Austurrískur sigur skellur fyrir Íslendinga Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. janúar 2024 16:10 Mykola Bilyk skoraði sigurmark Austurríkis gegn Ungverjalandi. getty/Lars Baron Austurríki vann Ungverjaland, 29-30, í fyrsta leik dagsins á Evrópumótinu í handbolta. Úrslitin eru slæm fyrir Ísland í baráttunni um að komast í forkeppni Ólympíuleikanna. Mykola Bylik var hetja Austurríkismanna en hann skoraði tvö síðustu mörk þeirra, þar á meðal síðasta mark leiksins þegar um fjörutíu sekúndur voru eftir. Ungverjar fengu eina sókn til viðbótar og voru manni fleiri í henni en komu ekki skoti á markið. Bilyk skoraði átta mörk fyrir austurríska liðið sem er komið með þrjú stig í milliriðli 1. Það eru ekkert sérstaklega góðar fréttir fyrir Íslendinga sem eru í baráttu við Austurríkismenn, Hollendinga og Portúgali um sæti í forkeppni Ólympíuleikanna. Tvö af fjórum þessara liða fara væntanlega í hana. Ungverjaland, sem vann Ísland á þriðjudaginn, byrjaði leik dagsins betur og komst mest fjórum mörkum yfir. En Austurríki vann sig hægt og bítandi inn í leikinn og jafnaði fyrir hálfleik, 17-17. Seinni hálfleikurinn var æsispennandi en nær alltaf munaði einu marki á liðunum. Bilyk kom Austurríkismönnum í 28-29 þegar hann skoraði úr hraðaupphlaupi en Gergö Fazekas jafnaði í 29-29 og fiskaði Lukas Herburger af velli. Bilyk skoraði hins vegar næsta mark leiksins og kom Austurríki yfir, 29-30. Fimmmenningarnir í austurrísku vörninni stóðu svo vaktina í lokasókn Ungverjalands vel og Austurríki fagnaði sigrinum. Hutecek og Robert Weber skoruðu sex mörk hvor fyrir Austurríki og Constantin Möstl varði ellefu skot í markinu (31 prósent). Bence Bánhidi, Gábor Ancsin, Miklós Rosta og Máté Lékai skoruðu fjögur mörk hver fyrir Ungverjaland sem er með tvö stig í milliriðli 1. EM 2024 í handbolta Mest lesið Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Körfubolti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Enski boltinn Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Enski boltinn Fram flaug áfram í bikarnum Handbolti Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sport Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Íslenski boltinn Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Fótbolti Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Fótbolti Fleiri fréttir Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Guðjón Valur með sína menn í fjórða sæti „Svona högg gerir okkur sterkari“ „Menn hafa sýnt mikla fagmennsku í því hvernig þeir hugsa um sig“ Melsungen endurheimti toppsætið án Arnars Uppgjörið: Afturelding - FH 29-35 | Ríkjandi meistarar kunna vel við sig í Mosó Veszprém og Pick Szeged jöfn að stigum fyrir toppslaginn Fimmti sigur Hauka kom í Eyjum Formaður danska handknattleikssambandsins bráðkvaddur Sigurmark þremur sekúndum fyrir leikslok á Nesinu Aldís Ásta fagnaði sigri í Íslendingaslagnum Níundi sigur Óðins og félaga í röð Harpa Valey tryggði Selfossi stig ÍBV með stórsigur gegn ÍR meðan KA og Stjarnan skildu jöfn Uppgjörið: ÍR - Grótta 30-18 | Fyrsti sigur ÍR-inga Haukur og félagar skammt frá toppliðunum eftir sterkan sigur Ljóshærður Bjarki Már magnaður í Meistaradeildarsigri Veszprém Sigurþrenna hjá Íslendingaliðunum Dana Björg stjörnumerkt í 35 manna hópi Íslands „Hefði viljað fá að lemja Elvar aðeins meira“ „Man ekki eftir að hafa tapað hérna“ Þorsteinn Leó öflugur í stórsigri Misjöfn úrslit hjá Íslendingunum í Evrópudeildinni Hafnfirðingar stóðu í Svíunum Uppgjörið: Valur - Melsungen 28-33 | Héldu í við þýska toppliðið Sjá meira
