Innlent

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Gunnar Reynir Valþórsson skrifar
hadegis23-3

Í hádegisfréttum fjöllum við um ástandið í Grindavík en sú krafa verður æ háværari að ríkið stígi inn og kaupi eignir Grindvíkinga. 

Við ræðum við prófessor í Hagfræði um þessar hugmyndir en hann segir stjórnvöld allt of sein til að bregðast við.

Þá heyrum við í lögreglustjóranum á Suðurnesjum, Úlfari Lúðvíkssyni um þær aðgerðir sem farið hefur verið í til að bjarga eignum og vermætum í Grindavík. 

Sérfræðingar hafa einnig verið í bænum til að kortleggja sprungurnar sem myndast hafa síðustu vikurnar.

Þá verður landsleikurinn frá því í gær gerður upp í íþróttapakka dagsins en Strákarnir okkar áttu ekki góðan dag á Evrópumótinu í gær.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×