals ólöglegt: „Stór dómaramistök“ Súrustu töpin í sögu strákanna okkar Þórir ætlar að hlusta á hjartað en ekki strax Lærisveinar Alfreðs úr leik eftir framlengdan leik Anton tekur við kvennaliði Vals Danir flugu inn í undanúrslitin Dagur fyrstur Íslendinga til að fara með karlalið í undanúrslit á HM Hágrét af sorg þegar hann tók við viðurkenningunni Ósáttur bæjarstjóri gaf öllum frí til að styðja sveina Dags Báðu Dag að sýna tilfinningar: „Ég er glaður“ Sigurmark frá miðju og Dagur mætir Frökkum Sturluð endurkoma og Dagur í undanúrslit Strákarnir hans Arons kvöddu með sigri Segir að Viktor Gísli sé einn af þremur bestu markvörðum heims „Við getum bara verið fúlir“ Aðeins tvær þjóðir spiluðu hægar en Ísland á HM Fyrsta liðið sem situr eftir með átta stig Sjá meira
Eftir fyrri hálfleik sem var líkur þeim sem Ísland hafði spilað til þessa, það er að skapa fullt af færum en klúðra þeim þá leyfði fólk sér að vera örlítið bjartsýnt fyrir síðari hálfleik. Sú bjartsýni dó strax og það sama má segja um áhuga margra á leiknum. Tap niðurstaðan og strákarnir okkar fara án stiga í milliriðil. Hér að neðan má sjá það helsta sem fram fór á samfélagsmiðlinum X, áður þekkt sem Twitter, á meðan leik stóð. Stressið byrjaði að segja til sín löngu fyrir leik. Ég á örugglega eftir að fá martröð í nótt og þar verður Bánhidi línumaður Ungverja fremstur í flokki, óþolandi óstöðvandi náungi #emruv— Harpa Melsteð (@harpamel) January 15, 2024 ÁFRAM ÍSLAND #emruv— bretweetíet baldvins (@brietbaldvins) January 16, 2024 Íslenska liðið þarf að vera tilbúið í stríð, leggja líf og limi undir gegn Ungverjum í kvöld. Ég er tilbúinn eruð þið tilbúin? #handbolti pic.twitter.com/NcRi40nezm— Magnus Bodvarsson (@MBodvarsson) January 16, 2024 Tröllið Bence Bánhidi rautt spjald í fyrri hálfleik. Ef að íslensk náttúra gat fært fjallið Þorbjörn um 20 cm. þá hljóta strákarnir okkar að geta stuggað við 207 cm. háa og 130 kg. Ungverjanum Bence Bánhidi. #EMRUV pic.twitter.com/zU9aQ0CjZQ— Kristján Freyr (@KrissRokk) January 16, 2024 Hef alltaf verið lítill Banhidi maður! #emrúv— Oddur Helgi (@Oddurhelgi) January 16, 2024 Náði þessi Banhidi frændi ykkar að snerta boltann í leiknum?— Björn Már Ólafsson (@bjornmaro) January 16, 2024 Jæja stóri farinn útaf og þá riðlast planið. Ekki ólíkt því þegar Siggi Donna skammaði Himma Hákonar fyrir að skora of snemma. #skallagrímur— Guðmundur Björn (@gudmundurbjorn) January 16, 2024 Einn stuðningsmaður Íslands ákvað að senda ákveðnu fyrirtæki tóninn. Þessi fór þá leið að líma yfir Rapyd merkið á búningnum sínum pic.twitter.com/UurIqNExRW— Snærós Sindradóttir (@SnaerosSindra) January 16, 2024 Spilamennska liðsins fór í mannskapinn. djöfull er þetta lið að klikka af dauðafærum, munum ekkert gera á þessu móti nema það breytist #emruv— Gudmundur Bergsson (@bergsson81) January 16, 2024 Hljótum að fá verðlaun fyrir mest tapaða bolta #Emruv— Einar Ragnar (@EinarRagnar) January 16, 2024 Nenniði að hætta með þessar tæpu sendingar takk #emruv— Kristín Eva (@Kristinevab) January 16, 2024 hvað er í gangi bara #emruv— birta (@bibubirta) January 16, 2024 Strákar þetta er ekki flókið, bara skora meira og klúðra minna #emruv— Thórunn Jakobsdóttir (@torunnjakobs) January 16, 2024 Það vantar bara betri nýtingu á dauðafærum. Og betri sókn. Já og betri markvörslu!!! Upp með sokkana strákar þið eruð betri en þetta. #handbolti #emruv— Gaui Árna (@gauiarna) January 16, 2024 Guðjón Valur heima hjá sér þegar við fáum hraðupphlaup #HandballEM #handbolti pic.twitter.com/QTLifK101P— Haukur Sveins (@Haukursveins69) January 16, 2024 Mér sýnist þetta nú vera orðið þriggja liða kapphlaup um tvö laus umspilssæti fyrir Ólympíuleikana. Ísland, Portúgal og Holland. Þetta er birt án ábyrgðar. #handbolti— Höllin er úrelt (@Nyjahollstrax) January 16, 2024 Sæll @arnardadi - heyrðu í mér eftir leik varðandi veðmálið sem þú neyddir mig í.