Mykola Bylik var hetja Austurríkismanna en hann skoraði tvö síðustu mörk þeirra, þar á meðal síðasta mark leiksins þegar um fjörutíu sekúndur voru eftir. Ungverjar fengu eina sókn til viðbótar og voru manni fleiri í henni en komu ekki skoti á markið. Bilyk skoraði átta mörk fyrir austurríska liðið sem er komið með þrjú stig í milliriðli 1. Það eru ekkert sérstaklega góðar fréttir fyrir Íslendinga sem eru í baráttu við Austurríkismenn, Hollendinga og Portúgali um sæti í forkeppni Ólympíuleikanna. Tvö af fjórum þessara liða fara væntanlega í hana. Ungverjaland, sem vann Ísland á þriðjudaginn, byrjaði leik dagsins betur og komst mest fjórum mörkum yfir. En Austurríki vann sig hægt og bítandi inn í leikinn og jafnaði fyrir hálfleik, 17-17. Seinni hálfleikurinn var æsispennandi en nær alltaf munaði einu marki á liðunum. Bilyk kom Austurríkismönnum í 28-29 þegar hann skoraði úr hraðaupphlaupi en Gergö Fazekas jafnaði í 29-29 og fiskaði Lukas Herburger af velli. Bilyk skoraði hins vegar næsta mark leiksins og kom Austurríki yfir, 29-30. Fimmmenningarnir í austurrísku vörninni stóðu svo vaktina í lokasókn Ungverjalands vel og Austurríki fagnaði sigrinum. Hutecek og Robert Weber skoruðu sex mörk hvor fyrir Austurríki og Constantin Möstl varði ellefu skot í markinu (31 prósent). Bence Bánhidi, Gábor Ancsin, Miklós Rosta og Máté Lékai skoruðu fjögur mörk hver fyrir Ungverjaland sem er með tvö stig í milliriðli 1.
EM 2024 í handbolta Mest lesið Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Körfubolti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Enski boltinn Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Enski boltinn Fram flaug áfram í bikarnum Handbolti Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sport Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Íslenski boltinn Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Fótbolti Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Fótbolti Fleiri fréttir Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Guðjón Valur með sína menn í fjórða sæti „Svona högg gerir okkur sterkari“ „Menn hafa sýnt mikla fagmennsku í því hvernig þeir hugsa um sig“ Melsungen endurheimti toppsætið án Arnars Uppgjörið: Afturelding - FH 29-35 | Ríkjandi meistarar kunna vel við sig í Mosó Veszprém og Pick Szeged jöfn að stigum fyrir toppslaginn Fimmti sigur Hauka kom í Eyjum Formaður danska handknattleikssambandsins bráðkvaddur Sigurmark þremur sekúndum fyrir leikslok á Nesinu Aldís Ásta fagnaði sigri í Íslendingaslagnum Níundi sigur Óðins og félaga í röð Harpa Valey tryggði Selfossi stig ÍBV með stórsigur gegn ÍR meðan KA og Stjarnan skildu jöfn Uppgjörið: ÍR - Grótta 30-18 | Fyrsti sigur ÍR-inga Haukur og félagar skammt frá toppliðunum eftir sterkan sigur Ljóshærður Bjarki Már magnaður í Meistaradeildarsigri Veszprém Sigurþrenna hjá Íslendingaliðunum Dana Björg stjörnumerkt í 35 manna hópi Íslands „Hefði viljað fá að lemja Elvar aðeins meira“ „Man ekki eftir að hafa tapað hérna“ Þorsteinn Leó öflugur í stórsigri Misjöfn úrslit hjá Íslendingunum í Evrópudeildinni Hafnfirðingar stóðu í Svíunum Uppgjörið: Valur - Melsungen 28-33 | Héldu í við þýska toppliðið Sjá meira