Fram fagnaði feykisterkum sigri gegn ÍBV Ágúst Orri Arnarson skrifar 17. janúar 2024 19:36 Framkonur fögnuðu sigri á heimavelli vísir / hulda margrét Fram vann örugglega, 31-22, þegar ÍBV heimsótti þær í fyrsta leik 13. umferðar Olís deildar kvenna. Liðin sitja í 3. og 4. Sæti deildarinnar með 18 og 14 stig. Bæði lið höfðu unnið síðustu tvo leiki eftir að deildin hófst að nýju eftir langt hlé vegna HM og jólahátíða. Síðasti tapleikur beggja liða var gegn Val fyrir áramót. ÍBV byrjaði leikinn frábærlega og komst í 6-2 á upphafsmínútunum. Þá tók heimaliðið við sér og skoraði 12 mörk gegn aðeins 2 frá ÍBV, hálfleikstölur 14-8. Alfa Brá Hagalín var fremst meðal jafningja í fyrri hálfleik hjá Fram, skoraði 5 mörk, fiskaði víti og gaf tvær stoðsendingar. ÍBV tókst aldrei að minnka muninn almennilega í seinni hálfleik, Framarar héldu þeim í skefjum með sterkum varnarleik og misstu forystuna ekki frá sér. Þær gáfu svo enn frekar í á lokamínútum leiksins og sigldu sigrinum örugglega heim. Alfa Brá leiddi markaskorun Fram með 8 mörk, Þórey Rósa skoraði 7, þar eftir voru svo Erna Guðlaug og Íris Anna með 4 mörk hver. Elísa Elíasdóttir stóð upp úr í liði ÍBV með 7 mörk úr jafnmörgum skotum. Næsta umferð ætti að verða öllu auðveldari fyrir bæði lið, Fram mætir Þór/KA og ÍBV mætir Stjörnunni. Olís-deild kvenna Fram ÍBV Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Fótbolti Fleiri fréttir Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Strákarnir hans Arons töpuðu aftur „Held að þetta fylgi bara umræðunni á Íslandi“ Sjá meira
Bæði lið höfðu unnið síðustu tvo leiki eftir að deildin hófst að nýju eftir langt hlé vegna HM og jólahátíða. Síðasti tapleikur beggja liða var gegn Val fyrir áramót. ÍBV byrjaði leikinn frábærlega og komst í 6-2 á upphafsmínútunum. Þá tók heimaliðið við sér og skoraði 12 mörk gegn aðeins 2 frá ÍBV, hálfleikstölur 14-8. Alfa Brá Hagalín var fremst meðal jafningja í fyrri hálfleik hjá Fram, skoraði 5 mörk, fiskaði víti og gaf tvær stoðsendingar. ÍBV tókst aldrei að minnka muninn almennilega í seinni hálfleik, Framarar héldu þeim í skefjum með sterkum varnarleik og misstu forystuna ekki frá sér. Þær gáfu svo enn frekar í á lokamínútum leiksins og sigldu sigrinum örugglega heim. Alfa Brá leiddi markaskorun Fram með 8 mörk, Þórey Rósa skoraði 7, þar eftir voru svo Erna Guðlaug og Íris Anna með 4 mörk hver. Elísa Elíasdóttir stóð upp úr í liði ÍBV með 7 mörk úr jafnmörgum skotum. Næsta umferð ætti að verða öllu auðveldari fyrir bæði lið, Fram mætir Þór/KA og ÍBV mætir Stjörnunni.
Olís-deild kvenna Fram ÍBV Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Fótbolti Fleiri fréttir Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Strákarnir hans Arons töpuðu aftur „Held að þetta fylgi bara umræðunni á Íslandi“ Sjá meira