„Hún gerir skammdegið bjartara með brosinu einu saman“ Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 18. janúar 2024 15:00 Kolbrún og Bergrún Íris opinberuðu samband sitt í lok síðasta árs. Bergrún Íris Mynd- og rithöfundurinn Bergrún Íris Sævarsdóttir sendi kærustu sinni, Kolbrúnu Ósk Skaftadóttur bókastjóra bókaútgáfunnar Bókabeitunnar, hjartnæma afmæliskveðju á samfélagsmiðlum í tilefni dagsins. Bergrún fer fögrum orðum um Kolbrúnu og lýsir henni meðal annars sem miklum stuðpinna. „Skemmtilegasta, ljúfasta, fyndnasta og frábærasta konan á afmæli í dag. Hún gerir skammdegið bjartara með brosinu einu saman og er einn allra mesti afmælisstuðpinni sem ég þekki. En þessi einlæga gleði yfir tyllidögum og gleðitilefnum er einn af ótalmörgum fallegum eiginleikum hennar Kollu minnar,“ skrifar Bergrún við mynd af þeim saman. Kolbrún og Bergrún hafa verið nánar vinkonur til fjölda ára. Bergrún Íris Vináttan þróaðist yfir í ástarsamband Parið opinberaði samband sitt í lok desember síðastliðinn eftir að hafa verið nánar vinkonur til fjölda ára. Bergrún Íris er einn fremsti barnabókahöfundur landsins. Hún hlaut Barna- og ungmennabókaverðlaun Vestnorræna ráðsins fyrir bók sína Langelstur að eilífu árið 2020 og Íslensku bókmenntaverðlaunin fyrir sömu bók árið 2019. Fyrir bókina Kennarinn sem hvarf hlaut hún Barnabókaverðlaun Guðrúnar Helgadóttur og Fjöruverðlaunin árið 2019. Bergrún Íris var útnefnd Bæjarlistamaður Hafnarfjarðar árið 2020. Kolbrún Ósk deilir bókmenntaáhuganum með Bergrúnu en samkvæmt Facebook síðu hennar starfar hún sem bókastjóri hjá Bókabeitunni. Kolbrún hefur einnig starfað hjá Storytel, Heimkaup og Forlaginu. Smartland greindi frá því í október að Bergrún og fyrrum eiginmaður hennar, Andri Ómarsson, verkefnastjóri markaðsmála og upplifunar hjá Isavia, væru skilin. Ástin og lífið Tímamót Mest lesið Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Lífið Tom Cruise og Ana de Armas sögð stinga saman nefjum Lífið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Lífið Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Lífið Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi Lífið Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Lífið Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Lífið „Við höfum það fyrir sið að faðmast í að lágmarki sjö sekúndur á hverjum morgni“ Lífið samstarf Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Lífið Fleiri fréttir Tom Cruise og Ana de Armas sögð stinga saman nefjum Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Bitist um miða á ball vinstri sinnaðs ábreiðubands Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi „Sorgleg þróun“ Líf og fjör í teiti 66°Norður í Kaupmannahöfn „Fann það á mér að það væri of mikil fórn“ Kanye og Censori séu við það að skilja Öðruvísi hugmyndir fyrir Valentínusardaginn Blár hvalur í kveðjugjöf „Geta tveir einstaklingar með svona ólíka lífssýn átt í hjónabandi?“ Russell Brand stefnt vegna kynferðislegrar áreitni Eyþór Wöhler hefur fundið ástina Björn Hlynur og Rakel slettu úr klaufunum Breytti lúxusíbúð frá 1985 í Efstaleitinu í risastóra lúxussvítu Von Trier lagður inn á hjúkrunarheimili Eldri borgarar á hraðstefnumóti í Bíó paradís Íslensku kryddpíurnar en hver er hvað? Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Öryrki um þrítugt vegna verkja en lyfjalaus í dag Draumurinn rættist en honum fylgdi skömm Taldi sig hólpna því síminn hringdi aldrei Tilhugsun um kynlíf á ný óbærileg Forsetahjónin mættu á frumsýningu Sigurvilja Sjá meira
Bergrún fer fögrum orðum um Kolbrúnu og lýsir henni meðal annars sem miklum stuðpinna. „Skemmtilegasta, ljúfasta, fyndnasta og frábærasta konan á afmæli í dag. Hún gerir skammdegið bjartara með brosinu einu saman og er einn allra mesti afmælisstuðpinni sem ég þekki. En þessi einlæga gleði yfir tyllidögum og gleðitilefnum er einn af ótalmörgum fallegum eiginleikum hennar Kollu minnar,“ skrifar Bergrún við mynd af þeim saman. Kolbrún og Bergrún hafa verið nánar vinkonur til fjölda ára. Bergrún Íris Vináttan þróaðist yfir í ástarsamband Parið opinberaði samband sitt í lok desember síðastliðinn eftir að hafa verið nánar vinkonur til fjölda ára. Bergrún Íris er einn fremsti barnabókahöfundur landsins. Hún hlaut Barna- og ungmennabókaverðlaun Vestnorræna ráðsins fyrir bók sína Langelstur að eilífu árið 2020 og Íslensku bókmenntaverðlaunin fyrir sömu bók árið 2019. Fyrir bókina Kennarinn sem hvarf hlaut hún Barnabókaverðlaun Guðrúnar Helgadóttur og Fjöruverðlaunin árið 2019. Bergrún Íris var útnefnd Bæjarlistamaður Hafnarfjarðar árið 2020. Kolbrún Ósk deilir bókmenntaáhuganum með Bergrúnu en samkvæmt Facebook síðu hennar starfar hún sem bókastjóri hjá Bókabeitunni. Kolbrún hefur einnig starfað hjá Storytel, Heimkaup og Forlaginu. Smartland greindi frá því í október að Bergrún og fyrrum eiginmaður hennar, Andri Ómarsson, verkefnastjóri markaðsmála og upplifunar hjá Isavia, væru skilin.
Ástin og lífið Tímamót Mest lesið Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Lífið Tom Cruise og Ana de Armas sögð stinga saman nefjum Lífið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Lífið Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Lífið Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi Lífið Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Lífið Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Lífið „Við höfum það fyrir sið að faðmast í að lágmarki sjö sekúndur á hverjum morgni“ Lífið samstarf Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Lífið Fleiri fréttir Tom Cruise og Ana de Armas sögð stinga saman nefjum Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Bitist um miða á ball vinstri sinnaðs ábreiðubands Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi „Sorgleg þróun“ Líf og fjör í teiti 66°Norður í Kaupmannahöfn „Fann það á mér að það væri of mikil fórn“ Kanye og Censori séu við það að skilja Öðruvísi hugmyndir fyrir Valentínusardaginn Blár hvalur í kveðjugjöf „Geta tveir einstaklingar með svona ólíka lífssýn átt í hjónabandi?“ Russell Brand stefnt vegna kynferðislegrar áreitni Eyþór Wöhler hefur fundið ástina Björn Hlynur og Rakel slettu úr klaufunum Breytti lúxusíbúð frá 1985 í Efstaleitinu í risastóra lúxussvítu Von Trier lagður inn á hjúkrunarheimili Eldri borgarar á hraðstefnumóti í Bíó paradís Íslensku kryddpíurnar en hver er hvað? Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Öryrki um þrítugt vegna verkja en lyfjalaus í dag Draumurinn rættist en honum fylgdi skömm Taldi sig hólpna því síminn hringdi aldrei Tilhugsun um kynlíf á ný óbærileg Forsetahjónin mættu á frumsýningu Sigurvilja Sjá meira