Patrekur og Ásgeir spáðu í EM-spilin og nýtt spálíkan opinberað Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. janúar 2024 15:00 Aron Pálmarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, reynir að brjótast í gegnum ungversku vörnina í leik liðanna í fyrradag. vísir/vilhelm Háskólinn í Reykjavík bauð til HR stofu í tengslum við EM í handbolta. Dr. Peter O‘Donoghue, prófessor við íþróttafræðideild HR, hefur gert nýtt spálíkan fyrir mótið sem tekur tillit til úrslita í riðlunum. Hann fór yfir spálíkanið og skoðaði einnig möguleika íslenska landsliðsins á að komast í forkeppni Ólympíuleikanna. HR stofan hófst klukkan 12:30 en útsendingu frá henni má sjá hér fyrir neðan. Klippa: HR stofan - Eigum við enn séns á ÓL? Dr. Hugh Fullagar, einnig prófessor við íþróttafræðideild HR, ræddi síðan endurheimt. Leikmenn eru nú búnir að spila þrjá leiki á EM, auk æfingaleikja fyrir mótið, og þá fara aðrir þættir en handboltageta að skipta miklu máli. Endurheimt er líklega sá þáttur sem skiptir hvað mestu máli á þessu stigi mótsins. Hugh fór yfir hversu mikilvæg endurheimt er og hvað þurfi að gera svo hún verði sem best. Þeir Patrekur Jóhannesson, fyrrverandi landsliðsmaður í handbolta, og Ásgeir Jónsson, fyrrverandi leikmaður og þjálfari í handbolta og kennari við viðskiptadeild HR, ræddu síðan við Kristján Halldórsson, kennara við íþróttafræðideild HR, um frammistöðu liðsins það sem af er mótinu, spálíkan Peters, möguleika okkar eins og staðan er núna, leikina fram undan og liðin sem strákarnir munu mæta. Landslið karla í handbolta EM 2024 í handbolta Háskólar Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Í beinni: Arsenal - West Ham | Standast skyttur Arteta prófið eða falla þær? Enski boltinn Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Haukar - Hazena Kynzvart | Heimakonur þurfa kraftaverk Í beinni: Valur - Slavía Prag | Fyrri leikur tvíhöfðans í átta liða úrslitum Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Gríðarleg spenna á toppnum Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Haukar halda sér í toppbaráttunni Janus Daði öflugur í súru tapi Mögnuð Elín Klara þegar Haukar unnu Stjörnuna Elvar Örn öflugur og Melsungen áfram á toppnum Selfoss sá ekki til sólar á Hlíðarenda Íslendingalið Benfica og Gummersbach halda í vonina Þriðja landsliðskona liðsins orðin ófrísk Ýmir sneri aftur í góðum sigri Reynsluboltinn fann sér nýtt lið Gísli stórkostlegur í toppslagnum ÍBV vann Gróttu sem hefur beðið í 136 daga Óðinn Þór markahæstur að venju KA/Þór beint aftur upp í deild þeirra bestu Heimsmeistararnir gengu frá lærisveinum Guðjóns Vals „Vorum nokkurn veginn búnir að kortleggja þetta“ Sjá meira
HR stofan hófst klukkan 12:30 en útsendingu frá henni má sjá hér fyrir neðan. Klippa: HR stofan - Eigum við enn séns á ÓL? Dr. Hugh Fullagar, einnig prófessor við íþróttafræðideild HR, ræddi síðan endurheimt. Leikmenn eru nú búnir að spila þrjá leiki á EM, auk æfingaleikja fyrir mótið, og þá fara aðrir þættir en handboltageta að skipta miklu máli. Endurheimt er líklega sá þáttur sem skiptir hvað mestu máli á þessu stigi mótsins. Hugh fór yfir hversu mikilvæg endurheimt er og hvað þurfi að gera svo hún verði sem best. Þeir Patrekur Jóhannesson, fyrrverandi landsliðsmaður í handbolta, og Ásgeir Jónsson, fyrrverandi leikmaður og þjálfari í handbolta og kennari við viðskiptadeild HR, ræddu síðan við Kristján Halldórsson, kennara við íþróttafræðideild HR, um frammistöðu liðsins það sem af er mótinu, spálíkan Peters, möguleika okkar eins og staðan er núna, leikina fram undan og liðin sem strákarnir munu mæta.
Landslið karla í handbolta EM 2024 í handbolta Háskólar Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Í beinni: Arsenal - West Ham | Standast skyttur Arteta prófið eða falla þær? Enski boltinn Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Haukar - Hazena Kynzvart | Heimakonur þurfa kraftaverk Í beinni: Valur - Slavía Prag | Fyrri leikur tvíhöfðans í átta liða úrslitum Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Gríðarleg spenna á toppnum Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Haukar halda sér í toppbaráttunni Janus Daði öflugur í súru tapi Mögnuð Elín Klara þegar Haukar unnu Stjörnuna Elvar Örn öflugur og Melsungen áfram á toppnum Selfoss sá ekki til sólar á Hlíðarenda Íslendingalið Benfica og Gummersbach halda í vonina Þriðja landsliðskona liðsins orðin ófrísk Ýmir sneri aftur í góðum sigri Reynsluboltinn fann sér nýtt lið Gísli stórkostlegur í toppslagnum ÍBV vann Gróttu sem hefur beðið í 136 daga Óðinn Þór markahæstur að venju KA/Þór beint aftur upp í deild þeirra bestu Heimsmeistararnir gengu frá lærisveinum Guðjóns Vals „Vorum nokkurn veginn búnir að kortleggja þetta“ Sjá meira