— Halldór Halldórsson (@doridna) January 16, 2024 Ef við töpum þessum leik getum við þá öll verið sammála um að handbolta sérfræðingar eru veðurfræðingar íþróttanna.— Máni Pétursson (@Manipeturs) January 16, 2024 Hérna, strákar, ef að vörnin er flöt á 6 og hálfum þá er skotveisla. You should know this— Rúnar Kárason (@runarkarason) January 16, 2024 Kári Kristján Kristjánsson var allt annað en sáttur í hálfleik. Kári Kristján, takk — Ásmundur Atlason (@AsmundurAtlason) January 16, 2024 Kári Kristján með sýningu í hálfleik. Þurfum gæði og fleira— Jói Skúli (@joiskuli10) January 16, 2024 Kári Kristján að vera besta útgáfan af sjálfum í þessu hálfleiksspjalli #vöndurinn— Rúnar Kárason (@runarkarason) January 16, 2024 Kári Kristján kjarnaði allt Ísland þarna #emruv— Pétur Sæmundsen (@PeturSaem) January 16, 2024 KKK með sýningu í HM stofunni #emruv— Ísak Óli Traustason (@IsakOli95) January 16, 2024 Ekki skánaði spilamennskan í síðari hálfleik og færslurnar á X urðu súrari og súrari. Við sem þjóð eigum að sjálfsögðu að bjóða Færeyingum sæti okkar í milliriðlinum— Orri Freyr Rúnarsson (@OrriFreyr) January 16, 2024 Það er svo óþolandi en um leið athyglisvert við íþróttir að sjá svona vel mannað lið gjörsamlega yfirspilað og andlaust. Hvað gerðist fyrir leik? Úrslit Serba? Er bara búið að lesa okkur? Pressa? Eitthvað annað?— Einar Guðnason (@EinarGudna) January 16, 2024 Á þetta landslið að skamma sín eða þjóðin fyrir að gera svona miklar kröfur á það?— Freyr S.N. (@fs3786) January 16, 2024 Fór þetta lið í jarðarför í hálfleik? Það er enginn áhugi að gera eitthvað á vellinum— Haukur Heiðar (@haukurh) January 16, 2024 Árlega áminningin um að við erum ekki jafn góð í handbolta og íþróttablaðamenn selja okkur — Magnús H. Jónasson (@Maggih90) January 16, 2024 Er þetta lið ofmetnasta íþróttalið sögunnar í öllum íþróttum? Leggja þetta niður og cancella þjóðarhöllinni schnell.— Eysteinn Þorri (@eysteinnth) January 16, 2024
Handbolti EM 2024 í handbolta Mest lesið Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Handbolti „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Handbolti Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Körfubolti Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti Hreiðar Levý um skrif Víðis: Að líkja þessu við landráð er pistlahöfundi til skammar Handbolti Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Enski boltinn City mætir Real Madrid í umspilinu Fótbolti Hákon búinn að fórna miklu: „Ég stefni bara á meira og enn hærra“ Fótbolti Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Fótbolti Fleiri fréttir Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Mundi loforðið til kennarans Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Anton fær liðið sem tapar varla leik: „Hollt fyrir þær að fá eitthvað nýtt og ferskt“ Hreiðar Levý um skrif Víðis: Að líkja þessu við landráð er pistlahöfundi til skammar „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Magnaðar móttökur fyrir utan höllina kveiktu í strákunum hans Dags Dagur og lærisveinar hans í úrslit Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Oggi snýr aftur heim Bryðja töflur og spila á öðrum fæti fyrir Dag Segja sigurmark Portúgals ólöglegt: „Stór dómaramistök“ Súrustu töpin í sögu strákanna okkar Þórir ætlar að hlusta á hjartað en ekki strax Lærisveinar Alfreðs úr leik eftir framlengdan leik Anton tekur við kvennaliði Vals Danir flugu inn í undanúrslitin Dagur fyrstur Íslendinga til að fara með karlalið í undanúrslit á HM Hágrét af sorg þegar hann tók við viðurkenningunni Ósáttur bæjarstjóri gaf öllum frí til að styðja sveina Dags Báðu Dag að sýna tilfinningar: „Ég er glaður“ Sigurmark frá miðju og Dagur mætir Frökkum Sturluð endurkoma og Dagur í undanúrslit Strákarnir hans Arons kvöddu með sigri Segir að Viktor Gísli sé einn af þremur bestu markvörðum heims „Við getum bara verið fúlir“ Aðeins tvær þjóðir spiluðu hægar en Ísland á HM Fyrsta liðið sem situr eftir með átta stig Sjá meira